fart wrote:
Hannsi!
World Strongest man... síðast vann Ísland árið 1996!!!!
Championships by country
Country Gold Silver Bronze Total
Iceland 8 4 1 13
United States 7 6 6 19
Poland 5 3 0 8
United Kingdom 4 2 6 12
Finland 3 3 5 11
Sweden 1 3 4 8
Netherlands 1 2 4 7
Norway 1 1 1 3
Ukraine 1 0 1 2
Lithuania 1 3 0 4
Denmark 0 2 0 2
Canada 0 1 1 2
South Africa 0 1 1 2
Austria 0 1 0 1
Latvia 0 0 1 1
Nú er bara að græja sig í form og taka þetta!
Vissi það það eru 5 ameríkanar sem náðu 7 WSM titlum en bara 2 sem náðu 8 fyrir litla ísland sem var þá einu sinni ekki 300 þús manns.
En þetta er missionið
reyna að vera orðinn nógu sterkur árið 2013-14 til að taka þátt í Stekarti maður íslands og WSM

Draumur sem ég mun nánast gera hvað sem er til að ná!
Er að vinna í cardio núna (labba 100x6 metra með 95kg í sitthvorri hönd) ásammt að vera með Atlas stein (kúlulaga steinn) sem er 110kg og lyfta yfir 140cm slá fyrir reps.
Og eru þessir atlas steinar rosalega lúmskir. Félagi minn sem er núna að maxa 190kg í deddi er ekki að ná að lyfta 110kg steininum upp af jörðinni.
Mikið skemmtilegra að lyfta steinum heldur en stöng

Atlas steinarnir eru AWESOME, ég náði að lyfta 90kg steininum upp á tunnuna á endanum tók alltof margar tilraunir en tókst á þrjóskunni, þá tók ég 175kg í deadlift.