bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 902 posts ]  Go to page Previous  1 ... 54, 55, 56, 57, 58, 59, 60, 61  Next
Author Message
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Thu 02. Feb 2012 16:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
fart wrote:
Frekar vondur dagur hjá mér.

Um daginn hélt ég að ég hefði "bara" rifið liðband í öxlinni og poppað úr lið.

Fór til sjúkraþjálfarans í dag og datt í hug að sýna honum hvað mér finnst tvíhöfðinn vinstra megin (sömu megin og liðbandið er rifið) eitthvað furðulegur. Frábærar fréttir.. 100% líkur á að annar vöðvinn í vinstri hendinni sé rifinn frá, þ.e. liðbandið slitið. Uppskurður framundan, 6 vikur í gifsi og 6mánuðir án æfinga :thdown:


deem, leiðinlegasta í heimi að vera svona meiddur! samt gefur manni tíma að hugsa betur um sig þegar maður æfir!

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Thu 02. Feb 2012 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
fart wrote:
Frekar vondur dagur hjá mér.

Um daginn hélt ég að ég hefði "bara" rifið liðband í öxlinni og poppað úr lið.

Fór til sjúkraþjálfarans í dag og datt í hug að sýna honum hvað mér finnst tvíhöfðinn vinstra megin (sömu megin og liðbandið er rifið) eitthvað furðulegur. Frábærar fréttir.. 100% líkur á að annar vöðvinn í vinstri hendinni sé rifinn frá, þ.e. liðbandið slitið. Uppskurður framundan, 6 vikur í gifsi og 6mánuðir án æfinga :thdown:

Damn það er ömurlegt að heyra!!

Vondur dagur hjá mér líka, samt ekki eins vondur og hjá þér.

http://www.facebook.com/photo.php?v=101 ... =2&theater

Aulehh

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Wed 15. Feb 2012 19:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
30 muscle up = 4:18! besti tíminn á íslandi samkvæmt wod.is allavega :)

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Thu 16. Feb 2012 07:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
olinn wrote:
30 muscle up = 4:18! besti tíminn á íslandi samkvæmt wod.is allavega :)


Fokk :shock:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Thu 16. Feb 2012 08:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
olinn wrote:
30 muscle up = 4:18! besti tíminn á íslandi samkvæmt wod.is allavega :)



Vá vel gert :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Thu 16. Feb 2012 11:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Jón Ragnar wrote:
olinn wrote:
30 muscle up = 4:18! besti tíminn á íslandi samkvæmt wod.is allavega :)



Vá vel gert :thup:


neinei, þetta voru víst 27 ekki 30, eftir að ég sá videoið, hefði ég farið á svona 5:00 kanski

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 28. Feb 2012 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jæja strákar (og stelpur)

það eru ný grunnnámskeið að byrja í CrossFit Sport 7 mars og yours truly er að kenna! :)

Ef þið viljið reyna að koma ykkur í smá form svo þið getið verið berir að ofan uppá braut í sumar og heillað dömurnar uppúr skónum þá er þetta akkúrat tíminn til að byrja! :D

http://www.crossfitsport.is/index.php?o ... Itemid=155

Ef þið eruð eitthvað smeikir eða hafið einhverjar spurningar þá getiði sent mér PM.

Ég LOFA árangri!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 28. Feb 2012 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
arnibjorn wrote:
Ég LOFA árangri!



True story!

Hvenær ferðu á þjálfaranámskeið?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 28. Feb 2012 11:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
jæja! hvar eruð þið svo staddir í open :D ? ég er ekki í neeeeeema 10473 í heiminum...... og ekki neeeema 1104 í evrópu :/

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 28. Feb 2012 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jón Ragnar wrote:
arnibjorn wrote:
Ég LOFA árangri!



True story!

Hvenær ferðu á þjálfaranámskeið?

Næstu helgi!

