Ég reyki ekki, ég vill ekki að reykingar verða bannaðar, ég vill ekki að einhver "ríkisstjórn" ráði því hvað er gott fyrir mig og hvað er ekki, það er MITT val hvað ég geri og það er þitt val hvað þú gerir, en það er ekki mitt að ráða því hvað þú gerir.
Ég vill frelsi einstaklingsins.
Að banna þetta er alveg jafn heimskulekt og dauðarefsing.
Ég veit um að það er byrjað að smygla inn sígarettum og áfengi. Ég fór um daginn með vini mínum sem reykir að kaupa smyglaðar sígarettur og hann keppti af einnhverju dópsala gerpi og það er það sem koma skal í þessu.
Vilja stjórnvöld meiri glæpi? Ég vill líka að allt munn og neftóbak verði leift.
Öllum bönnum fylgir eitthvað ólöglekt, smygl eða heima brugg.
og að banna þetta þýðir líka að það er verið að eyðilega rekstur fyrir einnhverjum og það er ekkert annað en að búatil meira atvinnuleysi.
Kristjan wrote:
Ég vil að ÁTVR verði leyst upp og áfengis og tóbaksverslanir opnaðar í staðinn með ströngu eftirliti.
Þetta er akkúrat það sem ég vill, ríkið á ekki að vera í business. Þetta eru LÖGLEGAR VÖRUR og ekki lyfseðilskildar.