Orri Þorkell wrote:
einhver hérna sem hefur keypt rafmótor á sitt hjól? semsagt uppfært gamla hjólið.
Hef séð nokkuð marga á höfuborgasvæðinu, ágætis fart á þeim. Örugglega sniðugt ef þú færð svona kit á góðu verði og notar hjólið þitt til að komast á milli staða, en ekki komast á milli staða og komast í gott form í leiðinni.
kit-ið hjá rafhjol.is kostar 145þús á tilboði ekki komið undir, og það er aflminni mótorinn, 350w. Það er fyrir afturdrif. í því er hraðatakmarkari.
á ebay er þetta 250$ og uppúr fyrir alminileg kit (þá er rafhlaðan ekki með) en hvergi tekið fram neitt með hraðatakmarkara. Hægt að fá nokkrar útfærslur, framdrif, afturdrif, keðjudrif.
Helstu gallar á íslandi eru aðstæður fyrir rafhlöðuna, það er ekki ráðlagt að hlaða hana þegar hún er úti í frosti, þarf helst að vera heitari en 10 gráður.
Er að gæla við að converta gamla fjallahjólinu í el-bike
Frúin keypti svona upgrade á fjallahjólið hjá
http://www.rafhjol.is/isÞetta virkar helvíti vel.
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...