bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3679 posts ]  Go to page Previous  1 ... 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 ... 246  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Geirinn wrote:
arnibjorn wrote:
Geirinn wrote:
ÞAÐ ER ALLT AÐ FARA TIL FJANDANS OG VIÐ HÖFUM EKKI SÉÐ NEITT ENNÞÁ KVEÐJA; KJÉEEEPPPZ.


Why?

Hver var tilgangurinn með þessu innleggi??


Aðal tilgangur innleggsins er að senda þau skilaboð að það er einskis vert að senda inn innlegg sem eru ekki rökstudd. Það kemur fyrir flesta að skjóta út í bláinn en mig langaði bara að benda á þetta :lol:

Og vertu ekki svona alvarlegur :D


Þú kemur bara svo oft með svona steikt innlegg... ég veit aldrei hvað þú ert að meina :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
bimmer wrote:
Jæja nú er krónan eitthvað að braggast og hlutabréfavísitalan að skríða
uppávið.

Hvað halda menn - er botninum náð og betri tíð framundan eða höfum
við ekki séð það versta enn?


Ég held að botninum hafi ekki verið náð, persónulega.

Fara íslendingar og bankarnir ekki bara á spreðerí, lánandi köllunum með flottu nöfnin milljarða til að kaupa fataverslanir hingað og þangað?

Ég hugsa að þetta fari í hringi í einhvern ákveðinn tíma, þ.e.a.s. krónan styrkist og veikist með litlu millibili..... annars er ég enginn fjármálasjéní :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Hér er smá álit frá lesendum visir.is

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
ValliFudd wrote:
Hér er smá álit frá lesendum visir.is

Image


Eg neita bara ad trua thvi ad almennur lesandi visis hafi nokkud vit a fjarmalum, hvad tha hvada astaedur eru a bakvid thad sem hefur gerst undanfarid.
:lol:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Eggert wrote:
ValliFudd wrote:
Hér er smá álit frá lesendum visir.is

Image


Eg neita bara ad trua thvi ad almennur lesandi visis hafi nokkud vit a fjarmalum, hvad tha hvada astaedur eru a bakvid thad sem hefur gerst undanfarid.
:lol:


Enda er spurningin "hvað TELUR þú...."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Stanky wrote:
Eggert wrote:
ValliFudd wrote:
Hér er smá álit frá lesendum visir.is

Image


Eg neita bara ad trua thvi ad almennur lesandi visis hafi nokkud vit a fjarmalum, hvad tha hvada astaedur eru a bakvid thad sem hefur gerst undanfarid.
:lol:


Enda er spurningin "hvað TELUR þú...."


...sem a endanum thydir ad thessi konnun er algjorlega gagnslaus.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 14:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
ValliFudd wrote:
Hér er smá álit frá lesendum visir.is

Image


Lost me at visir.is


:roll:

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
hehe.. fyndin könnun.

Glætan að fólk merki við "almenningur"

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
fart wrote:
hehe.. fyndin könnun.

Glætan að fólk merki við "almenningur"


Jebb, gæti alveg hafa orðað þetta "Mér sjálfum að kenna" :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
fart wrote:
hehe.. fyndin könnun.

Glætan að fólk merki við "almenningur"


7% :) did anyone say "viðskiptajöfnuður" ???

Glimrandi gott dæmi

..viss um að ástandið eigi eftir að versna talsvert.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
LC200 er s.s. buinn ad haekka i verdi um 2m??

Eg thekki einn sem borgadi inna sina pontun (a osedan bilinn btw) seinasta sumar, og mig minnir ad verdid hafi verid 11.9m.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2008 14:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Bendi á fína grein frá Þorvaldi G.

http://www.visir.is/article/20080403/SKODANIR04/104030163/-1/SKODANIR

edit:
http://visir.is/article/20080327/SKODANIR04/103270101&SearchID=73313552094889

Er sammála honum í mörgu þarna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2008 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Jónas wrote:


Finnst hann aðeins á skjón við sjálfan í byrjun greinarinnar með
skilgreininguna á "réttu gengi".
sbr. neðangreint.

Quote:
Gegn þessum sjónarmiðum standa þeir sem telja eflingu utanríkisviðskipta vera mikilvægan aflvaka hagvaxtar fram í tímann, og skilja nauðsyn þess, að gengi krónunnar sé rétt skráð, áður en Ísland gengur í ESB og tekur upp evruRíkisstjórnin og Seðlabankinn ættu að fagna síðbúinni leiðréttingu á gamal­gróinni gengisbjögun og leggja til umbætur til að festa hana í sessi frekar en að berjast gegn henni og veifa samsæriskenningum um erlent árásarlið spákaupmanna. Málflutningur formanns bankastjórnar Seðlabankans vitnar um vankunnáttu og veikir bankann.


... og sem sagt, við tökum upp evru :)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2008 14:53 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Það hefur allavegna verið lengi "vitað" að krónan hefur verið alltof hátt skráð, og ég tel að það sé farið að nálgast sína réttu mynd.

En auðvitað kemur álver, erlendur gjaldeyrir streymir inn, gengið hækkar etc..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2008 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Jónas wrote:
Það hefur allavegna verið lengi "vitað" að krónan hefur verið alltof hátt skráð, og ég tel að það sé farið að nálgast sína réttu mynd.

En auðvitað kemur álver, erlendur gjaldeyrir streymir inn, gengið hækkar etc..

Vonum þá að 'rétt' gengi tákni ekki að kaupmáttur hér verði á við Grikkland[/insert austantjaldslandsnafn hér]. Sé svo, þá þarf að taka verulega til einhvers staðar.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3679 posts ]  Go to page Previous  1 ... 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 ... 246  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group