bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 64 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Aron Andrew wrote:
ömmudriver wrote:
Aron Andrew wrote:
Bara sáttur með kvikkfix

Fór með yaris þarna áðan

3,2l af 10w40
Smursía
Loftsía
2l af rúðupissi

5900kr

Biðstofan er sennilega stærri en meðal smurstöð :lol:


Er séns að þú vitir hverkonar mótorolía var sett á mótorinn?


Miðað við verðið og vöfflurnar sem gæinn í afgreiðslunni bakaði ofaní mig hlýtur þetta bara að hafa verið matarolía :lol:


:rollinglaugh:

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Jónas wrote:
Á tíma á morgun í kvikkfix með Yaris kaggann..


4900 er náttúrulega djók, N1 er að rukka í kringum 9000 fyrir Yaris


Heyrðu,,,,,,,,,,,,LJÚFURINN :wink:

Myndir þú vilja vera svo vænn og komast að því hvernig mótorolíu þeir setja á mótorinn :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ömmudriver wrote:
Jónas wrote:
Á tíma á morgun í kvikkfix með Yaris kaggann..


4900 er náttúrulega djók, N1 er að rukka í kringum 9000 fyrir Yaris


Heyrðu,,,,,,,,,,,,LJÚFURINN :wink:

Myndir þú vilja vera svo vænn og komast að því hvernig mótorolíu þeir setja á mótorinn :)


Afhverju ertu svona stressaður á því?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 19:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Skal spyrja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
John Rogers wrote:
ömmudriver wrote:
Jónas wrote:
Á tíma á morgun í kvikkfix með Yaris kaggann..


4900 er náttúrulega djók, N1 er að rukka í kringum 9000 fyrir Yaris


Heyrðu,,,,,,,,,,,,LJÚFURINN :wink:

Myndir þú vilja vera svo vænn og komast að því hvernig mótorolíu þeir setja á mótorinn :)


Afhverju ertu svona stressaður á því?


Vegna þess að það er til olía og svo er til olía.

Verðin eru svo lág á þessu hjá Kvikkfix sem er ekkert nema topp mál en ég óttast bara að þeir séu að notast við No Name mótorolíu s.s. mótorolíu sem nær ekki sömu stöðlum og olíurnar sem að maður fær á öðrum smurstöðvum eða olían sem að maður setur sjálfur á þegar að maður gerir þetta sjálfur.

Og þótt að þetta sé bíllinn hjá kærustunni og Toyota Yaris í þokkabót ætla ég ekki að setja rusl olíu á mótorinn :lol: :wink:

Jónas wrote:
Skal spyrja

Takk :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Aron Andrew wrote:
Bara sáttur með kvikkfix

Fór með yaris þarna áðan

3,2l af 10w40
Smursía
Loftsía
2l af rúðupissi

5900kr

Biðstofan er sennilega stærri en meðal smurstöð :lol:



Ef þetta er nýji yarisinn þá eiga nú að vera 3.8lt af 5w40 synthetic. Og það að smursía og loftsía hafi verið inní þessu verði er djók! :shock: Fáránlega ódýrt!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Axel Jóhann wrote:
Aron Andrew wrote:
Bara sáttur með kvikkfix

Fór með yaris þarna áðan

3,2l af 10w40
Smursía
Loftsía
2l af rúðupissi

5900kr

Biðstofan er sennilega stærri en meðal smurstöð :lol:



Ef þetta er nýji yarisinn þá eiga nú að vera 3.8lt af 5w40 synthetic. Og það að smursía og loftsía hafi verið inní þessu verði er djók! :shock: Fáránlega ódýrt!


Nei gamli, 1000cc, það fara bara 3,2l á hann samkvæmt Toyota

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 03:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Toppið þetta

Nissan 350z

Skipt um olíu á vél og kassa og drifi. (kom með mína eigin drifolíu) Bað sérstaklega um að þetta yrði einungis gert

21000kr

http://ja.is/u/smurstod-storahjalla/

mæli eindregið með þessum... :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 09:14 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
ömmudriver wrote:
Jónas wrote:
Á tíma á morgun í kvikkfix með Yaris kaggann..


4900 er náttúrulega djók, N1 er að rukka í kringum 9000 fyrir Yaris


Heyrðu,,,,,,,,,,,,LJÚFURINN :wink:

Myndir þú vilja vera svo vænn og komast að því hvernig mótorolíu þeir setja á mótorinn :)


Borgaði 4850 fyrir smurningu á 99' Yaris (1x pera, vinna, smursía, rúðupiss, olía)

Olían sem þeir nota er innflutt frá Hollandi og heitir EUROL: http://www.eurol.com/

Edit: Vill einnig nefna það að vinnugjaldið hjá þeim fyrir alltsaman var 1500kr, sambærilegt vinnugjald hjá N1/Olís etc er í kringum 3000 (svo bætist oft við sérgjald fyrir vinnu við smursíu og loftsíu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég hef nú bara keypt Comma Syn 5-40W olíu í N1 upp á síðkastið á c.a. 1000kr/l með afslætti og gert þetta sjálfur. Þræl fínt verð fyrir Esso/Mobil olíu með öðrum límmiða á brúsanum :thup:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 09:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég er búinn að smyrja alla þrjá bílana mína núna nýlega og þetta hefur verið að kosta mig svona frá 3200 kr - 3800 kr. Kaupi alltaf 5L Comma brúsa og á þá bara restina og smursíu, loftsíu.

Þessi verð eru bara góð hjá kvikkfix :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Aron Andrew wrote:
Axel Jóhann wrote:
Aron Andrew wrote:
Bara sáttur með kvikkfix

Fór með yaris þarna áðan

3,2l af 10w40
Smursía
Loftsía
2l af rúðupissi

5900kr

Biðstofan er sennilega stærri en meðal smurstöð :lol:



Ef þetta er nýji yarisinn þá eiga nú að vera 3.8lt af 5w40 synthetic. Og það að smursía og loftsía hafi verið inní þessu verði er djók! :shock: Fáránlega ódýrt!


Nei gamli, 1000cc, það fara bara 3,2l á hann samkvæmt Toyota

Sem er ALLTOF lítil olía. Veit ekki hversu oft þegar ég smurði Yaris kom þykk drulla úr pönnunni eða sama sem enginn olía, spilar líka inní að það voru mest megnis stelpur sem voru á þeim :mrgreen:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Smur54, toppþjónusta :thup: , annars lét ég skipta um olíu á skiptingunni hjá mér og það kostaði 48þúsund í TB :thdown: , sem voru samt ódýrari en Eðalbílar og IH/BogL, þeir rukkuðu mig um 11000 auka afþví það var svo erfitt að losa pönnuna undan :!:, en það er nú varla talið með, en ég smyr bílinn minn yfirleitt bara sjálfur með mobil olíu sem ég kaupi á n1, með smursíu er efnið ca 12-13þúsund og ég geri þetta á 5þ km fresti :) tekur ekki nema 10-20min útá plani....þarf enga aðstöðu.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 20:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Persónulega er ég alveg til í að borga 1500kr fyrir að þurfa að gera þetta ekki sjálfur :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smurning
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Systir mín á tíma hjá þeim(Kvikkfix) á morgun með E30 325ix. Ég skal svo koma með update á morgun með hvað þetta kostaði :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 64 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group