bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 07:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3679 posts ]  Go to page Previous  1 ... 235, 236, 237, 238, 239, 240, 241 ... 246  Next
Author Message
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
bimmer wrote:
fart wrote:
Það héldu ALLIR að þessi lán væru lögleg, líka þeir sem tóku þau, annars hefðu þeir ekki tekið þau.


Reyndar ekki.

Samtök fjármálafyrirtækja vissu að þau voru ólögleg en tóku sénsinn.


Samt ekki ekki alveg.

Til dæmis eru Gengislánin sem Glitnir lánaði til íbúðakaupa lögleg þar sem þau stóðust þær formkröfur sem gerðar eru til erlendra lána (þ.e. lánaforminn sem þeir notuðu uppðfyltu lög) og því eru skuldarar þeirra bara óheppnir.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Last edited by Zed III on Mon 07. Jan 2013 12:59, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Zed III wrote:
bimmer wrote:
Hmmmm, ætli þetta sé tilfellið?

http://marinogn.blog.is/blog/marinogn/e ... 5828/?fb=1

Væri gaman ef einhver fjölmiðillinn myndi kryfja þetta mál.


:shock:

Magnað, en það er rétt sem Marínó segir. Þetta er frekar auðvelt í framkvæmd.

Jahá.. Hversu mikið hear-say er í þessari sögu hans Marinós? eða þessari "frétt" sem hann vitnar í af hinum áreiðanlega miðli Svipunni.
Finnst ykkur líklegt að banki myndi standa í svona löguðu með skipulögðum hætti?
Verður ekki að teljast líklegra að þarna sé um mistök að ræða hjá viðkomandi fjármálastofnun??
Auðvitað eiga allir skuldarar rétt á því að sjá skuldina sína, og fullvissa sig um að þeir séu að borga réttum aðila, en þarna er bara verið að reyna að æsa fólk upp.

Svona lagað er með ÖLLU marklaust nema það sé tilgreint hverjir aðilar málsins séu.


Einstaklingar eða Bankar, eru ekki komin þó nokkur hneyksli upp nýlega þar sem bankar hafa verið mjög augljóslega að brjóta lögin (HSBC Mexíkó og fleiri, libor vextir og svo framvegis)?
Hvernig er hægt að staðfast segja að banki myndi ekki gera svona með skipulögðum hætti eitthvað frekar enn að gera svona eða brjóta lög á annan hátt?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
fart wrote:
Jahá.. Hversu mikið hear-say er í þessari sögu hans Marinós? eða þessari "frétt" sem hann vitnar í af hinum áreiðanlega miðli Svipunni.
Finnst ykkur líklegt að banki myndi standa í svona löguðu með skipulögðum hætti?
Verður ekki að teljast líklegra að þarna sé um mistök að ræða hjá viðkomandi fjármálastofnun??
Auðvitað eiga allir skuldarar rétt á því að sjá skuldina sína, og fullvissa sig um að þeir séu að borga réttum aðila, en þarna er bara verið að reyna að æsa fólk upp.

Svona lagað er með ÖLLU marklaust nema það sé tilgreint hverjir aðilar málsins séu.


Einstaklingar eða Bankar, eru ekki komin þó nokkur hneyksli upp nýlega þar sem bankar hafa verið mjög augljóslega að brjóta lögin (HSBC Mexíkó og fleiri, libor vextir og svo framvegis)?
Hvernig er hægt að staðfast segja að banki myndi ekki gera svona með skipulögðum hætti eitthvað frekar enn að gera svona eða brjóta lög á annan hátt?

Það er ekki hægt að fullyrða neitt, enda nóg af hneykslismálum í bankakerfinu globally. T.d. hafa fyrirtæki í Bretlandi verið að selja einhverskonar greiðslutryggingu ólöglega, LIBOR hneykslið sem var mjög skipulagt brot og náði yfir langan tíma o.s.frv.

Peningaþvottur getur verið gerður viljandi sem og óviljandi, réttlætir svosem ekkert.

Hinsvegar stend ég við það að svona hear-say á einhverri heimasíðu étið upp af Marinó hefur enga merkingu. Ef þessi vefsíða kemur ekki með nöfn og nánari málsatvik er þetta bara kjaftasaga. Maður má kanski ekki láta sannleikann eyðileggja góða kjaftasögu :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Umræða er samt góð?

Það þarf þá ekki nema nokkra stressaða einstaklinga til að fara í sína banka og heimta þetta, allir koma heim vissir í sínu að þeirra skuldabréf er á sínum stað og allt umræðan breytist í það að
bankarnir eru ekki að brjóta í þessum málefni þá. Gott fyrir alla, bankar fá meira traust og einstaklingar komast að því að það er ekki verið að svindla á þeim.

