bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Eldgos.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43731
Page 3 of 22

Author:  Brooke` [ Mon 22. Mar 2010 02:10 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Ég er ekki frá því að ég hafi séð ljós frá eldgosinu úr pottinum í bústaðinum sem ég var í 8)

Author:  Thrullerinn [ Mon 22. Mar 2010 11:52 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Þvílíkt flott !!
http://www.visir.is/article/20100322/FR ... /542937057

Author:  Jón Ragnar [ Mon 22. Mar 2010 13:42 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Thrullerinn wrote:



Geggjað svalt :)

Author:  arnibjorn [ Tue 23. Mar 2010 14:07 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Damn hvað þetta er töff. Þarna í vinstra horninu er gaur á snjósleða!

Image

http://www.visir.is/article/20100323/FRETTIR01/21345440

Author:  Jón Ragnar [ Tue 23. Mar 2010 14:11 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Fljótt að koma þarna fjall :)

Árni við löbbum þetta í sumar 8)

Author:  Benz [ Tue 23. Mar 2010 14:15 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Hér er að finna slóðir á 2 vefmyndavélar hjá Mílu:
http://www.mila.is/eldgos

Author:  Einarsss [ Wed 24. Mar 2010 20:20 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

http://mila.is/um-milu/vefmyndavelar/ey ... olfsfelli/

Mætti halda að það væri komin önnur sprunga þarna.. en býst við að glóinn sé frá hrauninu sem er að streyma í gilið

Author:  tinni77 [ Wed 24. Mar 2010 20:26 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Einarsss wrote:
http://mila.is/um-milu/vefmyndavelar/eyjafjallajokull-fra-thorolfsfelli/

Mætti halda að það væri komin önnur sprunga þarna.. en býst við að glóinn sé frá hrauninu sem er að streyma í gilið


ég held að þetta sé þar sem hraun er að bræða ís, að þar verði mikil bráðnun og uppgufun

Author:  Steinieini [ Wed 24. Mar 2010 23:01 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Flaug þarna yfir í dag.

það magnaðasta sem ég hef séð :shock: Var full mjúkt færi til lendingar

Author:  Kristjan PGT [ Wed 24. Mar 2010 23:16 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Steinieini wrote:
Flaug þarna yfir í dag.

það magnaðasta sem ég hef séð :shock: Var full mjúkt færi til lendingar


Takk fyrir að taka mig með. :bawl: :bawl: :bawl:

Author:  Steinieini [ Wed 24. Mar 2010 23:33 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Kristjan PGT wrote:
Steinieini wrote:
Flaug þarna yfir í dag.

það magnaðasta sem ég hef séð :shock: Var full mjúkt færi til lendingar


Takk fyrir að taka mig með. :bawl: :bawl: :bawl:


Bara eitt sæti :bawl:
Image
Image
Image
Image
Image


Vildi að ég hefði verið með alvöru DSLR vél þetta er tekið á panasonic lumix :x

Author:  MR.BOOM [ Wed 24. Mar 2010 23:55 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Hvað kostar svona flug ef það er í boði???

Author:  SteiniDJ [ Thu 25. Mar 2010 00:19 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Magnaðar myndir!

Author:  Steinieini [ Thu 25. Mar 2010 11:24 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

MR.BOOM wrote:
Hvað kostar svona flug ef það er í boði???


Tíminn er svona 8-15þ á flestar þessar litlu svo er mismunandi hvað menn smyrja á það, en einkaflugmenn meiga auðvitað bara láta taka þátt í kostnaði

Author:  tinni77 [ Thu 25. Mar 2010 11:31 ]
Post subject:  Re: Eldgos.

Fór þarna í gærkvöldi og það var frekar cool að sjá eldinn bera við niðadimman himininn :cool:

Page 3 of 22 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/