bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1102 posts ]  Go to page Previous  1 ... 28, 29, 30, 31, 32, 33, 34 ... 74  Next
Author Message
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 19:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 22:57
Posts: 115
Danni wrote:
Þorsteinn. Bjóddu mér heimsókn. Núna.

Ég leyfði þér að keyra bílinn minn.

:mrgreen:

Allavega þá er einn vinur minn búinn að kaupa sér GT5 og ég er búinn að prófa hann hjá honum, en hann vill ekki leyfa mér að koma með Logitech G25 stýrið mitt til sín og tengja það við til að prófa að keyra með því!

Bara svekkjandi að komast í svona skemmtilegan leik, eiga svona gott stýri en ekki fá að nota bæði saman :thdown:

Allavega þá er metið mitt í einni beygju 5108 stig í Sector Mode í annari beygjunni í High Speed Ring... og total þar einhver 9300 stig. Bara gaman að drifa á Cobrunni, besti bíllinn í það :D


Haha þú ert velkominn Danni minn :D
En vá hvað það er lame að hann leyfi þér ekki að prófa að nota stýrið :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Var að prófa GT5 hjá félaga mínum áðan, fínasti leikur með drullugóð physics. Ekki skemmir graffíkin fyrir heldur en það sem að kind of skemmdi leikinn mér var það að ég var að prófa e90 M3 með smávegis breytingum, ég sem hef aldrei persónulega heyrt í e90 m3 en hef horft á þónokkuð mörg youtube myndbönd af þeim svo ég hef nokkuð góða hugmynd um hverning hann hljómar.

ÞETTA VAR EKKERT LÍKT ÞVÍ (Fannst mér a.m.k.), svo kom eitthvað blowoff hljóð inná milli :lol: :lol: (Ekki turbo eða S/c í þessu, hann sagði að það væri varla hægt)

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 22:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Tek til baka það sem ég hef sagt gott um þennan leik, ég er búinn að vera að spila hann í tvo daga núna. hann var skemmtilegur í soldinn tíma, en þetta er núna einn leiðinlegasti leikur sem ég hef prufað. óraunverulegur og asnalegur í alla staði... ég er hættur að spila hann


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Maggi B wrote:
Tek til baka það sem ég hef sagt gott um þennan leik, ég er búinn að vera að spila hann í tvo daga núna. hann var skemmtilegur í soldinn tíma, en þetta er núna einn leiðinlegasti leikur sem ég hef prufað. óraunverulegur og asnalegur í alla staði... ég er hættur að spila hann


really ? ekki þess virði að kaupa semsagt ef fleirri taka undir þetta þá skal ég trúa þessu

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 22:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Ég er hrikalega HRIKALEGA svekktur með þennan leik. lélegt bílaúrval í besta falli. og flottu bílarnir eru allir óbreytanlegir í útliti

er búinn með öll bílprófin og búinn að prufa rosalega mikið í leiknum. þetta er ekki bara einhvað rant án þess að prufa leikinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Voru menn bara ekki að gera sér of miklar vonir fyrir GT5? Það eru nú komin 5 ár síðan hann var tilkynntur og því hálf svekkjandi ef leikurinn er ekki að standa sig m.v. nýjustu leiki í bransanum!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 22:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jun 2006 12:20
Posts: 232
Location: Reykjavík
Maggi B wrote:
Ég er hrikalega HRIKALEGA svekktur með þennan leik. lélegt bílaúrval í besta falli. og flottu bílarnir eru allir óbreytanlegir í útliti

er búinn með öll bílprófin og búinn að prufa rosalega mikið í leiknum. þetta er ekki bara einhvað rant án þess að prufa leikinn


5000 kall?

_________________
Landcruiser VX 100 -Daily-
M-Benz 300CE -Sundays-


"Would you rather be an arse-faced weasel or a weasel-faced arse ? "


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 23:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Ég var ekki búinn að gera mér einhverjar súper vonir. ég spila bara mikið forza sem er racing simulator, það er bara hann sem er að eyðileggja þennan leik fyrir mér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Er það bara ég eða er þetta bara GT4 HD? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
jæja.. ég er þá sáttari með xbox360 kaupin mín í sumar :D

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Dec 2010 20:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Gaf leiknum séns í dag aftur.. ok viðurkenni að það er svosem hægt að skemmta sér í honum einhvað, en ég myndi mæla samt með forza 3 við hvern sem er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Dec 2010 22:17 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Maggi vastu eitthvað pirraður í gær :lol: ?

ég sé allavega ekki eftir peningunum sem fóru í að kaupa leikin, langt því frá

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Dec 2010 22:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Ég sé allavena ekki eftir peningnum sem fór í leikinn, mjög sáttur með hann! :)

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Dec 2010 23:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
[off-topic]

Ég er ekki enn búinn að fá mér GT5, en ég ætla aðeins að lýsa yfir vonbrigðum mínum á Need for Speed: Shift (ætti að vera Shit :mrgreen: )

Ég veit vel að það er gömul tugga, en mér leiðist svo hvað ALLIR bílar hljóma eins..

Það mætti halda að það væri bara sett eitt hljóð fyrir hverja Cylender tölu...
4cyl
6cyl
8cyl
10cyl osfrv...

Því mér finnst BMW E92 M3 og Ford Mustang GT500 hljóma nákvæmlega eins, samt eru þetta aallt öðruvísi vélar...

Svo er spilunin í keppnum hræðileg. Það er alveg hægt að dunda sér aðeins í Drift mode, en það er samt frekar slappt.

Og hvað er málið með að það sé svona limitað hvaða bíla má nota í drift, t.d væri alveg sniðugt að hafa Corvette, E92 M3 og Z4 M í drift, svo eitthvað sé nefnt, en nei...

(Enn og aftur, þá veit ég að þetta er líklega löngu outdated umræða, en ég hef aldrei náð að pæla almennilega í þessu fyrr en núna undanfarið...)

[/off-topic]

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Dec 2010 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Sé að það eru nokkrir hérna að spila GT5, er búinn að spila hann frá því hann kom út og er kominn á level 21 í A-spec, það eiga að vera yfir 1000bílar í þessum leik en það eru bara hinsvegar ca 300bílar í Dealership, er eina leiðin til að fá hina 700 bílana bara að fá þá sem verðlaun fyrir að vinna eitthvað championship eða bíða eftir að þeir detti inn á used car dealership? fer frekar mikið í taugarnar á mér.... annars geðveikur leikur fyrir utan þetta og hrikalega einhæf vélarhljóð, fyndið hvaða gamall mustang með 351 hljómar alveg eins og E92 M3 á háum snúningi, plús það að þetta standard og premium car dót er mega pirrandi(meina daihatsu dós er premium en bugatti veyron er standard), fyrir utan þetta fær hann alveg 10 í einkunn frá mér.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1102 posts ]  Go to page Previous  1 ... 28, 29, 30, 31, 32, 33, 34 ... 74  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group