Hér er mjög góð grein sem þeir aðilar sem segja "ég er ekki að keyra of hratt þannig að hraðatakmarkari hefur engin áhrif á mig og ríkisstjórnin hefur alveg rétt til að setja þetta í bílinn minn" ættu að lesa.
Grein:
http://www.wired.com/news/columns/0,70886-0.html?tw=rss.index
Hér eru nokkrar mjög góðar setningar úr greininni.
"If you aren't doing anything wrong, what do you have to hide?"
Some clever answers: "If I'm not doing anything wrong, then you have no cause to watch me."
"Because the government gets to define what's wrong, and they keep changing the definition."
"My problem with quips like these -- as right as they are -- is that they accept the premise that privacy is about hiding a wrong. It's not. Privacy is an inherent human right, and a requirement for maintaining the human condition with dignity and respect."
"For if we are observed in all matters, we are constantly under threat of correction, judgment, criticism, even plagiarism of our own uniqueness. We become children, fettered under watchful eyes, constantly fearful that -- either now or in the uncertain future -- patterns we leave behind will be brought back to implicate us, by whatever authority has now become focused upon our once-private and innocent acts. We lose our individuality, because everything we do is observable and recordable."
Að vísu fjallar greinin um tæki sem fylgjast með fólki (hleranir, fylgjast með internet traffík, pósti, o.fl.), og hraðatakmarkari fylgist ekki með manni (ekki nema þeir eigi að skrá niður hluti, eins og margir hafa lagt til, svokallað black box, færð hugsanlega sjálfkrafa sekt ef þú keyrir of hratt). En þrátt fyrir þetta þá eiga mörg atriði í greininni við þessa umræðu þar sem hvort sem tæki er hannað til að fylgjast með þér eða koma í veg fyrir tiltekna hegðun (t.d. hraðatakmarkari) þá er um stjórntæki að ræða sem yfirvald hefur komið fyrir í okkar lífi, og þrátt fyrir að við hugsanlega treystum núverandi stjórnvöldum til að fara rétt með þetta þá er það engin trygging fyrir því að einhver ríkisstjórn í framtíðinni misnoti ekki tæknina sem við samþykkjum í dag í góðri trú (og þá gæti orðið erfitt fyrir okkur að gera eitthvað í því).
Kv.
E_B