bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4
Author Message
PostPosted: Thu 02. May 2013 03:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
tinni77 wrote:
Ekki skil ég hvað þú ert að tala um að það sé leiðinlegt að rúlla kistum og fl eftir flísalögðu gólfi, flísar eru að mínu mati besta og hagkvæmasta leiðin í gólfefnum, algjör snilld eins og Prumpi bendir á að geta úðað smá bremsuhreinsi á flísina sem sullaðist á og þurrka allt upp no prob, gott að standa á flísum (deyrð ekki í bakinu á að vinna á þeim), Hamborgari - Maður á að þrífa flísar STRAX og eitthvað hellist niður, ekki dansa í drullunni ;)

Menn þurfa að prófa að vinna á flísagólfi í smá tíma til að fatta hvað ég er að tala um!

P.S. ekki að ástæðulausu að flestöll verkstæði eru með flísar á gólfunum sínum, nema kannski Toyota því þeir eiga ekki efni á að gera nokkuð við steypta gólfið sitt því þeir eyddu öllum peningunum sínum í þennan gluggalausa gám í GBR).



Veistu, þetta var það einmitt það sama og ég hugsaði um þegar ég sá þetta í fyrsta sinn :shock:

Finnst að mínu mati BL vera með flottasta húsið af umboðum hérna heima.

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. May 2013 23:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Misdo wrote:
ég myndi lakka gólfið og strá stein flögum á golfið eins og sést hér
Image

hafa góða lýsingu málan mjög bjartan
vask
verkfæraskápa
og lyftu


Steinteppi er svakalega erfitt að þrífa en gæti kanski sloppið í skúr þar sem það mætti smúla það

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. May 2013 23:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Aron M5 wrote:
http://www.luxury4play.com/garage/87381-finally-finished-my-house-garage-remodel.html

ÞEssi er fínn


55" Led tæki í skúrinn er must. held ég myndi upp færa tækið heima fyrst

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. May 2013 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
BMW 318I wrote:
Aron M5 wrote:
http://www.luxury4play.com/garage/87381-finally-finished-my-house-garage-remodel.html

ÞEssi er fínn


55" Led tæki í skúrinn er must. held ég myndi upp færa tækið heima fyrst


þessi lyfta er geðveik. damn hvað mig langar í svona.

er er annars með pissuskál og mjög gott pláss fyrir 2 bíla :thup:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group