Svo auðvitað gæti það farið á hinn veginn og lögbrot kemst í ljós og er það ekki gott líka?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Umræða er samt góð?

Það þarf þá ekki nema nokkra stressaða einstaklinga til að fara í sína banka og heimta þetta, allir koma heim vissir í sínu að þeirra skuldabréf er á sínum stað og allt umræðan breytist í það að
bankarnir eru ekki að brjóta í þessum málefni þá. Gott fyrir alla, bankar fá meira traust og einstaklingar komast að því að það er ekki verið að svindla á þeim.

Svo auðvitað gæti það farið á hinn veginn og lögbrot kemst í ljós og er það ekki gott líka?

Umræða með staðreyndum er af hinum góða
Umræða sem byggir á sögusögnum er eingöngu sett af stað til að vekja tortryggni hjá fjöldanum. Þarna er í raun verið að gefa til kynna að allir ættu að fara og spyrja um sín lán, og jafnvel verið að gefa fólki fallsvonir um að þeirra lán hafi verið selt til aðila sem síðan afskrifaði. Svipan + Marinó ..

Rakalaus þvæla nema menn birti staðreyndir málsins

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Mon 07. Jan 2013 15:48, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
fart wrote:
gstuning wrote:
Rakalaus þvæla



:hmm:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Zed III wrote:
fart wrote:
gstuning wrote:
Rakalaus þvæla



:hmm:

:?: Ég var ekki að segja að Gunni væri með rakalausa þvælu ef þú heldur það, það var bara tilgangslaust að vísa í allt samtalið, við erum áfram að ræða það sem birtist á einhverjum vef og MGN greip á lofti.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
fart wrote:
Zed III wrote:
fart wrote:
gstuning wrote:
Rakalaus þvæla



:hmm:

:?: Ég var ekki að segja að Gunni væri með rakalausa þvælu ef þú heldur það, það var bara tilgangslaust að vísa í allt samtalið, við erum áfram að ræða það sem birtist á einhverjum vef og MGN greip á lofti.


Röklaus?

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
fart wrote:
Zed III wrote:
fart wrote:
gstuning wrote:
Rakalaus þvæla



:hmm:

:?: Ég var ekki að segja að Gunni væri með rakalausa þvælu ef þú heldur það, það var bara tilgangslaust að vísa í allt samtalið, við erum áfram að ræða það sem birtist á einhverjum vef og MGN greip á lofti.


True.

Auðvitað verður að fylgja þessu nánari upplýsingar; ekki bara ég heyrði að ....

Það er nær öruggt að þetta sé tómt BS.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Þess vegna væri fínt að kryfja þetta og sjá hvort þetta
sé BS eða ekki.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///M wrote:
Röklaus?

Engin rök=rakalaus, getur s.s. sagt bæði
http://www.lexis.hi.is/osamb/osamb.pl?f ... us&fofl=lo

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
fart wrote:
gstuning wrote:
Umræða er samt góð?

Það þarf þá ekki nema nokkra stressaða einstaklinga til að fara í sína banka og heimta þetta, allir koma heim vissir í sínu að þeirra skuldabréf er á sínum stað og allt umræðan breytist í það að
bankarnir eru ekki að brjóta í þessum málefni þá. Gott fyrir alla, bankar fá meira traust og einstaklingar komast að því að það er ekki verið að svindla á þeim.

Svo auðvitað gæti það farið á hinn veginn og lögbrot kemst í ljós og er það ekki gott líka?

Umræða með staðreyndum er af hinum góða
Umræða sem byggir á sögusögnum er eingöngu sett af stað til að vekja tortryggni hjá fjöldanum. Þarna er í raun verið að gefa til kynna að allir ættu að fara og spyrja um sín lán, og jafnvel verið að gefa fólki fallsvonir um að þeirra lán hafi verið selt til aðila sem síðan afskrifaði. Svipan + Marinó ..

Rakalaus þvæla nema menn birti staðreyndir málsins


Fréttamenn ættu því að yða í skinni sínu að reyna komast að hinu sanna, því þetta væri svaka frétt ef satt reynist. Annars má segja að svona umræða er alltaf tilstaðar enn þarna hefur einhver ákveðið að setja þetta á netið í von um að mögulega fá fleiri heimsóknir á síðuna sína eða eitthvað.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Mon 14. Jan 2013 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Almennt finnst mér umræðan á Íslandi um erlendu lánin á lágu plani. Ef þeir sem lánuðu vissu að lánin voru ólögleg, af hverju voru þau þá veitt? Hverjum dettur í hug að veita ólögleg lán vitandi að afskrifa þurfi hluta þeirra í framtíðinni?