Þannig að þegar næsta grunnnámskeið byrjar verð ég fresh fresh eftir þjálfaranámskeiðið :wink:

Svo er ég líka að fara fá level 1 réttindi í ólympískum lyftingum ef einhver hefur áhuga á að læra þær betur!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 28. Feb 2012 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
olinn wrote:
jæja! hvar eruð þið svo staddir í open :D ? ég er ekki í neeeeeema 10473 í heiminum...... og ekki neeeema 1104 í evrópu :/

Ég endaði í 65 sæti í Evrópu í fyrra og ég veit að sá árangur verður ekki toppaður þannig að ég ætla ekki að leggja mikið púður í CFO þetta árið :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 28. Feb 2012 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
arnibjorn wrote:

Svo er ég líka að fara fá level 1 réttindi í ólympískum lyftingum ef einhver hefur áhuga á að læra þær betur!



Ég er game

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 28. Feb 2012 19:58 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
arnibjorn wrote:
Jón Ragnar wrote:
arnibjorn wrote:
Ég LOFA árangri!



True story!

Hvenær ferðu á þjálfaranámskeið?

Næstu helgi!

Þannig að þegar næsta grunnnámskeið byrjar verð ég fresh fresh eftir þjálfaranámskeiðið :wink:

Svo er ég líka að fara fá level 1 réttindi í ólympískum lyftingum ef einhver hefur áhuga á að læra þær betur!


Ein helgi með plaströr, borga 150k og boom - orðinn hæfur til að kenna ólympískar? (ekkert diss - bara spurning)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 28. Feb 2012 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jónas wrote:
arnibjorn wrote:
Jón Ragnar wrote:
arnibjorn wrote:
Ég LOFA árangri!



True story!

Hvenær ferðu á þjálfaranámskeið?

Næstu helgi!

Þannig að þegar næsta grunnnámskeið byrjar verð ég fresh fresh eftir þjálfaranámskeiðið :wink:

Svo er ég líka að fara fá level 1 réttindi í ólympískum lyftingum ef einhver hefur áhuga á að læra þær betur!


Ein helgi með plaströr, borga 150k og boom - orðinn hæfur til að kenna ólympískar? (ekkert diss - bara spurning)

Ekki alveg svo einfalt.

CrossFit Level 1 námskeiðið kostar 1000$ og er ein helgi. Eftir það fær maður viðurkenningu um að hafa lokið CrossFit Level 1 námskeiði, hvort maður sé orðinn hæfur til að kenna er önnur spurning, menn eru misgóðir þjálfarar eins og þú væntanlega veist. Sjálfur er ég búinn að vera aðstoðarþjálfari í nokkra mánuði til að læra betur hvernig skuli kenna og gera þetta almennilega. Ég stekk ekki beint inn sem þjálfari eftir að hafa lokið einu námskeiði, ekki nokkur maður fengi það allavega hjá CrossFit Sport.

Hinsvegar lærast ólympískar lyftingar ekki á einni helgi. Til að fá Level 1 réttindi og geta kennt ólympískar lyftingar þá er ég búinn að fara á helgarnámskeið hjá 2 mjög færum þjálfurum, þar á meðal var Bob Takano sem er mjög virtur kennari í ólympískum lyftingum. Svo eftir það var skriflegt próf (á eftir að fá útúr því) og svo tekur við mánaðar langt verklegt námskeið með 3 æfingum í viku í 4 vikur þar sem Gísli Kristjánsson, færasti lyftingamaður íslands, kennir. Eftir allt þetta fær maður svo vonandi level 1 réttindi :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Mon 07. May 2012 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Prufaði Crossfit Reykjavík í dag, þvílík stemming í salnum.

Tók Angie WOD.. en á arfaslakum 23.05 tíma, reyndar í fyrsta skiptið sem ég tek þessa æfingu og auk þess tók ég líka morgunæfingu og fabrikuborgara í hádeginu. :x

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 902 posts ]  Go to page Previous  1 ... 54, 55, 56, 57, 58, 59, 60, 61  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group