arnibjorn wrote:
Ef að menn vilja bara engin komment á söluþræðina sína þá er náttúrulega alltaf sá möguleiki að auglýsa bara í Flóamarkaðnum.
En ég er hinsvegar alveg sammála með að það er of mikið rugl í gangi í sumum söluþráðum.
Og það hefur uppá síðkastið verið ákveðnir aðilar sem að eru að ræða sínar skíta minningar á þeim
Koma ekki alltaf svona tímar þar sem að nýjar kynslóðir eru að koma inná kraftinn og halda að þeir séu aðal gaurarnir

sú kynslóð núna er einmitt 91-94 árgangurinn,, tappar sem eru nýkomnir með teinið eða eru að fara að fá það.
En annars þá er ég mjög ánægður með hvernig fyrirkomulagið er hérna, og er einmitt ástæðan að ég er meira hérna inná heldur en á öðrum sambærilegum síðum
