bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 13:31 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
jonthor wrote:
Já mjög áhugverð pæling!


Hér er önnur áhugaverð pæling um gróðurhúsaáhrif...

Athyglisvert er að minnst er á hitastig í kringum 1930 en þá var víst heitasti dagur jarðarinnar skráður í sögubækurnar, eftir þetta lækkaði hitastigið næstu 40 árin og er svo nú á uppleið aftur.

Þrátt fyrir iðnvæðingu og CO2 þá vilja þessir meina að þetta hafi engin áhrif því veður kólni jafnt sem hlýni óháð CO2 og CFC og bæði efnin eru þyngri en súrefni og leita því niður í jarðveg en ekki í "gróðurhúsaáhrif" sem einhver hjálmur.

Svona skil ég þetta allavega, ég er bara áhugasamur :lol:

http://www.predictweather.com/global_warming/index.asp

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já hef lesið heilmikið um þetta.

Hækkun á koltvísýring í umhverfinu g.r.f. --> hækkun á hitastigi
hækkun á hitastigi --> meiri uppgufun á vatni
meiri uppgufun á vatni --> meiri upplausn á CO2
meiri upplausn á CO2 --> minna CO2 í andrúmsloftinu.

Þannig að hækkun á CO2 leiðir af sér lækkun á CO2.

Ég hef nú trú á því að öflugar hitasveiflur verði raunveuleiki óháð því hvað maðurinn er að gera. Sagan segir okkur það einfaldlega. Málið er bara að menn vita alls ekki nógu vel hvaða áhrifa allt þetta hefur.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group