arnibjorn wrote:
arnibjorn wrote:
Staðan hjá mér í dag:
Réttstöðulyfta: 160kgx3 setti ég best í gær, á eitthvað inni. Stefni á 200kg fyrir maí lok.
Hnébeygja: Hef ekki prufað meira en 100kgx5, á inni slatta þar.
Bekkur: 100kgx2(í föstum bekk, hef ekki prufað að maxa mig með lausa stöng)
Ooooog 13 dögum síðar:
16-17kg farin.
Deadlift: Reif upp 170kgx3 áðan.
Squat: 130kgx3
BP: allt of lítið
Ég ætla að taka bekkpressu session á æfingu á morgun og sjá hvar maður stendur. Vonandi nær maður að rífa upp 90-95kg.
Ég skil ekki hvernig sumir hérna geta verið að taka svipað í deadi og squat.... hvað þá yfir 200kg í hnébeygju

BP of lítið?!? Vertu ekki með þetta bull. Fyrir mann sem er ekki búinn að vera lyfta lóðum þannig séð í langan tíma er 90-95kg í bekk bara gott.
Ég byrjaði í 55kg og tók mig 7 eða 8 mánuði bara komast í 80-90kg (með nokkrum pásum reyndar).
En þetta með hné beygjuna, var oft efins að það væri hægt að squatta nálægt sömu þyngd og í deadlift. En þegar ég tók 182.5 í squat var ég að maxa 210 í deadlift. Sumir eru hreinlega bara með mikið sterkari quads en hamstrings og taka þeir meira í squat en í deadlift.
Versta er sammt að vera hávaxinn og gera þessar æfingar. A lot of mechanical work.
Annars ekkert met sett nýlega EN byrjaður að safna steinum, kominn með grjót frá 42.5kg-72.5kg í steinaaxlapressu, og er að leita að 100kg grjót upp í 150kg í steinalyftur og steinagöngu.
ELSKA strongman æfingar

Kristjan wrote:
Byrjaður í Brazilian Jiu Jitsu.

Er einmitt að hugsa um að æfa það á keflavíkurflugvelli með strongman æfingunum
