bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 85 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Var það nettó-kostnaður af íþróttum eða brúttó, já og rennibrautarruglið í bakgarði Óla forseta er nú líklega ekki besta dæmið um það hvernig menn eyða peningum í Íþróttir.

Það sem ég held að menn séu pirraðir á er að umræddur "rithöfundur" er núna þingmaður á fullum launum, á að eyða kröftum sínum í það, en er samt sem áður á öðrum launum frá ríkinu fyrir það eitt að göfga okkar fábrotna líf með snilldarverkum eins og Nýtt Líf, sem btw var ágætis farsi en varla list. Svo fer þessi maður í útvarpið og segir (sem er reyndar vanmetið hjá honum) að 5% þjóðarinnar séu fífl. Held að það sé engin pirraður á því að einhver segi að hluti þjóðar sé fífl, en að halda því fram að fólk sem vill ekki borga honum heiðursbónus séu fífl er náttúrulega hroki af verstu sort.

Listir eru af hinum góða, mjög líklega yrðum við illa sett ef engar bækur væru skrifaðar, engin leikrit sett á svið, engar óperur eða engar myndir málaðar. En að líkja því saman við Íþróttastarf sem er stundað af stærstum hluta barna okkar er bara dálítið kjánalegt, fyrir utan það að flestir af þessum aðilum sem eru á styrk frá ríkinu selja verk sín fyrir morðfrjár. Hvernig væri að þeir yrðu bara ríkisstarfsmenn, á launum hjá ríkinu, sem þeir eru reyndar í dag, en hluti af ágóða af sölu þeirra verka sem þeir skapa á styrk frá ríkinu myndi fara í að greiða þessi listamannalaun?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 10:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
fart wrote:
Var það nettó-kostnaður af íþróttum eða brúttó, já og rennibrautarruglið í bakgarði Óla forseta er nú líklega ekki besta dæmið um það hvernig menn eyða peningum í Íþróttir.

Það sem ég held að menn séu pirraðir á er að umræddur "rithöfundur" er núna þingmaður á fullum launum, á að eyða kröftum sínum í það, en er samt sem áður á öðrum launum frá ríkinu fyrir það eitt að göfga okkar fábrotna líf með snilldarverkum eins og Nýtt Líf, sem btw var ágætis farsi en varla list. Svo fer þessi maður í útvarpið og segir (sem er reyndar vanmetið hjá honum) að 5% þjóðarinnar séu fífl. Held að það sé engin pirraður á því að einhver segi að hluti þjóðar sé fífl, en að halda því fram að fólk sem vill ekki borga honum heiðursbónus séu fífl er náttúrulega hroki af verstu sort.

Listir eru af hinum góða, mjög líklega yrðum við illa sett ef engar bækur væru skrifaðar, engin leikrit sett á svið, engar óperur eða engar myndir málaðar. En að líkja því saman við Íþróttastarf sem er stundað af stærstum hluta barna okkar er bara dálítið kjánalegt, fyrir utan það að flestir af þessum aðilum sem eru á styrk frá ríkinu selja verk sín fyrir morðfrjár. Hvernig væri að þeir yrðu bara ríkisstarfsmenn, á launum hjá ríkinu, sem þeir eru reyndar í dag, en hluti af ágóða af sölu þeirra verka sem þeir skapa á styrk frá ríkinu myndi fara í að greiða þessi listamannalaun?


Sammála "Fartinum" :thup:

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Benz wrote:
fart wrote:
Var það nettó-kostnaður af íþróttum eða brúttó, já og rennibrautarruglið í bakgarði Óla forseta er nú líklega ekki besta dæmið um það hvernig menn eyða peningum í Íþróttir.

Það sem ég held að menn séu pirraðir á er að umræddur "rithöfundur" er núna þingmaður á fullum launum, á að eyða kröftum sínum í það, en er samt sem áður á öðrum launum frá ríkinu fyrir það eitt að göfga okkar fábrotna líf með snilldarverkum eins og Nýtt Líf, sem btw var ágætis farsi en varla list. Svo fer þessi maður í útvarpið og segir (sem er reyndar vanmetið hjá honum) að 5% þjóðarinnar séu fífl. Held að það sé engin pirraður á því að einhver segi að hluti þjóðar sé fífl, en að halda því fram að fólk sem vill ekki borga honum heiðursbónus séu fífl er náttúrulega hroki af verstu sort.

