bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Tölvuleikjaþráðurinn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42319
Page 4 of 74

Author:  JonHrafn [ Fri 15. Jan 2010 22:31 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn

Djöfull var gaman í BF1942 hérna í dentið, við ownuðum draslið í Easy Company :þ ........ þangað til maður festist í Eve og wow.. það er nú ljóta dópið.

Það eru að koma út 2 nýir sci fi leikir.. starwars og starterk í mmorg sem ég er að pæla í að skoða.

http://www.startrekonline.com/splash?redir=frontpage
http://www.swtor.com/

Author:  Jónas Þór [ Mon 18. Jan 2010 17:47 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn



Nýr feature í Gran turismo, hægt að logga alvöru track daga með einhverju gps gismoi og síðan "spila" þá í GT.
Lookar frekar nákvæmt.

Author:  DoriSig [ Wed 20. Jan 2010 14:57 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn

Haffi wrote:
Levelin skipta mig engu máli, ég vil bara epískt content! Og eitthvað sem maður clearar ekki á einni viku. HARDCORE Mode please fyrir Gamers! 8)


Þú talar um að þú viljir epískt content og eitthvað sem maður clearar ekki á einni viku og HARDCORE mode. Af hverju hættiru þá ekki að spila þennan útúrmjólkaða teiknimyndagrafíska leik (WOW) og ferð að spila eitthvað sem í fyrsta lagi, stuðlar undir nútíma graffík. Hvaða hálfviti sem er, með hvaða rusl tölvu getur spilað þennan leik, eina sem þú gerir er að ýta á fkn 1 og 2 og 3.. ekkert annað, ekkert challange. Þú getur verið að horfa á sjónvarpið, éta köku, í símanum meðan þú ert að spila WOW. Leikurinn er orðinn samansafn af 11 ára krökkum sem skilja ekkert og vita ekkert og gera ekkert rétt. Þetta nýja expansion er til þess að mjólka leikinn ennþá meira og eyðileggja veröldina með að breyta öllum svæðum og eitthvað svona djöfulsins rugl.. Tek það fram að ég hef ekkert á móti WOW sem slíkum leik, en ef þú ert að leita að einhverju alvöru epísku contenti og einhverju HARDCORE mode'i.. spilaði þá til dæmis Age of Conan.

Fyrstu 2-3 mánuðirnir þegar hann kom út var hann svoldið buggy, en eftir að það var lagað hann, er þetta með bestu leikjum sem ég hef spilað, gameplay wise ásamt bara sögu/content/graphic. Tala nú ekki um Graffíkina í þeim leik, hún skeinir wow. Gameplayið skeinir wow. Hann er bannaður innan 18 ára og það eru ástæður fyrir því. Fyrsta lagi, hann er brútal. Hann er erotic (maður sér tits og fleira) .. Hann er erfiður því í þeim leik þarftu að hugsa hvað þú ert að gera. Maður fer í fyrsta "group instancið" á like, lvl 31 og það instance er erfiðara en öll raid's i wow. Svona 4 sinnum erfiðara en Sunwell og BRD. Það er svo mikið af plotum og hlutum sem þarf að hugsa fyrir, og það er ástæðan fyrir því að það eru til 3 týpur af TANKS.... Allavega,

Pointið var í raunninni að benda mönnum á leikinn Age of Conan, og nýja expansioninu "Rise of The Godslayer" sem kemur út í ár..

Það kannast allir við Conan The Barbarian, starring Arnold Swwaattzzaaanegger. Þetta snýst sem sagt um það, samkvæmt bókunum að hann er orðinn kóngur og nú er allt í pati :)..

Takk fyrir mig, veriði sæl.

Author:  Jón Ragnar [ Wed 20. Jan 2010 15:14 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn

DoriSig wrote:
Haffi wrote:
Levelin skipta mig engu máli, ég vil bara epískt content! Og eitthvað sem maður clearar ekki á einni viku. HARDCORE Mode please fyrir Gamers! 8)


Þú talar um að þú viljir epískt content og eitthvað sem maður clearar ekki á einni viku og HARDCORE mode. Af hverju hættiru þá ekki að spila þennan útúrmjólkaða teiknimyndagrafíska leik (WOW) og ferð að spila eitthvað sem í fyrsta lagi, stuðlar undir nútíma graffík. Hvaða hálfviti sem er, með hvaða rusl tölvu getur spilað þennan leik, eina sem þú gerir er að ýta á fkn 1 og 2 og 3.. ekkert annað, ekkert challange. Þú getur verið að horfa á sjónvarpið, éta köku, í símanum meðan þú ert að spila WOW. Leikurinn er orðinn samansafn af 11 ára krökkum sem skilja ekkert og vita ekkert og gera ekkert rétt. Þetta nýja expansion er til þess að mjólka leikinn ennþá meira og eyðileggja veröldina með að breyta öllum svæðum og eitthvað svona djöfulsins rugl.. Tek það fram að ég hef ekkert á móti WOW sem slíkum leik, en ef þú ert að leita að einhverju alvöru epísku contenti og einhverju HARDCORE mode'i.. spilaði þá til dæmis Age of Conan.

