bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 132, 133, 134, 135, 136, 137, 138 ... 153  Next
Author Message
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
demi wrote:
arnibjorn wrote:
Flottur Óskar.

Þetta er samt klárlega langt frá því að vera á mínum bucket lista. Ógeðslega leiðinlegt að hlaupa.


Hefuru tekið þátt í svona "keppnis" hlaupi ??
Prufaði í fyrsta skipti í fyrra að taka þátt í 10km og djöfull var það gaman !
Fór þá í nokkur 5km í sumar og þetta er alltaf jafn gaman, bara svo gríðarleg stemning í kringum þetta :D

Nei hef ekki tekið þátt í svona "keppnis" hlaupi sem ég man eftir. Mér finnst bara svo einhæft og leiðinlegt að hlaupa, 5km rétt sleppur.
Svo fyrir utan það að ég er eiginlega bara of þungur í mikil hlaup, hljóp rétt rúmlega 7km síðasta sumar og var bara illt í mjöðmunum og hnjánum (samt hleyp ég "rétt").

En ég meina, to each his own. Ég bara skil ekki svona langhlaup :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
arnibjorn wrote:
demi wrote:
arnibjorn wrote:
Flottur Óskar.

Þetta er samt klárlega langt frá því að vera á mínum bucket lista. Ógeðslega leiðinlegt að hlaupa.


Hefuru tekið þátt í svona "keppnis" hlaupi ??
Prufaði í fyrsta skipti í fyrra að taka þátt í 10km og djöfull var það gaman !
Fór þá í nokkur 5km í sumar og þetta er alltaf jafn gaman, bara svo gríðarleg stemning í kringum þetta :D

Nei hef ekki tekið þátt í svona "keppnis" hlaupi sem ég man eftir. Mér finnst bara svo einhæft og leiðinlegt að hlaupa, 5km rétt sleppur.
Svo fyrir utan það að ég er eiginlega bara of þungur í mikil hlaup, hljóp rétt rúmlega 7km síðasta sumar og var bara illt í mjöðmunum og hnjánum (samt hleyp ég "rétt").

En ég meina, to each his own. Ég bara skil ekki svona langhlaup :D

Im with you Árni,.. 5-10 km eru mitt max. Tók þátt í 10km keppni í febrúar (42:45) og það var gaman, er reyndar að fara að skokka 14km eftir rúma viku, en bara að því að við ætlum að hlaupa til þýskalands og enda í tyrkneska gufubaðinu, followed by Schnitzel+bjór.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
fart wrote:
arnibjorn wrote:
demi wrote:
arnibjorn wrote:
Flottur Óskar.

Þetta er samt klárlega langt frá því að vera á mínum bucket lista. Ógeðslega leiðinlegt að hlaupa.


Hefuru tekið þátt í svona "keppnis" hlaupi ??
Prufaði í fyrsta skipti í fyrra að taka þátt í 10km og djöfull var það gaman !
Fór þá í nokkur 5km í sumar og þetta er alltaf jafn gaman, bara svo gríðarleg stemning í kringum þetta :D

Nei hef ekki tekið þátt í svona "keppnis" hlaupi sem ég man eftir. Mér finnst bara svo einhæft og leiðinlegt að hlaupa, 5km rétt sleppur.
Svo fyrir utan það að ég er eiginlega bara of þungur í mikil hlaup, hljóp rétt rúmlega 7km síðasta sumar og var bara illt í mjöðmunum og hnjánum (samt hleyp ég "rétt").

En ég meina, to each his own. Ég bara skil ekki svona langhlaup :D

Im with you Árni,.. 5-10 km eru mitt max. Tók þátt í 10km keppni í febrúar (42:45) og það var gaman, er reyndar að fara að skokka 14km eftir rúma viku, en bara að því að við ætlum að hlaupa til þýskalands og enda í tyrkneska gufubaðinu, followed by Schnitzel+bjór.

Ég myndi mögulega hlaupa 14km ef það myndi enda með tyrknesku gufubaði ásamt schnitzel og bjór :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
fart wrote:
arnibjorn wrote:
demi wrote:
arnibjorn wrote:
Flottur Óskar.

Þetta er samt klárlega langt frá því að vera á mínum bucket lista. Ógeðslega leiðinlegt að hlaupa.


Hefuru tekið þátt í svona "keppnis" hlaupi ??
Prufaði í fyrsta skipti í fyrra að taka þátt í 10km og djöfull var það gaman !
Fór þá í nokkur 5km í sumar og þetta er alltaf jafn gaman, bara svo gríðarleg stemning í kringum þetta :D

Nei hef ekki tekið þátt í svona "keppnis" hlaupi sem ég man eftir. Mér finnst bara svo einhæft og leiðinlegt að hlaupa, 5km rétt sleppur.
Svo fyrir utan það að ég er eiginlega bara of þungur í mikil hlaup, hljóp rétt rúmlega 7km síðasta sumar og var bara illt í mjöðmunum og hnjánum (samt hleyp ég "rétt").

