íbbi_ wrote:
hvað sem einhverjum skyline líður, þá eru þetta alltof alltof há verð, bæði í þessum þræði og þeim nýja sem þú startaðir, ekki meint sem eitthvað bögg alls ekki
Þetta eru bara verðin sem eru að ganga í Þýskalandi. Töluvert dýrari í Bandaríkjunum. það verður líka að skoða það að allur þessi innflutningur er að skaða íslenska notaða bílamarkaðinn sem gerir það að verkum að verð á BMW, Benz og Cherokee er hrynja hérna því fólk flytur þessa bíla inn frekar en að kaupa þá á bílasölum hérna Örugglega hægt að gera reyfarakaup á mörgum bílum í dag í "dýrari" endanum þar sem innflutningur er geigvænlegur á þessum tegundum! Verðin sem ég gaf upp var miðað við verð á Mobile.de + flutning og skráningu á Íslandi og ca 150 þús í söluþóknun fyrir stússið í kringum þetta og koma bílnum í skip úti!
Kveðja