hlynur11 wrote:
Quote:
Ég er akkúrat að tala um að lyfta lóðum.
Aldurinn kemur málinu lítið við per sei. Menn þurfa bara að muna að fara sér hægt fyrst...styrkja liði, sinar, litla vöðva og allt í kringum stóru vöðvana jafn hratt og rest.
Er sjálfur með hálf skaddaðar axlir vegna ójafnvægis á milli vöðva
Núna veist þú bara mjög lítið um hvað þú ert að tala um

Það er talað um að unglingar megi byrja að gera æfingar með líkamsþyngd, þar að segja t.d. armbeygjur, upphýfingar, dips og fleira þegar þegar þeir eru 13-14. Síðan á ekki að byrja að lyfta þyngdum fyrr en um 17-18 aldurinn.
Veit náttúrulega ekki hvernig þetta er með axlirnar í þér, en þú gætir örugglega lagað þetta að miklu leiti með því að fara að lyfta rétt á axlirnar, þar að segja styrkja þann vöðva sem er aumari.
Eða að þú ert bara ekki að skilja það sem ég er að segja.
Ég er að sjálfsögðu að vinna grimmt í öxlunum á mér

Þetta eru gríðarlega algeng meiðsl meðal manna sem eru komnir í 120kg + í bekkpressu.
En það er akkúrat það sem ég er að tala um með að menn eigi að fara sér hægt. 15 ára strákur á ekki að fara að taka eitthvað heavy ass 4-6 repsa program.
Það sem ég er að reyna að segja er það að "lyfta lóðum" getur þýtt svo margt! Skalt ekki reyna að segja mér það að 15 repsa fjölbreytt program með vandaðri tilsögn sé eitthvað verra fyrir ungan strák frekar en að taka armbeygjur og upphýfingar. Kemur örugglega bara út á því sama.