ég er með eitt bara hallærislegt ráð.. bygt á góðri eigin reynslu. ég var búinn að vera lengi í ræktini og var 95kg með fituprósentuna svosum í lagi

svo fékk ég einhvern djöflavírus í des og var veikur þangað til í byrjun júlí og var farinn að líkjast múmínálfi e-h í útliti.. ég eins og þú hef bara ekki tíma eða orku í líkamsrækt a.t.m,
fyrir 5 vikum byrjaði ég að éta BARA hollan mat alla virka daga vikunar, skyr á morgnana,
kaffi í stað kóks, engar feitar sósur, minna brauð, meira kjöt,hrísgrjón,kartöflur,grænmeti, og bara venjulegan heimilismat, svo má ég belgja mig út af einhverju jukki á laugardögum, ég bjóst svosum alveg við því að sjá instant þyngdarárangur sem blessunarlega skeði, en það sem kom mér dáldið á óvart hvað þetta hefur áhrif á allan líkaman, ég sé greynilega breytingu á vöðvum, húð og grínlaust úthaldi í vinnu.. þannig að þetta gæti kannski virkað fyrir þig?
svo getur náttúrulega alveg verið að þú borðir eins og víkingur og þetta eigi alls ekki við Þig, en þá á þetta eflaust við einhevrn annan bara
