bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 17:28 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Samkvæmt fréttatilkynningu frá AT hér í Noregi verða bílarnir að mestu notaðir í Noregi.
AT breytir aksturseiginleikum, bætir við (bryn)vörn og festingum fyrir vopn.
Bílar verða bæði afhentir brynvarðir og óbrynvarðir, deildirnar innan hersins velja sjálfar hvort þær nýta sér þennan samning og fá bílana afhenta eftir því hvernig þeir verða notaðir.

En mér finnst þetta flott, vona að einhverjir jeppakallar heima nýti sér tækifærið og fari að vinna hjá Arctic Trucks í Drammen, það er alveg klárt að þeir þurfa að bæta við fólki! 4. ára samningur með möguleika á 2+2+2 ára framlengingu.

OT þá eru bílar breyttir frá AT klárlega málið hérna... þeir sem keyra á breyttum jeppa eru KALLARNIR! Það er svolítið mikið stöðutákn eins og Range Roverinn var heima svona í fyrstu ;)

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group