bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýr GTi golf ónýtur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10005 |
Page 1 of 2 |
Author: | Gunni [ Sat 09. Apr 2005 16:11 ] |
Post subject: | Nýr GTi golf ónýtur |
Kíkið á þetta http://www.5aur.net/ Keyrði þarna framhjá áðan. Nýr GTi golf sem klessti á jeppa og mér sýndist dekkið hafa dottið af jeppanum. Sá hann á kviðnum á umferðareyju. GTi golfinn er vel hellaður! visir.is wrote: Fólksbíll endaði inni í garði húseiganda í Kópavogi rétt upp úr hádegi eftir að hafa keyrt aftan á jeppabifreið á ofsahraða. Ökumaður fólksbílsins slasaðist og var fluttur á slysadeild en meiðsl hans voru talin minniháttar. Þrír voru í jeppanum og sluppu þeir ómeiddir. Atvikið átti sér stað við brúna í Hamraborg í Kópavogi og segir eigandi garðsins að annar bíll hafi endað inni í garðinum hjá honum fyrir aðeins um mánuði síðan.
|
Author: | Kristjan [ Sat 09. Apr 2005 16:24 ] |
Post subject: | |
Þetta væri gott project fyrir einhvern á MKIII eða MKIV En leiðinlegt þegar menn lenda í svona. |
Author: | Maggi [ Sat 09. Apr 2005 16:42 ] |
Post subject: | |
Ég gæti alveg trúað því að það sé slatta vesen að koma þessari 2.0T vél í MKIV eða MKIII |
Author: | fart [ Sat 09. Apr 2005 16:44 ] |
Post subject: | |
Ég gæti trúað að hann hafi verið á slatta ferð ..!!! |
Author: | gunnar [ Sat 09. Apr 2005 16:53 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ég gæti trúað að hann hafi verið á slatta ferð ..!!!
ég held að það sé nú ekkert vafamál.. Hann rakst víst utan í ML 430 merc. Sá benzann bara ekki golfinn þegar ég keyrði þarna framhjá og það vantaði nú bara hluta af hjólastellinu að framan á benzanum. Þannig að hann hefur nú rekist einhvað duglega í hann. |
Author: | ///Matti [ Sat 09. Apr 2005 17:49 ] |
Post subject: | |
![]() En hey,hann græddi allavega eitt ''Lexusljós'' ![]() Neinei leiðinlegt að sjá svona ![]() |
Author: | Eggert [ Sat 09. Apr 2005 18:39 ] |
Post subject: | |
///Matti wrote: En hey,hann græddi allavega eitt ''Lexusljós''
![]() hahaha En svona annars, hvaða afsökun mynduð þið búa til ef þið mynduð lenda í þessu? Eins gott að bíllinn sé í krasskó. |
Author: | zazou [ Sat 09. Apr 2005 18:44 ] |
Post subject: | |
Liggur þetta drasl ekkert? |
Author: | Haffi [ Sat 09. Apr 2005 18:54 ] |
Post subject: | |
úffff súrleiki... vonandi að ökumaður hafi sloppið OK< |
Author: | IceDev [ Sat 09. Apr 2005 19:25 ] |
Post subject: | |
Ég veit nákvæmlega 0 um þetta mál...en mig grunar sterklega að einhver hafi verið að keppa í umferðarsvigi ![]() |
Author: | oskard [ Sat 09. Apr 2005 20:13 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Liggur þetta drasl ekkert?
Væntanlega hefur ökumaður ekki þekkt bílinn nægilega vel eða einfaldleg eitthvað komið uppá. Hann var heppinn að keyra ekki á húsið... ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 09. Apr 2005 20:16 ] |
Post subject: | |
Yebb, pælið í að vakna um morguninn þegar maður heyrir einhvern bíl vera velta niður hlíðina í áttina að húsinu hjá sér... Menn hljóta nú að gera einhverjar varúðarráðstafanir gagnvart þessu þarna eftir þetta atvik. |
Author: | Kristjan [ Sat 09. Apr 2005 20:22 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Yebb, pælið í að vakna um morguninn þegar maður heyrir einhvern bíl vera velta niður hlíðina í áttina að húsinu hjá sér...
Menn hljóta nú að gera einhverjar varúðarráðstafanir gagnvart þessu þarna eftir þetta atvik. Var þetta ekki í hádeginu? |
Author: | gunnar [ Sat 09. Apr 2005 20:28 ] |
Post subject: | |
Tja það er alla vega vaninn hjá mér að vakna um hádegið um helgar þannig ![]() |
Author: | Kristjan [ Sat 09. Apr 2005 21:44 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Tja það er alla vega vaninn hjá mér að vakna um hádegið um helgar þannig
![]() pfff ég vaknaði hálf sjö.. HARDCORE |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |