bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4
Author Message
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 02. Sep 2011 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Orri Þorkell wrote:
gunnar wrote:
Er svo svekktur að ég hafi þurft að hætta að hjóla í sumar.

Helvítis bakið á mér var ekki að þola þetta. Búinn að vera lengi slappur í bakinu og þetta stífaði mig alveg til helvítis.

Vita menn um einhverja góða sem geta tekið svona slysaævintýri eins og mig í kennslu í bakæfingum og styrktaræfingum. Ég nenni ekki fleiri sjúkraþjálfaraævintýrum sem kosta fleiri tugi þúsunda.

ef þú ert með kort í world class eða einhverja líkamsræktarstöð mundi ég bara tala við þjálfarana þar, mæli með t.d. hauk í world class á seltjarnanesi, mjög fínn og jarðbundinn.
Fer svolítið eftir því hvar í bakinu þetta er, en dead lift hefur reynst mörgum gott ef rétt er farið að, bara taka ekki of þungt.



Lyftingar hafa gert kraftaverk fyrir bakið á mér útaf bílslysi sem ég lenti í 2003 eða 2004 þegar ég krassaði 535i bílnum mínum

Sjúkraþjálfarinn sem ég var hjá í fyrra var sammála mér að fara að lyfta til að styrkja þetta

Deadlift, squats ofl hjálpa helling

EN ég mundi fá ráð hjá þjálfara svo þú gerir þetta ekki vitlaust og klárar bakið endanlega

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 02. Sep 2011 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Farðu samt varla í þetta, lyftingarnar kláruðu einmitt bakið á mér.

Myndi mæla með að láta mynda bakið og sjá hvort allt sé í standi ;) komast að því eftir að ég drapst í bakinu síðast liðið haust að önnur löppin er 18mm styttri og sennilega búinn að vera með þennan mun síðan ég var 15 ára.. aka hryggsúlan á mér er farin að minna á spurningarmerki og diskur milli hryggjaliða sem bungar út neðarlega í mjóbakinu :thdown:

En fyrir utan lyftingarnar þá hefur crossfit þjálfun hjálpað mér mikið.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 02. Sep 2011 14:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
siggik1 wrote:
en sma off topic, hvar er best að kaupa slöngur og dekk, verslaði það í fyrra í hvell í kópavogi held eg og fannst það svoldið dýrt nota bene á gamallt fjallahjól

ebay mundi ég segja, persónulega kaupi ég alla aukahluti og allan fatnað í gegnum hjólabúðir sem eru á ebay, 2x-3x ódýrara oft á tíðum og sömu gæði en meira úrval, allt staðist samkvæmt lýsingu hvort sem það er frá kína eða new york.
Finnst verðin hérna heima bara aðeins of mikið út í hött til að geta sætt mig við þau þótt það sé útsala

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 02. Sep 2011 19:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Orri Þorkell wrote:
siggik1 wrote:
en sma off topic, hvar er best að kaupa slöngur og dekk, verslaði það í fyrra í hvell í kópavogi held eg og fannst það svoldið dýrt nota bene á gamallt fjallahjól

ebay mundi ég segja, persónulega kaupi ég alla aukahluti og allan fatnað í gegnum hjólabúðir sem eru á ebay, 2x-3x ódýrara oft á tíðum og sömu gæði en meira úrval, allt staðist samkvæmt lýsingu hvort sem það er frá kína eða new york.
Finnst verðin hérna heima bara aðeins of mikið út í hött til að geta sætt mig við þau þótt það sé útsala



já er að tjékka á því, fæ 4 slöngur á verði einnar hérna heima sýnist mér

en hver er stærðin ? 26 x 1.75/2.125 eða td 1.9-2.125 ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 02. Sep 2011 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
sérð það á dekkinu hversu svera slöngu þú þarft ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 02. Sep 2011 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Langar annars að bæta við dempara gaffli á hjólið mitt, með hvaða tegund mæla menn með? semi ódýrt bara. Rock shox eru yfir mínu budgeti

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 02. Sep 2011 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
http://orninn.is/Vörur/Varahlutir/Demparar/Demparagaffall_20%22_11%2F8%22

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 02. Sep 2011 20:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
Einarsss wrote:
Langar annars að bæta við dempara gaffli á hjólið mitt, með hvaða tegund mæla menn með? semi ódýrt bara. Rock shox eru yfir mínu budgeti