Listir eru af hinum góða, mjög líklega yrðum við illa sett ef engar bækur væru skrifaðar, engin leikrit sett á svið, engar óperur eða engar myndir málaðar. En að líkja því saman við Íþróttastarf sem er stundað af stærstum hluta barna okkar er bara dálítið kjánalegt, fyrir utan það að flestir af þessum aðilum sem eru á styrk frá ríkinu selja verk sín fyrir morðfrjár. Hvernig væri að þeir yrðu bara ríkisstarfsmenn, á launum hjá ríkinu, sem þeir eru reyndar í dag, en hluti af ágóða af sölu þeirra verka sem þeir skapa á styrk frá ríkinu myndi fara í að greiða þessi listamannalaun?


Sammála "Fartinum" :thup:


Nokkuð sammála nema ég held að við myndum komast vel af án þess að hafa óperur og ef krakkar væru aðal fókusinn í íþróttarmannvirkjagerð væri þetta í lagi, en það er ekki svo í dag.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
(ég nenni ekki að lesa þetta allt sem hefur komið en hér er mínskoðun)
Ríkið á ekki að sjá fólki fyrir launum, Ekki listamönnum, ekki bændum, ekki sjóurum, ekki bifvélavirkjum eða íþróttafélög. Ef einhverjir geta ekki selt vinnuna eða vöruna sína á sá sami að gera eins og allur annar rekstur,,,,Fara á hausinn. Ég veit um nokkra sem hafa verið í eiginn rekstri og þegar það fór að halla undan hjá þeim þá urður þeir að hætta.
EN
Ef listamanna laun eiga rétt á sér finnst mér að þau eiga að vera styrkir sem eru veittir sem landkynning en ekki einhverjir spennusöguhöfundar sem eru með metsölubækur ár eftir ár.
btw. ég hef ekkert á móti neinni af þessari stéttum mér finnst bara stundum að það laun/styrkir frá hinu opinbera vera aðeins of sjálfsagður hlutur.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 12:22 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
skítt með listamannalaunin,

við erum með einhverja helvítis skákmeistara á launum allt árið...

það er eitthvað sem ætti að loka á.

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
bimmer wrote:
Bjarkih wrote:
bimmer wrote:
Það er enginn að tala um menningarleysi - heldur það að ríkið niðurgreiði menninguna.


Og hver á þá að fjármagna hana? Heldur þú í alvörunni að listamenn geti lifað á sölu listar sinnar? Það var kannski mögulegt árin 2003-7 en annars hefur það verið gífurlega erfitt.


Það kannski sýnir fram á of mikið framboð miðað við eftirspurn?
Kannski ætti listahjörðin að aðlaga sig að raunaðstæðum.

Bjarkih wrote:
En hér er skemmtilegur vinkill á þetta :wink:

Quote:
Fjöldi fávita vanmetinn
Þráinn Bertelsson vanmetur gróflega fjölda fávita á Íslandi. Erlendis kunna þeir að vera aðeins 5% af mannfjöldanum, en hér eru þeir margfalt fleiri. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins einir sér eru yfir 30% allra landsmanna. Þeir, sem töldu hærri skatta óþarfa um áramótin eru 70%. Hvort tveggja er samkvæmt könnunum. Mér dettur í hug, að græðgisvæddir fávitar séu um 30% mannfjöldans og fávitar í afneitun séu önnur 30%. Til viðbótar koma svo ýmsar aðrar gerðir fávita, þannig að heildartalan fer í 80%, þegar allt er talið. Langt út af kortinu er að tala um, að bara 5% þjóðarinnar séu fávitar.


http://www.jonas.is/leidarar/greininp.lasso?id=13182


Þetta lýsir náttúrulega algjöru rökþroti Þráins, Jónasar, þín ofl. að kalla þá sem eru ósammála
bara fávita.