Fyrstu 2-3 mánuðirnir þegar hann kom út var hann svoldið buggy, en eftir að það var lagað hann, er þetta með bestu leikjum sem ég hef spilað, gameplay wise ásamt bara sögu/content/graphic. Tala nú ekki um Graffíkina í þeim leik, hún skeinir wow. Gameplayið skeinir wow. Hann er bannaður innan 18 ára og það eru ástæður fyrir því. Fyrsta lagi, hann er brútal. Hann er erotic (maður sér tits og fleira) .. Hann er erfiður því í þeim leik þarftu að hugsa hvað þú ert að gera. Maður fer í fyrsta "group instancið" á like, lvl 31 og það instance er erfiðara en öll raid's i wow. Svona 4 sinnum erfiðara en Sunwell og BRD. Það er svo mikið af plotum og hlutum sem þarf að hugsa fyrir, og það er ástæðan fyrir því að það eru til 3 týpur af TANKS.... Allavega,

Pointið var í raunninni að benda mönnum á leikinn Age of Conan, og nýja expansioninu "Rise of The Godslayer" sem kemur út í ár..

Það kannast allir við Conan The Barbarian, starring Arnold Swwaattzzaaanegger. Þetta snýst sem sagt um það, samkvæmt bókunum að hann er orðinn kóngur og nú er allt í pati :)..

Takk fyrir mig, veriði sæl.


Er bara málið að þú suckar í WOW? :lol:

nei djók, Wow er frekar grunnur leikur, en það er nákvæmlega það sem ég vill, þegar ég vill spila erfiða leiki þá geri ég það, en wow höfðar til mín vel því að það er þæginlegt að spila hann, og getur einnig verið mjög erfitt

Author:  JonHrafn [ Wed 20. Jan 2010 15:42 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn

Ég prófaði AOC þegar hann kom út, spilaði í mánuð eða svo. En fyrir utan böggana þá þurfti maður virkilega öfluga tölvu til þess að geta notið grafíkarinnar að einhverju viti.

Author:  siggik1 [ Wed 20. Jan 2010 16:26 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn

vantar nú einn leik þarna sem ég bíð spentur yfir, held nú samt að hann komi ekki fyrr en á næsta ári

Image

Author:  Vlad [ Wed 20. Jan 2010 17:15 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn

siggik1 wrote:
vantar nú einn leik þarna sem ég bíð spentur yfir, held nú samt að hann komi ekki fyrr en á næsta ári

Image


:drool: :drool: :drool:

Diablo 1 er líklegast í topp 5 bestu leikjum sem maur hefur spilað :bow:

Author:  SteiniDJ [ Fri 22. Jan 2010 12:05 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn

Var búinn að skrifa Diablo III í txt skránna sem ég gerði áður en ég póstaði, hefur dottið út á einhvern furðulegan hátt.

Annars lak Mass Effect 2 á netið í dag, fimm dögum áður en hann átti að koma út! Er samt búinn að kaupa hann, en á ekki von á honum fyrr en í febrúar.

Ég væri ekki að brjóta nein lög, er það nokkuð? :mrgreen: :mrgreen: :alien:

Author:  ppp [ Fri 22. Jan 2010 13:54 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn

Þetta er allt gott og blessað, en ég bíð ennþá eftir worthy X-COM remake'i, því að það er aðeins pláss fyrir einn leik efst á best-ever listanum, og hann hefur setið þar alltof lengi.

Author:  Aron540 [ Fri 22. Jan 2010 14:19 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn

langaði bara að láta ykkur vita að ég var að prufa forza með porsche stýri !

porsche framleiðir stýrið sjálft og er þetta nákvamlega eins stýri og er í 911 turbo bílunum. vegur um 30 KG ekkert plast drasl í þessu.. gírastöng á hliðini og þú verður að kúpli til þess að skipta um gír annaras eiðileggur gírkassann í bílnum !!

maður finnur fyrir öllu.. ef maður er ekki með stillt á ABS og kemur að beygju á fullu röri þá finnur maður nákvamlega fyrir því að ef maður ýtir millimeter lengra niður þá klossar hann..

svo er þetta ekkert smjör pedalar þar sem að þú þarft varla að snerta þa´til þess að ýta þeim niður, þetta er bara gert til þess að vera eins nálægt alvöru stjórntælkjum í bíl. í þessu tilviki porsche 911 turbo :thup:

já þetta kosstaði rúmlega 90 þúsund hingað til landsins og þetta er bara rugluð græja !!