ég fekk rock shox pilot hjá erninum sem var nokkura ára gamall en óseldur þar af leiðandi góður afsláttur, mundi bara rúnta á milli og spyrja hvort þeir eigi eitthvað left-overs, jafnvel tala við kallana á verkstæðinu í erninum sjá hvað þeir mæla með

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Sat 03. Sep 2011 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Aron Andrew wrote:
http://orninn.is/Vörur/Varahlutir/Demparar/Demparagaffall_20%22_11%2F8%22



er þetta ekki of ódýrt til að vera gott? hehe

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Sat 03. Sep 2011 09:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Einarsss wrote:
Aron Andrew wrote:
http://orninn.is/Vörur/Varahlutir/Demparar/Demparagaffall_20%22_11%2F8%22



er þetta ekki of ódýrt til að vera gott? hehe


Þetta er gaffall á 20" hjól, efa það stórlega að þú sért að hjóla á slíku og það kæmi mér verulega á óvart ef það væri eitthvað til í Erninum núna eftir sumarið. Prófaðu að til við Kriacycles, http://kriacycles.com/, það eru stríheilir gaurar sem aru allir af vilja gerðir.

Reyndar myndi ég ekkert vera að spá í að bæta við dempara á hjól til að byrja með, kostnaðurinn er ekki langt frá því að kaupa sér bara nýtt hjól á útsölunum. Það eru t.d. mjög öflugar útsölur í GÁP og Everest núna.

Það góða við hjóladelluna að maður getur eiginlega alltaf réttlætt nýtt hjól. Maður þarf ekki nema að hjóla aðeins meira en maður gerir og sparnaðurinn í rekstrarkostnaði bílsins borgar hjólið á no-time.

p.s. ef einhvern vantar óýrt fjallahjól þá á ég eitt 21gíra með gripshift skiptingum, brettum, bjöllu og standara. Fínasta hjól sem ég hjólaði slatta á í sumar meðan hybridinn minn var í viðgerð. Fæst á 15þús kr.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Sat 03. Sep 2011 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég ætlaði einmitt að koma inn á það sem svezel segir,

mig langaði strax í mig nýtt hjól þegar ég byrjaði að hjóla, enda var hitt brakandi og ískrandi almennt mjög þreytt. en taldi nýtt hjól ekki réttlætanlegt fyrr en ég væri nú allavega orðinn viss um að ég myndi raunverulega hjóla áfram.
svo þegar ég ætlaði að fara að gera eh þá sá ég samt að þau hjól sem voru á mínu price range voru samt ekki hjól sem mig langaði í,
en hjól sem mig langaði í voru hinsvegar dýrari en ég var til í að borga

en ég var hinsvegar dáldið fastur í að þetta væru svo miklir peningar fyrir reiðhjól, en ef maður hugsar hinsvegar um þetta sem pening fyrir faratæki þá er þetta hinsvegar bara alls ekki mikill peningur, og eins og svezel segir þá er þetta svo miklu réttlætanlegra heldur en margt annað, þú sparar bensín, tryggingar, fyrir andvirði hjólsins á mjög skömmum tíma.


ég þekki svona bakvandamála leiðindi vel, eftir að ég skemmdi mitt fyrir 6 árum við mikinn aulaskap, og hef síðan þurft að vera þvílíkt anal með allt, standa rétt, beygja mig rétt, og basicly ekki gera neitt nánast án þess að passa það, annars er ég alltaf að klemma taug og fá eh flr verki eftir því.(þursabit)
var í 2 ár í sjúkraþjálfun, hjá 2 aðilum, annar gerði mikið gagn og annar þeirra afskaplega takmarkað.
hjá mér er það samt þannig að æfingar og gott form hjálpa mest til af öllu, því að ef ég er sterkari í bakinu þá virðist það halda betur, en þegar ég fer að drabbast niður þá aukast verkirnir sem og það þarf mun minna til.

það gildir mest að passa sig með þetta. ég myndi halda að það væri best að koma sér af stað í tækjunum og reyna styrkja svæðið sem manni er illt í. en gera það hægt og örugglega, það er auðveldara að gera mistök með lausum lóðum, og ég mydi því fara fyrst í tækin og skipta svo yfir þegar maður finnur að það er alveg orðið í lagi

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Sun 11. Sep 2011 14:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Hver selur Scott?

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Sun 11. Sep 2011 15:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
markið

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group