bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Tryggingar - Ábending
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 15:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ákveðin manneskja sem er mér tengd lenti í því um daginn að nýlegum
álfelgugangi og tveimur göngum af dekkjum var stolið úr geymslunni
hjá henni.

En þannig er mál með vexti að tryggingafélagið (í þessu tilfelli sjóva)
bætti ekki tjónið að fullu. Þ.e. það bætir aðeins EINN gang af dekkjum en
ekki álfelgurnar sjálfur, sem oft liggja töluverðar fjárhæðir í.

Þannig ég vil benda þeim á það sem eiga einhverjar hundruði þúsunda
króna álfelgur annaðhvort í geymslunni eða bílskúrnum að þær er ekki
endilega tryggðar.

Kv. Þröstur

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Fellur þetta EKKI undir heimilistryggingu????

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 17:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
srr wrote:
Fellur þetta EKKI undir heimilistryggingu????

Nei, þar sem þetta getur varla talist hluti af innbúi

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 18:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Djofullinn wrote:
srr wrote:
Fellur þetta EKKI undir heimilistryggingu????

Nei, þar sem þetta getur varla talist hluti af innbúi


Hjá Gunna GSTuning voru felgur eldúsáhöld ekki satt ? :lol:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
og "17 mínar eru núna svefnherbergis djásnið :)

Það er enginn að fara stela mínum felgum og komast upp með það :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Öhh, kemur því nú stundum ekki við hvort þetta sé hluti af INNbúi.
Reiðhjól, verðmæti í bílum o.m.fl. er bætt af heimilistryggingu.
Af hverju er það annað með hluti í geymslunni en í bílnum :roll:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 21:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
srr wrote:
Öhh, kemur því nú stundum ekki við hvort þetta sé hluti af INNbúi.
Reiðhjól, verðmæti í bílum o.m.fl. er bætt af heimilistryggingu.
Af hverju er það annað með hluti í geymslunni en í bílnum :roll:

Felgur eru hluti af bílnum. Geisladiskar, föt, veski og annað slíkt fellur undir heimilistryggingu.

Bílgræjur eru t.d aldrei bættar ef það er brotist inn í bílinn þinn :evil:

Hef þurft að díla við þetta tvisvar

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þannig að ef mar kaupir sér álfelgur upp á 180 þúsund kr, þá eru þær ótryggðar?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
srr wrote:
Þannig að ef mar kaupir sér álfelgur upp á 180 þúsund kr, þá eru þær ótryggðar?


Skilmára sjóva
Þar sem m.a. stendur:
Einnig tekur vátryggingin til eins gangs sumar- eða vetrarhjólbarða undir
hvern einkabíl fjölskyldunnar, sem geymdir eru í bílskúr eða annarri
geymslu. Hjólbarðarnir skulu samsvara gerðarlýsingu bílsins.


Skilmálar vís
Þar sem m.a. stendur:
Þrátt fyrir ákvæði 2. tl. 4. gr. nær vátryggingin til eins umgangs
sumar- eða vetrarhjólbarða undir hvern einkabíl sem skráður er á
vátryggðu, og geymdir eru í læstum bílskúr eða annarri læstri geymslu
tilheyrandi lögheimili vátryggingartaka.



Skilmálar tryggingamiðstöðvarinnar:
Þar sem m.a. stendur:
Vátryggingin bætir ekki: Dýr, vélknúin ökutæki, hjólhýsi,
tjaldvagna eða báta né heldur hluti, sem tilheyra nefndum tækjum.


Mér sýnist í þessu liggi bara ein niðurstaða, felgur eru ekki tryggðar hjá
neinum af þessum félögum :(

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 00:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Væntanlega er samt hægt að kaupa einhverja tryggingu á svona hluti :wink:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 01:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
og note a bene.. takið eftir að tryggingin bætir BARA fyrir dekk sem eru skráð í skráningarskírteinið.. ekki t.d. low profile dekk :roll:

Sjóvá wrote:
Hjólbarðarnir skulu samsvara gerðarlýsingu bílsins.

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta eru bara out-dated tryggingar. Tími til að uppfæra þetta í nútíman.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Twincam wrote:
og note a bene.. takið eftir að tryggingin bætir BARA fyrir dekk sem eru skráð í skráningarskírteinið.. ekki t.d. low profile dekk :roll:

Sjóvá wrote:
Hjólbarðarnir skulu samsvara gerðarlýsingu bílsins.


Dekkin sem skráð eru í skráningarskírteininu á mínum eru 225/45 17. ;)

Afsakið off-topic-ið.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
grái 735 bíllin sem ég átti var samkvæmt skoðunarskírteini á 255/45ZR17 að framan og aftan.. :)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Eru ekki flestir nýjir bílar oft seldir með 17"-18" felgum sem aukahlut
þannig þessi hluti skilmálanna fellur um sjálfan sig, þ.e. engin leið til þess
að bæta ekki felgurnar, nánast sama hvaða stærð þær eru.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group