Author:  SteiniDJ [ Fri 22. Jan 2010 14:32 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn

Aron540 wrote:
langaði bara að láta ykkur vita að ég var að prufa forza með porsche stýri !

porsche framleiðir stýrið sjálft og er þetta nákvamlega eins stýri og er í 911 turbo bílunum. vegur um 30 KG ekkert plast drasl í þessu.. gírastöng á hliðini og þú verður að kúpli til þess að skipta um gír annaras eiðileggur gírkassann í bílnum !!

maður finnur fyrir öllu.. ef maður er ekki með stillt á ABS og kemur að beygju á fullu röri þá finnur maður nákvamlega fyrir því að ef maður ýtir millimeter lengra niður þá klossar hann..

svo er þetta ekkert smjör pedalar þar sem að þú þarft varla að snerta þa´til þess að ýta þeim niður, þetta er bara gert til þess að vera eins nálægt alvöru stjórntælkjum í bíl. í þessu tilviki porsche 911 turbo :thup:

já þetta kosstaði rúmlega 90 þúsund hingað til landsins og þetta er bara rugluð græja !!


Svona svar er gagnslaust ef mynd og hlekkur er ekki til staðar.

Author:  Aron540 [ Fri 22. Jan 2010 14:47 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn

SteiniDJ wrote:
Aron540 wrote:
langaði bara að láta ykkur vita að ég var að prufa forza með porsche stýri !

porsche framleiðir stýrið sjálft og er þetta nákvamlega eins stýri og er í 911 turbo bílunum. vegur um 30 KG ekkert plast drasl í þessu.. gírastöng á hliðini og þú verður að kúpli til þess að skipta um gír annaras eiðileggur gírkassann í bílnum !!

maður finnur fyrir öllu.. ef maður er ekki með stillt á ABS og kemur að beygju á fullu röri þá finnur maður nákvamlega fyrir því að ef maður ýtir millimeter lengra niður þá klossar hann..

svo er þetta ekkert smjör pedalar þar sem að þú þarft varla að snerta þa´til þess að ýta þeim niður, þetta er bara gert til þess að vera eins nálægt alvöru stjórntælkjum í bíl. í þessu tilviki porsche 911 turbo :thup:

já þetta kosstaði rúmlega 90 þúsund hingað til landsins og þetta er bara rugluð græja !!


Svona svar er gagnslaust ef mynd og hlekkur er ekki til staðar.


ég hef bara ekki hugmynd um hvar hann keypti þetta...

http://forzamotorsport.net/uploadedImag ... wts_01.jpg

þetta er eina myndin sem ég fann að svipuðu stýri,, þetta er samt ekki nákvamlega eins

Author:  SteiniDJ [ Fri 22. Jan 2010 16:33 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn

Aron540 wrote:
SteiniDJ wrote:
Aron540 wrote:
langaði bara að láta ykkur vita að ég var að prufa forza með porsche stýri !

porsche framleiðir stýrið sjálft og er þetta nákvamlega eins stýri og er í 911 turbo bílunum. vegur um 30 KG ekkert plast drasl í þessu.. gírastöng á hliðini og þú verður að kúpli til þess að skipta um gír annaras eiðileggur gírkassann í bílnum !!

maður finnur fyrir öllu.. ef maður er ekki með stillt á ABS og kemur að beygju á fullu röri þá finnur maður nákvamlega fyrir því að ef maður ýtir millimeter lengra niður þá klossar hann..

svo er þetta ekkert smjör pedalar þar sem að þú þarft varla að snerta þa´til þess að ýta þeim niður, þetta er bara gert til þess að vera eins nálægt alvöru stjórntælkjum í bíl. í þessu tilviki porsche 911 turbo :thup:

já þetta kosstaði rúmlega 90 þúsund hingað til landsins og þetta er bara rugluð græja !!


Svona svar er gagnslaust ef mynd og hlekkur er ekki til staðar.


ég hef bara ekki hugmynd um hvar hann keypti þetta...

http://forzamotorsport.net/uploadedImag ... wts_01.jpg

þetta er eina myndin sem ég fann að svipuðu stýri,, þetta er samt ekki nákvamlega eins


Mjög töff, myndi þó aldrei spreða svona mikið í stýri! :)

Annars er Mass Effect 2 UNUN.

Author:  SteiniDJ [ Wed 24. Feb 2010 15:17 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn

Getekkibeðiðgetekkibeðið
Image

Author:  Kull [ Wed 24. Feb 2010 15:42 ]
Post subject:  Re: Tölvuleikjaþráðurinn

SteiniDJ wrote:

Mjög töff, myndi þó aldrei spreða svona mikið í stýri! :)

Annars er Mass Effect 2 UNUN.


Mass Effect 2 er stórhættulegur, ætlaði aðeins að prufa hann þegar ég kom heim úr vinnu, næst þegar ég leit á klukku var hún orðinn 1 um nótt!! :lol:

Page 4 of 74 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/