bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 34, 35, 36, 37, 38, 39, 40 ... 153  Next
Author Message
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Ég ætti kannski ekki að vera að mæla með einhverju sem ég hef ekki hugmynd um hvað er þannig lagað :)
En það er ekkert ólöglegt í þessu en samt hefur tollurinn verið með einhverja stæla...eru alltaf tregir þegar kemur að Universal vörum..

http://www.animalpak.com/html/sections.cfm?ID=10


*edit*
Ég er bara þannig gerður að ég verða helst að vera að taka einhverja töflur (löglegt dót)...annars finnst mér ég vera missing out


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 20:54 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Haltu bara áfram að gera það sem þú ert að gera, eyddu frekar pening í prótein :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Smá svona fyrir og eftir. Ég er náttúrulega ekki ennþá búinn að ná markmiðinu mínu þannig að þetta er svona fyrir-kominn langleiðina mynd :D

Image

Fyrir myndin var tekin síðasta sumar þegar ég var sem þyngstur(ca 127kg) og eftir myndin var tekin núna rétt áðan(ca108kg)

Ps. Ég var greinilega mun glaðari þegar ég var feitari :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Uss djöfull ertu búinn að skafa hrikalega af þér maður.. Allt annað að sjá þig :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Holy hell!

Ég þarf alvarlega að íhuga eitthvað svona!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Góður.
Ef þú mundir hætta allveg í bjórnum þá værirðu búinn að ná markmiðinu :lol:
En ef ég má spurja hvernig var ferillinn, Breitt matarræði, brennslutöflur eða bara hlaupa brettið. og hvað ertu búinn að vera lengi að missa þessi 20 kg?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Öss Árni bara orðinn flottur, 8)


Ég ætla að reyna koma mér í smá betra form þegar það fer að hlýna, fara út að hlaupa og reyna byggja upp smá þol, ég er 105kg í dag og er ágætlega sáttur með það, ég hef bara ekkert úthald.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 02:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
wow...þetta er eins og sitthvor maðurinn!
Virkilega vel gert og þú mátt vera stoltur af þessu!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 02:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
Hrikalega vel gert arnibjörn! :thup: :thup:

En Kristján, þegar þú talaðir um að sleppa öllum mjólkurvörum í köttinu,

afhverju ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 02:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Bara ein af þessum myth. Ég tók þetta alla leið í þennan mánuð og fékk 99% af öllum kolvetnum bara úr ávöxtum og grænmeti.
Hef heyrt að mjólkurvörur séu alveg nett erfiðar í meltingu og blabla...fannst bara lítið mál að cutta mjólkurvörur út og gerði það um leið og ég cuttaði út allt hveiti, salt og krydd :)

Hvort það virkaði eða ekki...hver veit...eina sem ég veit er að ég henti af mér ca. 7 kílóum á einum mánuði og ekki var ég nein bolla fyrir...bara vel þrekinn og þykkur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 03:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
Já þetta er eitthvað myth, Maggi Bess segjist sjálfur borða skyr alveg rétt fyrir mót og hann ætti nú að hafa reynslu af köttinu.

Já og litli bróðir étur skyr þegar hann köttar sig fyrir keppnir og það breytir hann engu.
http://mbl.is/mm/sport/frettir/2009/10/28/skyrat_skiladi_bronsverdlaunum_a_nm/ :lol:


Og ég var líka að spá,
að sleppa saltinu er alveg mjög sniðugt, maður fær megnið af nauðsynlegu salti úr fæðunni en afhverju sleppiru öllu kryddi??

OOOOOOOg önnur spurning, hvaða fæðubótarefni ertu að éta með köttinu, glutamin og þess háttar?

Sjálfur er ég orðinn 96-97kg og mældur 12% fita og stefni á undir 10%


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 07:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
HPH wrote:
Góður.
Ef þú mundir hætta allveg í bjórnum þá værirðu búinn að ná markmiðinu :lol:
En ef ég má spurja hvernig var ferillinn, Breitt matarræði, brennslutöflur eða bara hlaupa brettið. og hvað ertu búinn að vera lengi að missa þessi 20 kg?

Fyrir áramót þá fékk ég mér alveg bjór flestar helgar og svona en núna reyni ég að fá mér kannski bjór 1x í mánuði og ekki oftar. :)

Ég byrjaði strax á að breyta matarræðinu í september og byrjaði þá líka í CrossFit. Það kom mér ágætlega af stað, var þá svona 3-4 í viku að hreyfa mig. Síðan í nóvember byrjaði þetta af hörku og þá fór ég að æfa 10x í viku ca. Brenna í hádeginu í 30-35mín og svo CrossFit æfing á kvöldin og ég er ennþá í þeim pakka.

