bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 35, 36, 37, 38, 39, 40, 41 ... 153  Next
Author Message
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 09:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
arnibjorn wrote:
Sveinbjörn talandi um rönn.... ég ætla bara að vitna í hann Arnold félaga minn :lol:

Quote:
It's as satisfying to me as, uh, coming is, you know? As, ah, having sex with a woman and coming. And so can you believe how much I am in heaven? I am like, uh, getting the feeling of coming in a gym, I'm getting the feeling of coming at home, I'm getting the feeling of coming backstage when I pump up, when I pose in front of 5,000 people, I get the same feeling, so I am coming day and night. I mean, it's terrific. Right? So you know, I am in heaven.


Enda ekki tilviljun að AAS eru oft kallaðir 'Arnolds' - þetta quote meikar mjög mikið sense ef horft er á t.d Doping Forever myndina.

ps. Árnibjörn, djöfull lítur vel út m.v bolluna sem er þarna vinstra megin!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Flottur árangur. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
demi wrote:
Já þetta er eitthvað myth, Maggi Bess segjist sjálfur borða skyr alveg rétt fyrir mót og hann ætti nú að hafa reynslu af köttinu.

Já og litli bróðir étur skyr þegar hann köttar sig fyrir keppnir og það breytir hann engu.
http://mbl.is/mm/sport/frettir/2009/10/28/skyrat_skiladi_bronsverdlaunum_a_nm/ :lol:


Og ég var líka að spá,
að sleppa saltinu er alveg mjög sniðugt, maður fær megnið af nauðsynlegu salti úr fæðunni en afhverju sleppiru öllu kryddi??

OOOOOOOg önnur spurning, hvaða fæðubótarefni ertu að éta með köttinu, glutamin og þess háttar?

Sjálfur er ég orðinn 96-97kg og mældur 12% fita og stefni á undir 10%


Það er alveg í lagi að setja smá pipar en sodium er í þessu flestu og sodium bindur vatn í líkamanum.

Fæðubótarefnin sem ég var að éta var Animal Cuts. Ein pakkning fyrir æfingu á morgnanna (9 töflur í pakkningu) og 3 omega 3-6-9 töflur og önnur pakkning fyrir lyftingaræfingar á kvöldin. Svo ON Gold Whey protein eftir æfingar blandað í vatn OG eggjahvítur. Þetta tel ég vera meira en nóg til að koma í veg fyrir vöðvabrennslu og var því ekki að dæla í mig auka glutamíni.
Svo hélt ég áfram að taka Creatine Ethyl Ester á meðan á cutti stóð.

P.s. ég vill taka það fram að ég er enginn sérfræðingur eða fróðari en einn eða annar. Hef bara lesið mig slatta til hér og þar, prufað hina og þessa aðferðina og finn hvað virkar best fyrir mig :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég vann einusinni á sama stað og Maggi Bess, hann var með skáp við hliðina á mér.

Sjálfsálit mitt hefur aldrei hrunið jafn hratt og þá. :(

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
SteiniDJ wrote:
Ég vann einusinni á sama stað og Maggi Bess, hann var með skáp við hliðina á mér.

Sjálfsálit mitt hefur aldrei hrunið jafn hratt og þá. :(


Hef nú umgengist slatta af þessum vöðvabúntum í gegnum tíðina og
það myndi sennilega koma þér á óvart hvað margir þeirra eru í vandræðum
með sjálfsálitið!!!! :lol:

Og btw Árni - þetta er flottur árangur hjá þér!!! :thup:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Fri 12. Feb 2010 14:18, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Ég hef rætt við geðlækni í sambandi við steranotkun og hann sagði mér það sjálfsmorðshugleiðingar vaxtaræktarmanna rétt fyrir mót væri ótrúlega algengt fyrirbæri


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 16:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
Kristjan PGT wrote:
Ég hef rætt við geðlækni í sambandi við steranotkun og hann sagði mér það sjálfsmorðshugleiðingar vaxtaræktarmanna rétt fyrir mót væri ótrúlega algengt fyrirbæri


Hvernig tengiru það við steranotkun?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
xtract- wrote:
Kristjan PGT wrote:
Ég hef rætt við geðlækni í sambandi við steranotkun og hann sagði mér það sjálfsmorðshugleiðingar vaxtaræktarmanna rétt fyrir mót væri ótrúlega algengt fyrirbæri


Hvernig tengiru það við steranotkun?


Þá er þetta allt í gangi! Annars myndi ég halda að þetta hefur eitthvað með rannsóknir að gera. Þúst, eins og vísindamenn gera þegar þeir þykjast vera að "vinna".

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 17:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
SteiniDJ wrote:
xtract- wrote:
Kristjan PGT wrote:
Ég hef rætt við geðlækni í sambandi við steranotkun og hann sagði mér það sjálfsmorðshugleiðingar vaxtaræktarmanna rétt fyrir mót væri ótrúlega algengt fyrirbæri


Hvernig tengiru það við steranotkun?


Þá er þetta allt í gangi! Annars myndi ég halda að þetta hefur eitthvað með rannsóknir að gera. Þúst, eins og vísindamenn gera þegar þeir þykjast vera að "vinna".


Það tengist ekki steranotkun.

