ValliFudd wrote:
Ég pantaði mér litla netta fjarstýringu fyrir pc á ebay, sem stjórnar mús, örvatökkum og einhverju einföldu.
Svo downloadaði ég bara boxee, það er ókeypis og drullllu kúl

T.d. setur Boxee movie postera á allar myndirnar mínar, og smá umfjöllun um hverja mynd.
Einnig leitar Boxee í subtitles grunni á netinu að textum ef maður vill texta, sem er mjög töff

Svo smelli ég þessu bara í litla tölvu sem ég hef í sjónvarpsskápnum
I'm in love

Ég er með svipað, nema ég er með server í stofunni sem sér alfarið um download sjálfvirkt, segi kerfinu bara hvaða þætti ég vill sjá, og hún sækir þetta alltaf um leið og það kemur út.
Serverinn deilir svo efninu um alla íbúð með MediaTomb UPnP, þannig allar vélar geta séð allt efni beint í Windows Media Player, Boxee, XBMC etc.etc.
Er nefninlega með marga media rendera, Boxee í stofunni, WMP í svefnherberginu, WMP í eldhúsinu og XBMC í forstofunni.
Besta við þetta allt, er að ég er með túpusjónvarp í stofunni

Er svo reyndar að forrita sjálfvirka bíómyndar download græju... þá þarf ekkert að gera lengur