Holt matarræði og endalaust af æfingum hefur skilað mér þessum árangri.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Djöfull eruð þið leiðinleigir,, :lol: :lol: :lol:

shit hvað svona hreyfing er eitthvað extreme,,

er ekki hægt að lyfta eða gera án þess að troða í sig einhverjum ósköpunum af fæðubótar dóti.. eða sleppa alveg þessu eða hinu

ATH,,,,,,, menn eiga ekki að trompast yfir þessum ummælum, en í allskonar muscle-fitment sporti í dag þá er prógrammið svo hrikalegt finnst mér

og plönin mega extreme til að viðunandi árangur náist,

ég er í Herbalife kúrs ,, tók 12 vikna törn og það er lítil hreyfing hjá mér,, en breyting á mataræði,,
einhverjir helvítans shake í morgunn og kvöldmál,, sleppa þessu og hinu ,, ekki þetta osfrv,, mér ofbauð þetta svo um daginn að ég hreinlega tók orðið á einum fundinum og spurði hverju þetta sætti,, ef við fylgdum ekki þessum leiðbeiningum þá stefndi bara í dauða hjá mannkyninu,, er GRÍÐARLEGA ÓSÁTTUR við sölubrellum sem er verið að heilaþvo fólk með,, taka þessar töflur gera þetta,,, þetta er Rán ((ekki ásdís)) hvað svona kostar :thdown: :thdown:

ath,, svo var farið að skoða næringartöflur osfrv,, skyr og trópi er með 60+ hitaeiningar í 100 grömmum BJÓR er með 40 ,, Egils LITE er með 29 :lol:
ég sagði þeim að þetta væri eins og hafa fólk að féþúfu,, með svona villandi upplýsingum,, detta bara feitt í það :rollinglaugh: :rollinglaugh:

eins og Kristján PGT bendir á ,, þá fáum við ALVEG nóg af kolvetnum úr grænmeti og ávöxtum,, en það eru leiðindi sem eiga ekki sinn líka í heimssögunni að vera að gleypa þetta grænfóður út í eitt,,
Mjólkurvörur eru stór ofmetnar vil ég meina ,, oem súrt skyr er með fleiri hitaeiningar per 100 grömm en ferskjuskyrið sem er með ENGINN VIÐBÆTTUR SYKUR,,,
Jáááá :shock: það er hægt að fá líkamann til að vinna uppitöku kalks á margfalt auðveldari máta en með mjólkurvörum.. Ooog ,, ef ég fer með rétt mál þá eru gerilsneyddar mjólkurvörur eru ekki eins auðmeltanlegar til vinnslu og non Lois Pasteur


Læt þessum VÖÐVA pistli lokið að sinni,,,,,,


ps,, er ekki að dissa árangur eins eða neins hérna,, og vildi alveg vera í betra formi,,
svo það sé alveg á hreinu þá er þessu EKKI beint til eins eða neins sem hefur tjáð sig með sinn árangur,, menn fá mikið klapp frá mér við það að ná svona árangri,, en ég nenni því ekki,, eigum við ekki frekar að ræða rönn, :naughty: alveg til í slíkar umræður :rollinglaugh: :rollinglaugh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Sveinbjörn talandi um rönn.... ég ætla bara að vitna í hann Arnold félaga minn :lol:

Quote:
It's as satisfying to me as, uh, coming is, you know? As, ah, having sex with a woman and coming. And so can you believe how much I am in heaven? I am like, uh, getting the feeling of coming in a gym, I'm getting the feeling of coming at home, I'm getting the feeling of coming backstage when I pump up, when I pose in front of 5,000 people, I get the same feeling, so I am coming day and night. I mean, it's terrific. Right? So you know, I am in heaven.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
arnibjorn wrote:
Sveinbjörn talandi um rönn.... ég ætla bara að vitna í hann Arnold félaga minn :lol:

Quote:
It's as satisfying to me as, uh, coming is, you know? As, ah, having sex with a woman and coming. And so can you believe how much I am in heaven? I am like, uh, getting the feeling of coming in a gym, I'm getting the feeling of coming at home, I'm getting the feeling of coming backstage when I pump up, when I pose in front of 5,000 people, I get the same feeling, so I am coming day and night. I mean, it's terrific. Right? So you know, I am in heaven.


Damn,, nú skilurðu Árni..

það er full mounty í blíðu og stríðu,,



bara næs :thup:





:lol: :lol: :lol: segi svona

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 34, 35, 36, 37, 38, 39, 40 ... 153  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group