Kristjan wrote:
Menntasnobb er versta tegundin af snobbi. Man þegar ég var í mat hjá vinkonu mömmu sem vildi ekki skála við mig af því að ég var ekki með stúdentspróf. Hugsaði mikið um að skíta í vatnskassann í klósettinu hjá henni.
minnir mig á þegar ég var að spila trivial í jólaboði með fjölskyldunni og bróðir minn var nýlega byrjaður með stelpu/konu þarna
og svo kemur spurning um geiminn og Mágur minn svarar einhvað blabla (man ekki hver spurningin var) þá kemur hún og segjir einhvað annað og hann segjir að það sé ekki rétt þá segjir hún hver er í háskóla ég eða þú

(stuttu seinna sendi hann henni tölvupóst sem sýndi fram á að hans svar var rétt)
og það fyndna er að hún var að læra ferðamálafræði í Háskólanum