bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 150 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 10  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///Matti wrote:
Tókum nú slatta af loftpressum á hinum vel þekkta ''Lorenz'' bíl á sínum tíma.Tókum einmitt nokkur run við Aron og það var ekki mikill munur :wink: Lorenz rétt hafði hann..


Það var nú eitthvað lítið eftir af "lórenZ-factornum" í þessum bíl var það ekki?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
aronjarl wrote:
ég er nú oft hliðiná imprezu í 1 og 2 gír þá stock bílum og ég hef líka tekið stock imprezu ''Jooli'' hér á spjallinu getur vottað það, hann var fyrir aftan mig og sá þetta 2svar.! Það þarf ótrúlegam lítið uppá að ég hafi STOCK imprezu :x

bla bla
ég var á stock imprezu bara svona ef þú mannst það ekki meira segja á 17" felgum, Það var afgerandi munur. Vínrauður bíll.og það var ekki lítil munur hefði ég tekið á því í startinu þurfti þess bara ekki

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 20:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Það var nú eitthvað lítið eftir af "lórenZ-factornum" í þessum bíl var það ekki?

Jú frekar,veit ekki alveg hvað var eftir :?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Tommi sá bíll var með einhverju pústi og virkaði greinilega betur en sumar stock imprezur ég viðukenni alveg að ég tapaði á móti þessari vínrauðu :!:

Ég TÓK um daginn stock GT imprezu sem átti að vera með ''nýrri vél''
hvít með lexuz afturljósum í annari spyrnunni vorum við jafnir en hinni tók ég hann rétt svo með hálfri bíllengd.!

Svo spilar líka inní þetta hver er ða keyra þetta!! EINS og með E30 :!:

:wink:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
mílutímar tala líka sínu máli..... :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Ekkert diss á þig Aron minn, en það virðast allir tala um að hafa tekið þessa hvítu með lexus-ljósunum :!: virðist ekkert virka :roll: (miðað við sambærilegan súbaró)

p.s. er bara ein hvít GT með lexus-ljósum? ef svo er hef ég tekið soldið á þeim bíl...

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
mér langar bara að á ''Joolli'' hér á spjallinu til að segja sína hlið hérna ef það trúir þessu engin :idea:

annars þarf eki að rökræða þetta ég veit nákvæmlega hvernig þetta fór ekki þið hehe

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 19:00 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég ætla að gerast efasemdamaður í þessum efnum. Sem fyrrum WRX eigandi þá þykir mér mjög ólíklegt að E30 325i taki Imprezu Turbo, nema að bílstjóri Subaru sé algjör skúnkur eða bíllinn bilaður.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 19:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Ég ætla að gerast efasemdamaður í þessum efnum. Sem fyrrum WRX eigandi þá þykir mér mjög ólíklegt að E30 325i taki Imprezu Turbo, nema að bílstjóri Subaru sé algjör skúnkur eða bíllinn bilaður.


Held jafnvel að hvorutveggja þurfi til :lol:

Þó ekki nema vegna þess að Imprezan á að vera um 6 sek í 100 en bimminn 8.5!!! Við það bætis betra start vegna fjórhjóladrifsins!

Mig langar ennþá til að eiga WRX - bara skemmtilegir bílar, verst hvað þeir eru ljótir!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
fart wrote:
Ég ætla að gerast efasemdamaður í þessum efnum. Sem fyrrum WRX eigandi þá þykir mér mjög ólíklegt að E30 325i taki Imprezu Turbo, nema að bílstjóri Subaru sé algjör skúnkur eða bíllinn bilaður.


Ég tek undir þessi orð. E30 325 hefur bara ekki það afl sem þarf til að eiga eitthvað í Turbo Imprezu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
bebecar wrote:
bara skemmtilegir bílar, verst hvað þeir eru ljótir!

:lol: hefði ekki getað orðað þetta betur sjálfur :lol:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
e30 325i og 5psi er impressu power, þegar minn var þannig þá var ég svipaður í afli og impressa, núna er ég meira.

Ef þú og Bjarni eruð svipaðir, og ég er aðeins betri en impressa þá ætti bjarni að geta sagt þér að þú ert ekki að hafa þessar impressur á aflinu, frekar að þú sért betri bílsjóri og eða hinir bílarnir eru eithvað "fubar"

Þessi ransókn er bundinn í samanburði hjá mér og Barna á Bíladögum á akureyri 2005 :roll: :lol:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 00:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég rústa þér alltaf í spyrnu stebbi :lol: :lol:

EN ég fullyrði það að aronjarl er ekki 8,5 í 100!
Ég efast heldur ekkert um það að hann hafi tekið þessa prezu. En ég er viss um að annaðhvort hefur ökumaður sogið eða bílinn bilaður :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
bjahja wrote:
Ég rústa þér alltaf í spyrnu stebbi :lol: :lol:

EN ég fullyrði það að aronjarl er ekki 8,5 í 100!
Ég efast heldur ekkert um það að hann hafi tekið þessa prezu. En ég er viss um að annaðhvort hefur ökumaður sogið eða bílinn bilaður :wink:


Humm bjarni,, þetta var allavega gaman og Haffi var mega sáttur hehe

Góður E30 325i er svona 7-7,5 í 100 ég mældi minn í denn 7,3 best með g-teck

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 150 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group