Varðandi dóminn þá legg ég til að menn lesi dóminn og kynni sér málið áður en þeir gagnrýna niðurstöðuna og fullyrði að refsingin sé í ósamræmi við glæpinn.

Ásetningur skiptir máli þegar kemur að þyngd refsingar, í þessu tilfelli kemur fram í dómnum að ásetningur sakborninga var að vernda hagsmuni bankans.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Tue 15. Jan 2013 12:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 31. Oct 2012 00:35
Posts: 45
jonthor wrote:
Almennt finnst mér umræðan á Íslandi um erlendu lánin á lágu plani. Ef þeir sem lánuðu vissu að lánin voru ólögleg, af hverju voru þau þá veitt? Hverjum dettur í hug að veita ólögleg lán vitandi að afskrifa þurfi hluta þeirra í framtíðinni?

Varðandi dóminn þá legg ég til að menn lesi dóminn og kynni sér málið áður en þeir gagnrýna niðurstöðuna og fullyrði að refsingin sé í ósamræmi við glæpinn.

Ásetningur skiptir máli þegar kemur að þyngd refsingar, í þessu tilfelli kemur fram í dómnum að ásetningur sakborninga var að vernda hagsmuni bankans.


Nenni ekki að blaða í gegnum allan þennan þráð til að ná samhenginu en ég geri ráð fyrir að þú sért að tala um vafningsmálið. Ég las þann dóm fyrir nokkru og verð að segja að mér finnst dómurinn ekki of vægur. Þetta voru bara menn sem fóru aðeins út fyrir umboð sitt í því markmiði að verja hagsmuni bankans. Þeir högnuðust persónulega ekki neitt á þessu. Mér finnst einmitt lætin sem hafa verið í kringum þennan dóm alveg fáránleg.

Hvað varðar gengistryggðu lánin vissu menn auðvitað að það var bannað að lána með gengistryggingu, það er nú einu sinni í lögum um vexti og verðtryggingu tæmandi listi yfir leyfðar verðtryggingar auk þess sem að í greinagerð var tekið fram að ætlunin væri að gera svona lán ólögleg. Við þessa lagabreytingu bárust þinginu athugasemdir frá samtökum fjármálafyrirtækja þar sem bent var á að þetta myndi gera gengistryggð lán ólögleg.
Hin hliðin á því er aftur á móti að menn reyndu eftir fremsta megni að komast fram hjá þessu. Til dæmis með því að bjóða gengistryggða kaupleigusamninga þar sem gengistryggðir leigusamningar eru löglegir. Verst fyrir þá að dómstólar ákváðu að slíkir samningar væru lán færð í búning leigusamninga (enda stendur "leigjandi" undir öllum kostnaði af hinu "leigða" og eignast það í lok samnings) og bæri því að meðhöndla sem lán.
Menn gengu mislangt í því að komast í kringum bannið en eina leiðin sem ég veit til að hafi virkað var að lána einfaldlega erlenda mynt. Þó það sé bannað að lána með gengistryggingu er ekki bannað að lána erlendan pening en lánið verður þá að vera greitt út í erlendu og endurgreitt í erlendu.
Í stuttu máli vissu þeir að þetta væri ólöglegt en töldu sig kannski hafa komist í kringum það á löglegan máta.

Kv.
Maðurinn sem er að skrifa meistararitgerð um gengistryggð lán og var að klára sitt fyrsta dómsmál um slík.


Last edited by DanielSkals on Tue 15. Jan 2013 12:47, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Krónan ...
PostPosted: Tue 15. Jan 2013 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
DanielSkals wrote:
Menn gengu mislangt í því að komast í kringum bannið en eina leiðin sem ég veit til að hafi virkað var að lána einfaldlega erlenda mynt. Þó það sé bannað að lána með gengistryggingu er ekki bannað að lána erlendan pening en lánið verður þá að vera greitt út í erlendu og endurgreitt í erlendu.


Þetta á ekki við ISB húsnæðislánin í myntum sem voru dæmd lögleg.

Þar var það bara formið sem skipti máli og þar var það að upphæðir voru tilteknar í myntum sem skipti mestu. Þar var greitt út í ISK og endurgreiðslur fóru fram í ISK.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3679 posts ]  Go to page Previous  1 ... 235, 236, 237, 238, 239, 240, 241 ... 246  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 81 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group