bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 21:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 09:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hugsanlega - en ég myndi nú ekki láta það stoppa mig í að kaupa bíl með þessa getu og eiginleika.

Reyndar mun það líklega velta á hvernig þessi bíll endist, rekstri o.s.frv.

En ég held að þetta hljóti að hreyfast eitthvað, þetta kostar sama og nýr Impreza túrbó.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Enda var ég ekki að hugsa þetta sem ókost, þó svo að augljóslega sé leiðinlegra að eiga eins bíl og allir hinir.

Ég var að meina hvað það er ánægjulegt hversu margir geta átt svona :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 09:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held að fólk sé nú bara of bundið af Tákn um æði merkinu til að taka við sér með svona bíla.

En það verður athyglisvert að sjá hvaða þróun verður á verðinu á þessum bílum, það eru alveg hreinar línur að maður mun vakta þetta. Reyndar finnst mér verðið líka vera þannig að ég gæti vel hugsað mér rekstrarleigu á svona bíl, þetta er ekki það dýrt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
árni ef þessir bílar verða eithvað eins og RX7 ann þá munu þeir ekki kosta neitt eftir nokkur ár :)

Allavegana eru ekki til neinar RX7 ur eftir :(

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 12:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessi vél á að vera miklu sparneytnari og viðhald á henni er í takt við hefðbundna bílvél. Öll vinan á þó að vera ódýrari þar sem það eru miklu færri hlutir í vélinni og mun auðveldara að vinna við hana...

Ef það stenst þá mun þessi bíll líklega halda sér vel í verði.

Gamli RXö7 er nú ennþá með fallegustu bílum sem ég hef séð og mig langar ennþá í slíkann grip - þeir eru bara svo ferlega dýrir úti og ekki þorir maður að kaupa þetta hér heima.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég verð að vera sammála fartaranum og segja að ég fíla þessa bíla alls ekki

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 14:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er auðvitað í góðu lagi... en ég held samt að menn hljóti að virða "conceptið"... 250 hestöfl í coupé body með 4 hurðum og óaðfinnalegir aksturseiginleikar!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
90-60-90, stinn frá toppi til táar, swallows og tektur í skottið á góðum dögum.. en með andlit hitlers..

Pass

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 14:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bara snúa henni við maður :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
:?

það er erfiðara með Mözduna. Spurning um að bakka alltaf.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 16:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
HEHE - já... það er satt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 18:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Rosalega ljótir bilar mar... Þið meigið dizza mig með það en ég mundi aldrei kaupa mér svona bíl... OG HVAÐ ÞÁ SKIPTA FRÁ Ci BIMMA!?#%&

:) but that's just me...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 19:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
BMWaff wrote:
Rosalega ljótir bilar mar... Þið meigið dizza mig með það en ég mundi aldrei kaupa mér svona bíl... OG HVAÐ ÞÁ SKIPTA FRÁ Ci BIMMA!?#%&

:) but that's just me...


Ég hef nú setið oft í umræddum ci bimma og reyndar líka í Rx8 bílnum og ég líki þessu ekki saman. Auðvitað er bimminn frábær bíll, en Rx8 er svo miklu meiri græja eitthvað, að sitja í honum minnir mig bara á rúnt í Porsche 911 carrera 2003 módel. Svo megum við ekki gleyma því að bimminn sem vinur minn átti kostaði nýr yfir 5 milljónir, sem er töluvert meira en nýr RX8. Maður fær svo miklu meira fyrir peninginn í þessum bíl, en öllum nýjum bimmum. Ef að BMW framleiðir 4 dyra 240 hestafla bíl undir 4 milljónum sem er 5,9 í hundraðið, með leðri, Bose, og Xenon og öllum pakkanum þá gæti verið að ég mundi skipta um skoðun. En af nýjum bílum á markaðnum, er þetta eina vitið að mínu mati. Ég elska þennan bíl og það eru smáhlutirnir sem ég er að fíla í botn, miðjustokkurinn með öllum hólfunum, hvítu saumarnir í leðrinu, innbyggði bílskúrsopnarinn í speglinum, takkinn sem breytir mælaborðinu úr mílum í kílómetra og margt fleira.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 19:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég tek undir þetta - það sem málið skiptir er þar sem það á að vera, afturhjóladrif, þyngdardreyfing, aflið, lúkkið (finnst sumum).... Ég sé ekki fyrir mér að BMW toppi þetta nema með BMW M2 :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
M2 verður varla í 4plús.. try 6plús

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group