bebecar wrote:
gunnar wrote:
Hann hefur komið auga á þráðinn hér og notað google translator og komist að því að þú værir orðinn mega spenntur fyrir dílnum

hahaha... það væri góð taktík
Frekar ólíklegt samt
Anyway.. það verður líklega ekki af þessu. Hann vill ekki borga meira en € 2500 og ég stórefast um að ég geti selt þennan Benz fyrir 10.000 plús, Mig grunar að menn sem eru að leita að svona vilji frekar stock-police bíla heldur en lækkaðan með hvítum/rauðum ljósum og aftermarket felgum.
Who knows.
Ps.. gerði snögga könnun á 1991 bílum eknum svipað
11 bílar sem koma út úr leitinni
Meðalverðið er €10.700
Meðalakstur er 124.400km
Hvítir eru dýrastir eða báðir á € 13.900, eknir 110-115k km
Svartir eru á €9760 (4 bílar) eknir að meðaltali 136.000km
Silfraðir eru á € 9600 (3 bílar) eknir að meðaltali 140.000km
það eru svo til einhverjir ódýrari 1992 og 1993 bílar en flestir af þessum ódýrari eru á Ítalíu, og bílar þaðan almennt ódýrari á meðan Lúx bílar eru almennt dýrari en Þýskir (hefur mér verið sagt).
S.s. maður ætti fræðilega að geta slitið 10k euro út úr þessum bíl með réttum myndum og sjæni, og hann virðist alveg vera keyrðu í línu við restina.