Það tengist hinsvegar mataræðinu sem þeir fylgja vikurnar fyrir keppni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Feb 2010 23:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 13. Feb 2010 23:03
Posts: 4
Áfram með umræðuna... :idea: :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Feb 2010 05:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það er ein fale-safe aðferð til að jarða sjálfsálit vöðvakalla, og það er að spyrja "ertu hættur að æfa".

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Feb 2010 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Jónas wrote:
SteiniDJ wrote:
xtract- wrote:
Kristjan PGT wrote:
Ég hef rætt við geðlækni í sambandi við steranotkun og hann sagði mér það sjálfsmorðshugleiðingar vaxtaræktarmanna rétt fyrir mót væri ótrúlega algengt fyrirbæri


Hvernig tengiru það við steranotkun?


Þá er þetta allt í gangi! Annars myndi ég halda að þetta hefur eitthvað með rannsóknir að gera. Þúst, eins og vísindamenn gera þegar þeir þykjast vera að "vinna".


Það tengist ekki steranotkun.

Það tengist hinsvegar mataræðinu sem þeir fylgja vikurnar fyrir keppni.


Hvernig tengi ég það við steranotkun? Þetta kom upp í samræðum okkar um slæm áhrif steranotkunar á geðheilsu manna.

Þetta með matarræðið, átti það að vera brandari? Miðað við efnin sem top vaxtaræktarmenn dæla í sig þá eru áhrif einhæfs á mataræðis á geðheilsuna svipuð og selbit á skurðgröfu


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Feb 2010 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kristjan PGT wrote:
Jónas wrote:
SteiniDJ wrote:
xtract- wrote:
Kristjan PGT wrote:
Ég hef rætt við geðlækni í sambandi við steranotkun og hann sagði mér það sjálfsmorðshugleiðingar vaxtaræktarmanna rétt fyrir mót væri ótrúlega algengt fyrirbæri


Hvernig tengiru það við steranotkun?


Þá er þetta allt í gangi! Annars myndi ég halda að þetta hefur eitthvað með rannsóknir að gera. Þúst, eins og vísindamenn gera þegar þeir þykjast vera að "vinna".


Það tengist ekki steranotkun.

Það tengist hinsvegar mataræðinu sem þeir fylgja vikurnar fyrir keppni.


Hvernig tengi ég það við steranotkun? Þetta kom upp í samræðum okkar um slæm áhrif steranotkunar á geðheilsu manna.

Þetta með matarræðið, átti það að vera brandari? Miðað við efnin sem top vaxtaræktarmenn dæla í sig þá eru áhrif einhæfs á mataræðis á geðheilsuna svipuð og selbit á skurðgröfu


Haha,, bara flott samlíking :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Feb 2010 06:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Talandi um stera. Staðreynd að menn sem nota þá geta oft ekki mætt í ræktinna nema þeir séu að nota stera. Sumir eru með svo lítið sjálftsálit.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Feb 2010 08:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Kristjan PGT wrote:
Jónas wrote:
SteiniDJ wrote:
xtract- wrote:
Kristjan PGT wrote:
Ég hef rætt við geðlækni í sambandi við steranotkun og hann sagði mér það sjálfsmorðshugleiðingar vaxtaræktarmanna rétt fyrir mót væri ótrúlega algengt fyrirbæri


Hvernig tengiru það við steranotkun?


Þá er þetta allt í gangi! Annars myndi ég halda að þetta hefur eitthvað með rannsóknir að gera. Þúst, eins og vísindamenn gera þegar þeir þykjast vera að "vinna".


Það tengist ekki steranotkun.

Það tengist hinsvegar mataræðinu sem þeir fylgja vikurnar fyrir keppni.


Hvernig tengi ég það við steranotkun? Þetta kom upp í samræðum okkar um slæm áhrif steranotkunar á geðheilsu manna.

Þetta með matarræðið, átti það að vera brandari? Miðað við efnin sem top vaxtaræktarmenn dæla í sig þá eru áhrif einhæfs á mataræðis á geðheilsuna svipuð og selbit á skurðgröfu


OK.

Þannig að allt sem ég hef lesið frá natural keppendum um þunglyndi rétt fyrir keppni eru bara bull?

Mataræði getur haft margvísleg áhrif á hormónastig og taugboða, sérstaklega dópamín(sem getur haft þessi áhrif samkvæmt útgefnum læknisrannsóknum).

"I know I'm not the most experienced guy, but in the final week of my preparation for my third show, I was absolutely exhausted, miserable, and generally unhappy. I brought my weight/bodyfat levels to their lowest point, and was the most cut-up I've ever personally been, but I felt awful, especially as the day wore on (what shocked me is that my strength in the weight-room never dipped). While I work, I would honestly have to "psyche myself up" to get up and walk the three feet from my desk to the printer."

"My precontests I feel depressed, unable to ****, starving, deprived, out of it, and overall miserable for about two weeks."

edit: Það var fullrangt að alhæfa að það væru ekki sterar, þeir geta(og hafa) auðvitað haft áhrif á hormónabalance, það eru ekki allir bodybuilders á sterum og þessi samlíking á selbit á skurðgröfu er stúpid.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 35, 36, 37, 38, 39, 40, 41 ... 153  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group