bebecar wrote:
fart wrote:
Ingvar, ég stórefast um það að einhver sé með barnið sitt í tónlistanámi hjá einhverjum sem er á listamannalaunum hjá ríkinu og læri þ.a.l. á hljóðfæri útaf þeim styrk. Flestir sem ég þekki og hafa lært á hljóðfæri á Íslandi (ég meðtalinn) þurftu að borga fyrir það nám.
Það er akkúrat það sem ég er að segja... styrkir til íþrótta eru mun meiri en til menningar og lista (sem listamannalaun eru bara einn angi af). Púnkturinn er eftirfarandi; afhverju er ekki jafnræði í þessu?
Hvernig er hlutfallið á milli þeirra sem æfa íþróttir og þeirra sem læra á hljóðfæri. BTW... ég er ekki frá því að það kosti álíka mikið að vera með barn í Íþróttaiðkun eins og að vera með barn í tónlistarnámi. Munurinn er líklega sá að tónlistakennarinn þarf ekki sömu aðstöðu og íþróttafélagið og þar kemur styrkurinn til. Annars grunar mig (án þess að geta rökstutt það með gögnum) að tónlistaskólar séu almennt styrktir af ríki og sveitarfélögum líkt og Íþróttafélög, og þ.a.l. sé þessi umræða alveg fyrir utan Listamannalaun og heiðurslaun.
Sem Dæmi: og eftir quick athugun virðast bæjarfélögin styrkja sína tónlistaskóla líkt og Íþróttafélögin. Hvort að það er gert á 1/1 basis vs. Íþróttafélög hef ég ekki hugmynd um.
Quote:
Úthlutun styrkja úr þróunarsjóði tónlistarskóla 2006
Skóli: Nafn umsækjanda Heiti verkefnis Upphæð
Skólahljómsveit
Austurbæjar
Vilborg Jónsdóttir Kammersveit með þátttöku grunnskólanemenda
710.000
Tónlistarskólar Sigrún Valgerður
Gestsdóttir
Tilraun til notkunar langspils í forskólakennslu
350.000
Tónlistarskóli
Árbæjar
Stefán S. Stefánsson Samstarf Tónlistaskóla Árbæjar og Skólalúðrasveitar
Árbæjar og Breiðholts
1.400.000
Tónlistarskólinn í
Reykjavík /
Skólahljómsveitir
Reykjavíkur
Þórir Þórisson Hlustun og greining í grunnnámi tónlistarskóla
578.000
Tónskóli Hörpunnar Kjartan Eggertsson Hljóðfærakennsla (forskólakennsla, blokkflautukennsla) í
frístundaheimilum grunnskólanna, - frjálst val
1.000.000
Tónskóli Sigursveins
D. Kristinssonar
Sigursveinn
Magnússon
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna
320.000
Samtals: 4.358.000