bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 20:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Nýr GTi golf ónýtur
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Kíkið á þetta http://www.5aur.net/

Keyrði þarna framhjá áðan. Nýr GTi golf sem klessti á jeppa og mér sýndist dekkið hafa dottið af jeppanum. Sá hann á kviðnum á umferðareyju. GTi golfinn er vel hellaður!

visir.is wrote:
Fólksbíll endaði inni í garði húseiganda í Kópavogi rétt upp úr hádegi eftir að hafa keyrt aftan á jeppabifreið á ofsahraða. Ökumaður fólksbílsins slasaðist og var fluttur á slysadeild en meiðsl hans voru talin minniháttar. Þrír voru í jeppanum og sluppu þeir ómeiddir. Atvikið átti sér stað við brúna í Hamraborg í Kópavogi og segir eigandi garðsins að annar bíll hafi endað inni í garðinum hjá honum fyrir aðeins um mánuði síðan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta væri gott project fyrir einhvern á MKIII eða MKIV

En leiðinlegt þegar menn lenda í svona.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 16:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Jul 2004 13:58
Posts: 70
Location: Mosfellsbæ
Ég gæti alveg trúað því að það sé slatta vesen að koma þessari 2.0T vél í MKIV eða MKIII


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég gæti trúað að hann hafi verið á slatta ferð ..!!!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
fart wrote:
Ég gæti trúað að hann hafi verið á slatta ferð ..!!!


ég held að það sé nú ekkert vafamál..

Hann rakst víst utan í ML 430 merc. Sá benzann bara ekki golfinn þegar ég keyrði þarna framhjá og það vantaði nú bara hluta af hjólastellinu að framan á benzanum. Þannig að hann hefur nú rekist einhvað duglega í hann.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 17:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Image
En hey,hann græddi allavega eitt ''Lexusljós'' :wink:
Neinei leiðinlegt að sjá svona :(

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
///Matti wrote:
En hey,hann græddi allavega eitt ''Lexusljós'' :wink:


hahaha

En svona annars, hvaða afsökun mynduð þið búa til ef þið mynduð lenda í þessu?

Eins gott að bíllinn sé í krasskó.

_________________
E53 X5 4.4i


Last edited by Eggert on Sat 09. Apr 2005 19:09, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Liggur þetta drasl ekkert?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
úffff súrleiki...

vonandi að ökumaður hafi sloppið OK<

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég veit nákvæmlega 0 um þetta mál...en mig grunar sterklega að einhver hafi verið að keppa í umferðarsvigi :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 20:13 
zazou wrote:
Liggur þetta drasl ekkert?

Væntanlega hefur ökumaður ekki þekkt bílinn nægilega vel eða
einfaldleg eitthvað komið uppá.


Hann var heppinn að keyra ekki á húsið... :shock:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Yebb, pælið í að vakna um morguninn þegar maður heyrir einhvern bíl vera velta niður hlíðina í áttina að húsinu hjá sér...

Menn hljóta nú að gera einhverjar varúðarráðstafanir gagnvart þessu þarna eftir þetta atvik.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
gunnar wrote:
Yebb, pælið í að vakna um morguninn þegar maður heyrir einhvern bíl vera velta niður hlíðina í áttina að húsinu hjá sér...

Menn hljóta nú að gera einhverjar varúðarráðstafanir gagnvart þessu þarna eftir þetta atvik.


Var þetta ekki í hádeginu?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Tja það er alla vega vaninn hjá mér að vakna um hádegið um helgar þannig :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
gunnar wrote:
Tja það er alla vega vaninn hjá mér að vakna um hádegið um helgar þannig :lol:


pfff ég vaknaði hálf sjö..

HARDCORE

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group