Þessi tilvitnun er ekki mín skoðun, sástu ekki broskallinn? Meira svona til gamans gert. Vandamálið með þá sem skapa list að oft er samtíðin ekki fær um að meta hversu "góð" eða "slæm" hún er. Þess vegna þarf að nota peninga í eitthvað sem skilar ekki endilega afrakstri strax. Hvað ná t.d. E númer hjá BMW hátt vs. fjölda af týpum sem komust á götuna? Það er alltaf slatti sem sóast en það verður að vona að það sem lifir sé þeim mun betra á móti.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Mér finnst hann kalla fólkið fávita bara vegna þess að það er í rauninni ekki neinn rökstuðningur sem styður 100% áframhaldandi borgun listamann?

Það er fólk í landinnu sem er að vinna við 3 vinnur til að geta borgað sem borga þarf á meðan örugglega 50% þessa fólks sem er á þessum listamannalaunum eru ekki að gera neitt nema hafa það rólegt heima hjá sér að bíða eftir að fá eitthver innblástu.

Fella þetta niður á meðan ríkið á ekki bót fyrir rassgatið á sér!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Hannsi wrote:
Mér finnst hann kalla fólkið fávita bara vegna þess að það er í rauninni ekki neinn rökstuðningur sem styður 100% áframhaldandi borgun listamann?

Það er fólk í landinnu sem er að vinna við 3 vinnur til að geta borgað sem borga þarf á meðan örugglega 50% þessa fólks sem er á þessum listamannalaunum eru ekki að gera neitt nema hafa það rólegt heima hjá sér að bíða eftir að fá eitthver innblástu.

Fella þetta niður á meðan ríkið á ekki bót fyrir rassgatið á sér!


Hvað hefuru fyrir þér í því? Þekkiru marga listamenn sem eru á listamannalaunum?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Bjarkih wrote:
Hannsi wrote:
Mér finnst hann kalla fólkið fávita bara vegna þess að það er í rauninni ekki neinn rökstuðningur sem styður 100% áframhaldandi borgun listamann?

Það er fólk í landinnu sem er að vinna við 3 vinnur til að geta borgað sem borga þarf á meðan örugglega 50% þessa fólks sem er á þessum listamannalaunum eru ekki að gera neitt nema hafa það rólegt heima hjá sér að bíða eftir að fá eitthver innblástu.

Fella þetta niður á meðan ríkið á ekki bót fyrir rassgatið á sér!


Hvað hefuru fyrir þér í því? Þekkiru marga listamenn sem eru á listamannalaunum?


Nei reyndar ekki en breytir því ekki að það er mjög líklega satt. Mamma mín er listmálari en fær ekki greidd nein laun hún vill það ekki því að hún vill frekar að ríkið noiti þessa peninga í annað en að borga henni því hún er með vinnu og málar með því.

Listamenn eru ekki að alla daga og alltaf þekki það bara að reynslu!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Nikita Khrushchev leysti þetta vel..

hann sagði að allir þeir listamenn sem sjá sér ekki fært að lifa á listinni í Sovétríkjunum munu verða styrktir um einn flugmiða frá Sovétríkjunum :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Aron Fridrik wrote:
Nikita Khrushchev leysti þetta vel..

hann sagði að allir þeir listamenn sem sjá sér ekki fært að lifa á listinni í Sovétríkjunum munu verða styrktir um einn flugmiða frá Sovétríkjunum :lol:


Enda var menningar og skoðanaleg fjölbreytni í ussr mikil :lol:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Bjarkih wrote:
Hannsi wrote:
Mér finnst hann kalla fólkið fávita bara vegna þess að það er í rauninni ekki neinn rökstuðningur sem styður 100% áframhaldandi borgun listamann?

Það er fólk í landinnu sem er að vinna við 3 vinnur til að geta borgað sem borga þarf á meðan örugglega 50% þessa fólks sem er á þessum listamannalaunum eru ekki að gera neitt nema hafa það rólegt heima hjá sér að bíða eftir að fá eitthver innblástu.

Fella þetta niður á meðan ríkið á ekki bót fyrir rassgatið á sér!


Hvað hefuru fyrir þér í því? Þekkiru marga listamenn sem eru á listamannalaunum?


Bjarkih......

Ætlarðu í alvöru að reyna að réttlæta að það sé ekkert vit í öðru en að hafa þessi Listamannalaun á???

