bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Fri 04. Feb 2011 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Solid wrote:
gunnar wrote:
Já mér finnst þetta nú sniðugri græja en WD gaurinn.

Er Wi-Fi og alles í þessu :thup:

En hvernig virkar þetta með mörgum vélum? Erum alveg með þrjár vélar sem verið er að niðurhala á hér heima, ekkert mál að setja það upp ?


Já, hún finnur allar þær vélar sem eru share-aðar á netið hvort sem það er linux eða windows, held mac líka.

Það er 802.11n og þar af leiðandi nær hún allt að 150Mbps og ræður við að lesa 720p easy, pottþétt 1080p gegnum cable.

Ég er með smá inside info á þessu boxi,

- 802.11n wifi kort frá Broadcom
- Dualcore ARM Cortex-A9 örgjörvi
- NVidia chipset sem höndlar 1080p video og meira segja 1080p flash videos (youtube)
- Nýjasta remote control tæknin þannig fjarstýringin virkar alltaf þó það sé eitthvað drasl fyrir.

ARM = tekur lítið rafmagn, og hitnar 0 þannig þetta er virkilega hljóðlátt.

Bestu kveðjur,
BRG

Impressive græja!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Feb 2011 10:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Solid wrote:
gunnar wrote:
Já mér finnst þetta nú sniðugri græja en WD gaurinn.

Er Wi-Fi og alles í þessu :thup:

En hvernig virkar þetta með mörgum vélum? Erum alveg með þrjár vélar sem verið er að niðurhala á hér heima, ekkert mál að setja það upp ?


Já, hún finnur allar þær vélar sem eru share-aðar á netið hvort sem það er linux eða windows, held mac líka.

Það er 802.11n og þar af leiðandi nær hún allt að 150Mbps og ræður við að lesa 720p easy, pottþétt 1080p gegnum cable.

Ég er með smá inside info á þessu boxi,

- 802.11n wifi kort frá Broadcom
- Dualcore ARM Cortex-A9 örgjörvi
- NVidia chipset sem höndlar 1080p video og meira segja 1080p flash videos (youtube)
- Nýjasta remote control tæknin þannig fjarstýringin virkar alltaf þó það sé eitthvað drasl fyrir.

ARM = tekur lítið rafmagn, og hitnar 0 þannig þetta er virkilega hljóðlátt.

Bestu kveðjur,
BRG


Er einhver að selja þetta Boxee hérna ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Feb 2011 10:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
Nei enginn svo ég viti til.

Örugglega hægt að fá buy.is til að taka þetta inn :D

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Feb 2011 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hefði einhver áhuga á svona græju ef ég myndi biðja buy.is að taka þetta inn?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Feb 2011 03:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Fékk svona media player frá WD og 1TB WD harðandisk frá konunni í dag þetta er bara í lagi

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. May 2011 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
er búið að ákveða hvað er besti spilarinn ?

er með popcornhour og hann er meira gerður fyrir linux sem þýðir að mér gengur illa að hafa netsamband við hann. Langar að hafa spilara sem tekur fartölvudiska og er með góða netmöguleika.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. May 2011 21:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
Úr því að menn voru að spá í boxee, þá er bæði til sölu notaður hérna
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=38707

og síðan nýr hérna
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7440


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
er þessi Argosy hv335t spilari með eitthvað sérstakt sem telst neikvætt ?

http://www.tolvutek.is/product_info.php?manufacturers_id=128&products_id=23901&osCsid=3c767e8f8ff48fb803cc08cdd03aab90

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Zed III wrote:


Ég endaði á því að kaupa mér svona spilara.

Mjög sáttur með hann.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég pantaði mér litla netta fjarstýringu fyrir pc á ebay, sem stjórnar mús, örvatökkum og einhverju einföldu.
Svo downloadaði ég bara boxee, það er ókeypis og drullllu kúl :)
T.d. setur Boxee movie postera á allar myndirnar mínar, og smá umfjöllun um hverja mynd.
Einnig leitar Boxee í subtitles grunni á netinu að textum ef maður vill texta, sem er mjög töff :)

Svo smelli ég þessu bara í litla tölvu sem ég hef í sjónvarpsskápnum 8)

I'm in love :mrgreen:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 11:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
ValliFudd wrote:
Ég pantaði mér litla netta fjarstýringu fyrir pc á ebay, sem stjórnar mús, örvatökkum og einhverju einföldu.
Svo downloadaði ég bara boxee, það er ókeypis og drullllu kúl :)
T.d. setur Boxee movie postera á allar myndirnar mínar, og smá umfjöllun um hverja mynd.
Einnig leitar Boxee í subtitles grunni á netinu að textum ef maður vill texta, sem er mjög töff :)

Svo smelli ég þessu bara í litla tölvu sem ég hef í sjónvarpsskápnum 8)

I'm in love :mrgreen:


Ég er með svipað, nema ég er með server í stofunni sem sér alfarið um download sjálfvirkt, segi kerfinu bara hvaða þætti ég vill sjá, og hún sækir þetta alltaf um leið og það kemur út.

Serverinn deilir svo efninu um alla íbúð með MediaTomb UPnP, þannig allar vélar geta séð allt efni beint í Windows Media Player, Boxee, XBMC etc.etc.

Er nefninlega með marga media rendera, Boxee í stofunni, WMP í svefnherberginu, WMP í eldhúsinu og XBMC í forstofunni.

Besta við þetta allt, er að ég er með túpusjónvarp í stofunni :lol:

Er svo reyndar að forrita sjálfvirka bíómyndar download græju... þá þarf ekkert að gera lengur

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Notaru RSS feeds eða?

Hvað ef einhver trollar það í drasl? :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 11:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
John Rogers wrote:
Notaru RSS feeds eða?

Hvað ef einhver trollar það í drasl? :mrgreen:


Já eztv fyrir þætti og væntanlegar@kvikmyndir.is fyrir bíó.

Uu það má svosem alveg reyna, 256 bita WPA2 með löngu lykilorði er ágætis vörn.

Ef það er einhver sem verður fyrir trolli, þá væru það nágranar mínir frekar en ég ...

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Var nú bara að meina ef einhver mundi breyta rss feeds :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 13:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
John Rogers wrote:
Var nú bara að meina ef einhver mundi breyta rss feeds :mrgreen:


Hehe já neinei :D

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group