bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Mr. Golf MK1 Dead
PostPosted: Tue 12. Apr 2005 17:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 15. Jul 2003 17:03
Posts: 126
Jæja það var ekið allsvakalega í veg fyrir mig áðan í síðumúlanum. Eldri maður á skóda sem kom úr gangstæðri átt ákvað að beygja i fyrir mig og ég nelgdi niður og beygði frá en það var ekki nóg, bombaði á hann þannig að vinsti framhlið bílsins fór í skódan en útaf því að ég beygði frá þá nelgdi ég uppá kant eftir að hafa lent á honum og Reif vinsta framdekkið og splundraði spyrnunni þannig dekkið var bara uppvið hvalbak og þegar ég opna hurðina þá pompar framrúðan úr. Voða skemmtilegt allt saman en ég var í rétti og alltílagi með ökumenn þannig þetta verður í lagi þótt maður sjái eftir bílnum

Veit einhver hvað það tekur langan tíma fyrir tryggingarfélög að afgreiða svona mál???

_________________
Peugeot 309 Gti 91 módel
Volkswagen Golf Gti Mk1 81 módel Látinn
Bmw 318is E30 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Apr 2005 17:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 04. Dec 2004 17:05
Posts: 55
Location: Hafnarfjörður
Þegar ég lenti í tjóni vara það bara samdægurs eftir að báðir aðilar skiluðu inn skírslu

_________________
BMW e21 316 - dáinn
BMW e36 318is - í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Apr 2005 18:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Gummi, Gummi, Gummi ! :? Hvað á þetta að þýða ? Þó að einhver annar tappi rústi sínum GTI Golf þá þarft þú ekkert að apa eftir honum sko !! :P En gott að enginn slasaðist ! Það er fyrir öllu :wink:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Apr 2005 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
That's a damn shame..... leiðinlegt að heyra með burrann.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Apr 2005 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
:cry: djöfulsins vesen, eins og þetta var skemtilegur bíll. :cry:
jæja hann reyndist mér allavega vel og vonandi þér líka.

kanski verður þetta bara fínt miðavið verð á svona bíl í þýskalandi þá ættir þú að reyna að fá svoldið fyirir hann, þú varst í rétti er það ekki ??

þessir bílar eru dyrir úti og þú ættir að sýna tryggigar mönnunum það og ekki skemmir að gráta svolitið af söknuði að hafa misst draumabílinn :wink: :roll: :cry: :cry:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 01:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Þetta var skemmtilegur bíll maður sind og skömm össssss!!!

það er svo leiðinlegt þegar bílar mans fara í klessu sérstaklega ef það eru spes bílar sjaldgæfir...

tek undir þetta sem stefán segir ættir að reyna að benda þeim á hvað þetta eru vinsælir og dýrir bílar útí þýskalandi... :?

p.s. við finnum aðra pocket rocket Gummi damn

kveðja..

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
NEI!!!! bömmer Gummi minn ég samhigist þér.

en þetta tegur svona tvo daga með triggingarnar er nýbúinn að lenda í sama.

ps. nu skellir þú þér bara á BMW 8)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 10:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta getur nú tekið shitload af tíma. Sérstaklega þegar þú og tryggingarnar eruð ósammála um verð á bílinn.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Apr 2005 02:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
uss gummi ég náði ekki einu sinni að koma á rúnt með þér í honum

:(

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 20:24 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 15. Jul 2003 17:03
Posts: 126
Jæja ég var að tala við tryggingarnar og þeir vilja borga mér 40 þúsund fyrir bílinn sem mér finnst sko heldur lítið þar sem ég keypti hann á 70 þúsund og svipað farnir bílar of verr farnir útí í þýskalandi er að fara á í kringum 1000 evrur þannig ég þarf að fara uppeftir og tala við þá ekkert voða sáttur

Dæmi:
http://www.mobile.de/SIDm78yhh4iRCXPbhA ... 161524152&

http://www.mobile.de/SIDm78yhh4iRCXPbhA ... 152456418&

http://www.mobile.de/SIDm78yhh4iRCXPbhA ... 162327246&

finnst að ég ætti að fá minsta kosti eitthvað svipað og þessir kannski alveg svona mikið en allavegana meira en 40 þúsund :? :x

_________________
Peugeot 309 Gti 91 módel
Volkswagen Golf Gti Mk1 81 módel Látinn
Bmw 318is E30 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 20:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
GK wrote:
Jæja ég var að tala við tryggingarnar og þeir vilja borga mér 40 þúsund fyrir bílinn sem mér finnst sko heldur lítið þar sem ég keypti hann á 70 þúsund og svipað farnir bílar of verr farnir útí í þýskalandi er að fara á í kringum 1000 evrur þannig ég þarf að fara uppeftir og tala við þá ekkert voða sáttur

finnst að ég ætti að fá minsta kosti eitthvað svipað og þessir kannski alveg svona mikið en allavegana meira en 40 þúsund :? :x

Prófaðu að prenta út þessar auglýsingar og reiknaðu innflutningsverðið á þeim með BMWKrafts reiknilíkaninu og prentaðu það líka út og sýndu þeim :)

Síðan ættiru líka að geta heimtað að þeir greiði þér út tjónið, það er eflaust hærri upphæð en 40 þúsund. Veit samt ekki hver reglan á því er hjá þeim.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Þetta er það sem maður óttast helst. Að lenda í árekstri á gömlum en sérstökum bíl og tryggingafélagið horfir á aldur og akstur til að verðmeta :cry:

Endilega leyfðu okkur að fylgjast með þessu máli.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 10:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Ég held að þú eigir rétt á því að láta gera við bílinn. Tékkaðu á því og ef svo er þá bara stattu á þínu með það.

Alla vega gerði ég það fyrir nokkrum árum með japanskan einnotabíl sem ég hafði keypt mér til að komast í vinnuna. Þeir vildu borga 45 en ég vildi fá 100. Þetta endaði þannig eftir mikil læti af þeirra hálfu að þeir borguð mér 100, ég hélt bílnum og þeir borguð bílaleigubílinn sem ég var búinn að vera á í 3 vikur. Þetta kostaði þá sem sagt slatta.

Prufaðu að tala við þitt trygginarfélag og fáðu þetta á hreint.

Gangi þér vel með þetta mál.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ekki gefa eftir bara,
Þetta er bara keppni í þrjósku :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Porsche-Ísland wrote:
Ég held að þú eigir rétt á því að láta gera við bílinn. Tékkaðu á því og ef svo er þá bara stattu á þínu með það.


Þeir geta borgað bílinn þinn út ef þeir vilja, þeir passa sig að hafa flest öll réttindi sín megin.

En um að gera að vera harður, þeir hljóta að vilja borga þér allavega 30 þús í viðbót til að losna við þig frekar en að þetta fari í eitthvað vesin.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group