Jújú get svosem alveg skilið að það séu eitthverjir sem láta það fara í taugarnar á sér þegar að fólk segir að listamenn séu að "hanga" heima hjá sér þangað til að það fær innblástur.... En hvað annað er hægt að kalla það þegar að fólk situr við gluggan og starir útum hann í 1klst eða 5klst??? sé ekki að tíminn skiptir endilega máli


þetta er BULL!

og til að nota bara sama bjánalega orðaforða og orðaval og það fólk sem er samhlynnt þessu...

Þá eruði bara BJÁNAR OG VANVITAR sem að styðja þetta :thdown:

:mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Pétur og Úlfurinn ownar Þráinn Bertelsson any day

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Tvö orð=Englar Alheimsins

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 03. Mar 2010 22:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Zed III wrote:
Benz wrote:
fart wrote:
Var það nettó-kostnaður af íþróttum eða brúttó, já og rennibrautarruglið í bakgarði Óla forseta er nú líklega ekki besta dæmið um það hvernig menn eyða peningum í Íþróttir.

Það sem ég held að menn séu pirraðir á er að umræddur "rithöfundur" er núna þingmaður á fullum launum, á að eyða kröftum sínum í það, en er samt sem áður á öðrum launum frá ríkinu fyrir það eitt að göfga okkar fábrotna líf með snilldarverkum eins og Nýtt Líf, sem btw var ágætis farsi en varla list. Svo fer þessi maður í útvarpið og segir (sem er reyndar vanmetið hjá honum) að 5% þjóðarinnar séu fífl. Held að það sé engin pirraður á því að einhver segi að hluti þjóðar sé fífl, en að halda því fram að fólk sem vill ekki borga honum heiðursbónus séu fífl er náttúrulega hroki af verstu sort.

Listir eru af hinum góða, mjög líklega yrðum við illa sett ef engar bækur væru skrifaðar, engin leikrit sett á svið, engar óperur eða engar myndir málaðar. En að líkja því saman við Íþróttastarf sem er stundað af stærstum hluta barna okkar er bara dálítið kjánalegt, fyrir utan það að flestir af þessum aðilum sem eru á styrk frá ríkinu selja verk sín fyrir morðfrjár. Hvernig væri að þeir yrðu bara ríkisstarfsmenn, á launum hjá ríkinu, sem þeir eru reyndar í dag, en hluti af ágóða af sölu þeirra verka sem þeir skapa á styrk frá ríkinu myndi fara í að greiða þessi listamannalaun?


Sammála "Fartinum" :thup:


Nokkuð sammála nema ég held að við myndum komast vel af án þess að hafa óperur og ef krakkar væru aðal fókusinn í íþróttarmannvirkjagerð væri þetta í lagi, en það er ekki svo í dag.


En þetta er hluti málsins - ykkur finnst sjálfsagt að peningum sé eytt í íþróttir vegna þess að það hentar ykkar hagsmunum. Alveg eins og listmamönnum finnst sjálfsagt að peningum sé eytt í menningu og listir því það hentar þeirra hagsmunum.

Það vill svo til að það er frekar mikið af antísportistum í kringum mig sem einmitt vildu að þeirra skattpeningar færu í eitthvað annað en íþróttir. Það að börn sumra okkar stundi íþróttir gerir samanburðin ekki kjánalegan, er nú hissa á þér ef þú virkilega meinar það. Börn sumra vilja læra á hljóðfæri og þurfa yfirleitt að borga stórfé fyrir það... sparka í bolta hinsvegar (það er sú íþrótt sem á einna auðveldast með að laða til sín peninga þó margar aðrar spennandi íþróttir séu stundaðar á landinu (þær standa þá einnig höllum fæti gagnvart fótbolta eins og listir og menning standa gagnvart íþróttum))... þá er nóg til af peningum.

Megin atriðið er, eins og HPH held ég hafi komið inn á að jafnræði á að gilda... ef menn vilja spara styrki ríkisins þá er eðlilegast að byrja á dýrasta póstinum.

En hvað Þráin varðar, þá er ég nú mest hissa á að einhver hafi tekið mark á honum... Pirringurinn er alveg skiljanlegur samt. Það er athyglisvert samt að tæknimaðurinn og Heimir skuli lenda í þessari rimmu við Þráinn því um andstæða póla er að ræða. Báðir eru að vernda sína hagsmuni...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 85 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group