Xavant wrote:
Ég veit ekki betur en að ég sé búinn að biðjast velvirðingar 2 af fyrrabragði á þessum sora hérna á þessum þræði...
Það er alveg rétt hjá þér að þú ert búinn að biðjast velvirðingar á orðbragðinu og er það vel. Ég hélt þá að þú værir að róast og þetta væri að fara að taka betri stefnu. En hvernig getur þú ætlast til þess að við gerum eitthvað í málunum í þessum þræði þegar frá þér eru komin orð eins og:
Xavant wrote:
Þið eruð víst svo fokkin tregir ...
Þannig þið getið hoppað uppí rassgatið á ykkur fíblin ykkar.
skíthælarnir á L2C
Bíttu í ...........
fokkin gráðug,
OG HALDIÐ ÞESSUM SKÍTA commentum
hoppaðu bara uppí ... á þer........
Eigum við þá að stroka allt út og skamma alla fyrir að vera að svara þér fullum hálsi. Átt þú bara að fá að ata allt aur og ekki aðrir? Það er svolítið þannig að ef stofnandi þráðs byrjar að ausa skít, þá endar þetta oft í forarpytt.
Það er sjálfsagt að taka til í þráðum og það hefur verið gert hér lengi á kraftinum. Að klippa út úr þráðum orðbragð og athugasemdir sem koma ekki sölunni við. En þetta verður svolítið snúið þegar maður þarf að taka út bróðurpart innlegga höfundarins líka. Hvar á maður að stoppa? Hvað eigum við að gera? Hvað vilt þú að sé gert, hvað er réttast að gera?