iar wrote:
bjahja wrote:
Djöfull eru komnir margir 323i hérna, ég fíla það
En auðvitað hefði maður ekketr á móti því að vera með 2,8 held að það séu fáir hér sem vilja ekki stærri vél

eeeeen hinsvegar fær 323i betri dóma sem alhliða bíll en 328 á allavegana þeim stöðum sem ég hef séð

En þá er verið að taka eithvað leiðinlegt inní myndina eins og eyðsla og hversu "praktískur" hann er, pffffffffff hvað er það

Praktík smartík

Praktík og bílakaup eiga frekar illa saman en þetta er rétt að í E36 þá er 323i örugglega með skynsömustu kaupunum varðandi eyðslu, verð og almennt séð bang for the buck. Þó verð ég að viðurkenna að ég hef ekki prófað 323i (né 325i) svo ég hef ekki samanburð sjálfur á 323i og 328i.

Ég er búinn að prófa 323i (bílinn hans "jonthor") og mér fannst eitthvað smá vanta uppá sem ég finn í 328iA bílnum mínum.
Vil nú samt hrósa bílnum hans, munaði minnstu að maður léti vaða á þeim tíma, ekkert smá "clean" bíll, þéttur og góður.
Annars er minn yfirleitt bara stöðugur í 13-14 L/100km nokkuð óháð færð.
_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR