Þetta er greinilega mismunandi.
Það sem mér virðist mjög ljóst er að um 80% af þeim sem eru tiltlaðir sölumenn í fyrirtækjum kunna ekki að selja, vilja ekki selja eða geta ekki selt.
Ég hef verið að leita mér að ákveðinni vöru í nokkrar vikur og viðmót sölumanna gagnvart mér, tvítugum dreng, hefur mjög sjaldan verið í himnalagi
Hins vegar sést það fljótt ef sölumenn eru topp manneskjur, maður hefur mætt þannig fólki líka.
En það sem hefur komið mér mest á óvart í mínum leiðangrum, bæði í fyrirtækjum sem menn hér stæra hátt og öðrum... er hvað sumir eru ótrúlega óþolinmóðir og jafnvel DÆSA upp í opið geðið á manni.
En já, bílasölustéttin er stórmerkileg.
Fyndið
