bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: P 914 og P356.
PostPosted: Mon 13. Sep 2004 22:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Þessi brúni 914 var í Vestmannaeyjum 1985-6 og var í daglegri notkun. Hvarf síðan þaðan, held ég.

En fyrsti Poscheinn var ábyggilega 356 bíllinn sem ég sá myndir af á Þingvöllum frá 1974, hann var þar í Almannagjá, ég gat minnir mig lesið númerið og eyddi nokkrum tíma í að hafa uppá eiganda. Ég rakti hann til verslunareiganda á Selfossi og þaðan var hann fluttur út til Noregs, minnir mig.

Gæti hafa verið Ólafur Sigurðsson hinn skýrmælti fréttamaður RUV sem flutti hann inn í upphafi.
Leiðréttið mig ef þið vitið betur.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Sep 2004 23:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Í viðtal við Ernu Gísla í BogL fyrir nokkru síðan þar sem hún sat í rauðum Morgan bíl, þá sagði hún að afi sinn hafi átt svartan Porsche sem hafi verið fyrsti sinnar tegundar hér á landi.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 08:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Spiderman wrote:
Í viðtal við Ernu Gísla í BogL fyrir nokkru síðan þar sem hún sat í rauðum Morgan bíl, þá sagði hún að afi sinn hafi átt svartan Porsche sem hafi verið fyrsti sinnar tegundar hér á landi.


ertu að meina MG bílinn sem er hérna NÚNA!!!!! beint fyrir framan mig 8) í varhluta verslunini hjá b&l.
þokkalega sjaldgæfur bíll sko, hann er ein af 15 svona bílum í heiminum með stýrið réttu meginn.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 08:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Já, þetta er flottur bíll 8) Veit einhver hvort að það sé til 356 á Íslandi í dag?

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 09:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
ég sá þennan porsche í gær í hfj hann virðist mikið minni en þegar maður sér í alveru, hann er lika alveg vel breiður og mikið flottari í alveru líka, og klikkað hljóð í þessu

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Spiderman wrote:
Já, þetta er flottur bíll 8) Veit einhver hvort að það sé til 356 á Íslandi í dag?


Það er til 356 replica... hann er gulur

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 12:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
sindrib wrote:
Spiderman wrote:
Í viðtal við Ernu Gísla í BogL fyrir nokkru síðan þar sem hún sat í rauðum Morgan bíl, þá sagði hún að afi sinn hafi átt svartan Porsche sem hafi verið fyrsti sinnar tegundar hér á landi.


ertu að meina MG bílinn sem er hérna NÚNA!!!!! beint fyrir framan mig 8) í varhluta verslunini hjá b&l.
þokkalega sjaldgæfur bíll sko, hann er ein af 15 svona bílum í heiminum með stýrið réttu meginn.



Afsakið afskiptasemina, en MG og Morgan eru nú langt frá því að vera sami hluturinn :shock:

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 13:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Giz wrote:
sindrib wrote:
Spiderman wrote:
Í viðtal við Ernu Gísla í BogL fyrir nokkru síðan þar sem hún sat í rauðum Morgan bíl, þá sagði hún að afi sinn hafi átt svartan Porsche sem hafi verið fyrsti sinnar tegundar hér á landi.


ertu að meina MG bílinn sem er hérna NÚNA!!!!! beint fyrir framan mig 8) í varhluta verslunini hjá b&l.
þokkalega sjaldgæfur bíll sko, hann er ein af 15 svona bílum í heiminum með stýrið réttu meginn.



Afsakið afskiptasemina, en MG og Morgan eru nú langt frá því að vera sami hluturinn :shock:


I know, ég man það núna, þetta var víst MG :lol: En á einhver mynd af þessari replicu :?:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 14:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Giz wrote:
sindrib wrote:
Spiderman wrote:
Í viðtal við Ernu Gísla í BogL fyrir nokkru síðan þar sem hún sat í rauðum Morgan bíl, þá sagði hún að afi sinn hafi átt svartan Porsche sem hafi verið fyrsti sinnar tegundar hér á landi.


ertu að meina MG bílinn sem er hérna NÚNA!!!!! beint fyrir framan mig 8) í varhluta verslunini hjá b&l.
þokkalega sjaldgæfur bíll sko, hann er ein af 15 svona bílum í heiminum með stýrið réttu meginn.



Afsakið afskiptasemina, en MG og Morgan eru nú langt frá því að vera sami hluturinn :shock:


ekkert mál ég bara man eftir þessari mynd og þá var hún í þessum bíl sem er mg TF1500

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 15:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég var rugla þessu saman við viðtal frá svipuðum tíma við konu sem átti Morgan sem hún fékk frá föður sínum eða afa svipað og með Ernu Gísla. En Morgan er náttúrulega miklu meiri bíll en MG og það væri ekki slæmt að eiga einn slíkan í skúrnum en mér vitanlega eru bara tveir Morgan bílar til á klakanum og gæti svo farið að annar þeirra verði seldur 8)

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Giz wrote:
sindrib wrote:
Spiderman wrote:
Í viðtal við Ernu Gísla í BogL fyrir nokkru síðan þar sem hún sat í rauðum Morgan bíl, þá sagði hún að afi sinn hafi átt svartan Porsche sem hafi verið fyrsti sinnar tegundar hér á landi.


ertu að meina MG bílinn sem er hérna NÚNA!!!!! beint fyrir framan mig 8) í varhluta verslunini hjá b&l.
þokkalega sjaldgæfur bíll sko, hann er ein af 15 svona bílum í heiminum með stýrið réttu meginn.



Afsakið afskiptasemina, en MG og Morgan eru nú langt frá því að vera sami hluturinn :shock:


Hef oft velt þessu fyrir mér, takk fyrir afskiptasemina :)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 23:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Það er spurt um Porsche, og einhver svarar með því að vita um
REPLIKU

Er þetta ekki móðgun?

Ekki nokkra repliku hef ég séð sem er þess verðug að vera kölluð nafni þess sem hún er gerð eftir. Og verður aldrei.

Neí, ég hugsa bara svona um bíla...

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Aug 2005 18:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 24. Aug 2005 18:00
Posts: 1
Ákvað að senda mynd af bílnum fyrst að menn eru að efast um að hann lýti út eins og porsche :lol2: Og gott númer sem að ég fékk mér á hann ekki satt???Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Aug 2005 18:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Hefur þú áhuga að selja hann :?: Ef svo er sendu mér PM :D

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Aug 2005 18:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Replica og Replica þarf ekki að vera það sama... mikið selt af verulega góðum Replicum í dag, t.d. Ac Cobra, Jaguar E-type, Ferrari Daytona o.s.frv....

Og auðvitað Porsche 550 og 356 :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group