bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 76 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 11:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Schnitzerinn wrote:
Gæjinn sem á gjéééðveika húsið með gosbrunnunum og massíva grindverkinu í Súlunesinu á Arnarnesinu á allavega tvo bíla á einkanúmerum, BEKIND er á vangefið flottum, svörtum 600 CL Benz og BENICE er á frekar flottum Grand Cherokee sem ég býst við að frúin noti bara :lol:

Hahahaha asnalegustu einkanúmer sem ég hef heyrt!
Líka BE REAL :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 11:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Schnitzerinn wrote:
Gæjinn sem á gjéééðveika húsið með gosbrunnunum og massíva grindverkinu í Súlunesinu á Arnarnesinu á allavega tvo bíla á einkanúmerum, BEKIND er á vangefið flottum, svörtum 600 CL Benz og BENICE er á frekar flottum Grand Cherokee sem ég býst við að frúin noti bara :lol:


Húsin í þeirri götu eru ekkert smá slor!

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 12:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Djofullinn wrote:
Schnitzerinn wrote:
Gæjinn sem á gjéééðveika húsið með gosbrunnunum og massíva grindverkinu í Súlunesinu á Arnarnesinu á allavega tvo bíla á einkanúmerum, BEKIND er á vangefið flottum, svörtum 600 CL Benz og BENICE er á frekar flottum Grand Cherokee sem ég býst við að frúin noti bara :lol:

Hahahaha asnalegustu einkanúmer sem ég hef heyrt!
Líka BE REAL :lol:


Bara til að eyða peningunum í eitthvað :lol: :P

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
grettir wrote:
Flottasta einkanúmer sem ég hef séð er númerið "Nei hæ"
Það er eitthvað svo happy númer.
Brosi alltaf þegar ég sé það :D

Hahahaha, eigandinn er að vinna með mér - helv. hress gaur, vann þetta í einhverri útvarpskeppni. Keppni um frumlegasta einkanúmerið.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
srr wrote:
Greyi maðurinn heitir Geir Örn :roll:

Já afi stelpu sem ég þekki.. hann er bara alsáttur við númerið sitt og er ekkert að átta sig á því hvað stendur þarna í raun :D
hehe gamla fólk :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
srr wrote:
Bjarkih wrote:
Það "fylgdi" M5 með húsinu sem ég keypti, hann kom honum ekki upp úr bílskúrnum vegna hálku og snós, og hann var með númer sem byrjaði á BWM. Pælið í spælingnum að vera svona nálægt flottri uppröðun á stöfunum!

En hversu sárt var það þegar snjórinn fór, að þurfa að horfa á eftir M5 út úr bílskúrnum ÞÍNUM?????????????????


Þetta var líka sæmilegt eintak að ýmsu leiti, '95 módel (3,8L) með fullt af aukabúnaði. Einhverju hræðilegu sílsakítti allan hringinn sem var grátt, bíllinn er einhvernveginn metallic fjólublár. Hann var meira að segja til sölu, en þar sem ég var að kaupa hús þá var þetta ekki alveg innan seilingar. Ég veit allavega að E-34 kemst inn í skúrinn minn. Er ekki touring jafn langur og venjulegur annars?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Bjarkih wrote:
Einhverju hræðilegu sílsakítti allan hringinn sem var grátt,


Var það ekki bara M5 kittið :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 17:25 
talandi um einkanúmer á uppboði...

var ekki bmwinn sem er/var með einkanúmer MONEY á uppboði um daginn ? :roll:


svo eru til fleiri skemtileg númer eins og HR1SV1 og WWW ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Gunni wrote:
Bjarkih wrote:
Einhverju hræðilegu sílsakítti allan hringinn sem var grátt,


Var það ekki bara M5 kittið :wink:


Nú skortir mig vitneskju til að segja til um það. Allavega fór þetta bílnum mjög illa.

Eitt einkanúmer sem Volvo mafían er hrifin af er: X8IX8

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 18:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Svo maður geri aðeins meira of topic, ertu að tala um þennan
Image

Mér finnst hann mega bling og ///M kittið sem kemur orginal grátt bara kúl :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bjahja wrote:
Svo maður geri aðeins meira of topic, ertu að tala um þennan
Image

Mér finnst hann mega bling og ///M kittið sem kemur orginal grátt bara kúl :D


Stemmir vel við lýsinguna,
en er hið umrædda hús ekki í svíþjóð ?

Ps. Og númerið á honum að byrja á BWM - sem er varla á íslandi..

PPS; nema það sé stafsetningarvilla í einkanúmeri! :roll:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 18:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
LOL, tók 0 eftir að þetta væri Bjarki í svíþjóð................ :lol: :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Svipaður, nema það að kittið er aðeins meira um sig og grái liturinn er bara eitthvað svo ljótur, (spreybrúsalegur).

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
BE LAME

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. May 2005 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég ætla að fá mér einkanúmerið KHB á minn næsta bíl ef það er laust. Bara skamstöfunin á nafninu mínum. :wink:

Öll svona einkanúmer sem eiga að vera eitthvað sniðug verða rosalega fljótt frekar þreytt IMO.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 76 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group