En ég meina, to each his own. Ég bara skil ekki svona langhlaup :D

Im with you Árni,.. 5-10 km eru mitt max. Tók þátt í 10km keppni í febrúar (42:45) og það var gaman, er reyndar að fara að skokka 14km eftir rúma viku, en bara að því að við ætlum að hlaupa til þýskalands og enda í tyrkneska gufubaðinu, followed by Schnitzel+bjór.


Sammála þessu .. eiginlega allt yfir 5km og mér er farið að leiðast hrikalega mikið! Samt alveg þokkalegur hlaupari miða við marga í crossfit sport

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Ég hljóp einmitt í powerade hlaupinu í kvöld, 10 km.

Finnst þetta bara gaman með góða tónlist :)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég beilaði á körfuboltaæfingu og fótboltaleik í kvöld fyrir jólabjór.. Vildi bara vera með :santa:
(Keppi reyndar aldrei í fótbolta edrú, gæti tengst því að ég skora ALLTAF sjálfsmark/mörk)

EDIT: En ég dáist að ykkur fyrir að nenna þessu :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 23:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2011 23:38
Posts: 8
Angelic0- wrote:
Datt í hug að menn myndu kannski pósta einhverju hérna um líkamlega getu....

Hérna eru aðal tölurnar hjá mér (toppar):

Bekkurinn: 140kg
Deadlift: 200kg


tek 150 í bekk og 220 í dead..

er 92 kg


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Nov 2011 02:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
blablabla wrote:
Angelic0- wrote:
Datt í hug að menn myndu kannski pósta einhverju hérna um líkamlega getu....

Hérna eru aðal tölurnar hjá mér (toppar):

Bekkurinn: 140kg
Deadlift: 200kg


tek 150 í bekk og 220 í dead..

er 92 kg



hvað eru menn að tala um bara einusinni af þessu öllu saman eða eru menn að tala um í settum

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Nov 2011 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
blablabla wrote:
Angelic0- wrote:
Datt í hug að menn myndu kannski pósta einhverju hérna um líkamlega getu....

Hérna eru aðal tölurnar hjá mér (toppar):

Bekkurinn: 140kg
Deadlift: 200kg


tek 150 í bekk og 220 í dead..

er 92 kg

Nokkuð sterkt! Sérstaklega bekkurinn.

Ertu eitthvað að taka hnébeygur eða axlapressur?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Nov 2011 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Birgir Sig wrote:
blablabla wrote:
Angelic0- wrote:
Datt í hug að menn myndu kannski pósta einhverju hérna um líkamlega getu....

Hérna eru aðal tölurnar hjá mér (toppar):

Bekkurinn: 140kg
Deadlift: 200kg


tek 150 í bekk og 220 í dead..

er 92 kg



hvað eru menn að tala um bara einusinni af þessu öllu saman eða eru menn að tala um í settum

Menn nefna það vanaleg hvað mörg reps ef það er ekki maxið.


arnibjorn wrote:
blablabla wrote:
Angelic0- wrote:
Datt í hug að menn myndu kannski pósta einhverju hérna um líkamlega getu....

Hérna eru aðal tölurnar hjá mér (toppar):

Bekkurinn: 140kg
Deadlift: 200kg


tek 150 í bekk og 220 í dead..

er 92 kg

Nokkuð sterkt! Sérstaklega bekkurinn.

Ertu eitthvað að taka hnébeygur eða axlapressur?


Akkurat það sama sem ég hugsaði.

Beygjurnar eru að mínu mati eitt það mikilvægasta til að styrkja sig over all.

Stefni á MAX í beygjum bekk og deddi í dag!

Wish me luck :P

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Nov 2011 12:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2011 23:38
Posts: 8
jább tek hnébeygju en er ekki mjög sterkur í því:( en ég á 55 upphýfingar löglegar og 60 dips semi löglegt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Nov 2011 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
blablabla wrote:
jább tek hnébeygju en er ekki mjög sterkur í því:( en ég á 55 upphýfingar löglegar og 60 dips semi löglegt

55 dauðar upphífingar og 60 dýfur! Djöfull ertu hrikalegur, nenniru ekki að pósta mynd af þér! Ég hef mest náð ca 13-14 dauðum upphífum. En ég er náttúrlega algjör hlunkur, 105kg :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Nov 2011 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Já og GANGI ÞÉR VEL HANNSI! HRIKALEGUR! :mrgreen:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Nov 2011 15:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Nov 2011 23:38
Posts: 8
Ekki allveg dauðar beint. en þú réttir allveg úr líkama á milli upplyftina.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Nov 2011 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Aldrei hefði ég haldið að það væri svona hrikalega erfitt að maxa í þessum 3 stóru lyftunum á 2 tímum :o

Beygjur 1 200kg 2 220kg 3 225kg

Bekkur 1 130kg 2 140kg 3 145kg

Dedd 1 250kg 2 272.5kg 3 300kg


Bekkurinn tekinn með stoppi, átti meira inni þar en þar sem ég var búinn að taka 3 lyftur vildi ég ekki vera fara í meira.

Drullu sáttur með þessar tölur sérstaklega vegna þess að ég var að koma úr 5 daga frussi úr báðum endum :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 132, 133, 134, 135, 136, 137, 138 ... 153  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group