bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=60981
Page 2 of 7

Author:  Angelic0- [ Fri 19. Apr 2013 19:48 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Pabba fannst þetta svo fyndið að hann gaf mér SPEC Stage II kúplingu og SPEC Lightweight flywheel...

Er að safna nokkrum hlutum í viðbót á bretti áður en ég sendi þetta heim...

En þetta stefnir í fínan mótor :!:

Author:  fart [ Fri 19. Apr 2013 20:32 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Angelic0- wrote:
Pabba fannst þetta svo fyndið að hann gaf mér SPEC Stage II kúplingu og SPEC Lightweight flywheel...

Er að safna nokkrum hlutum í viðbót á bretti áður en ég sendi þetta heim...

En þetta stefnir í fínan mótor :!:

Allt að gerast!

Author:  Angelic0- [ Fri 19. Apr 2013 20:36 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

fart wrote:
Angelic0- wrote:
Pabba fannst þetta svo fyndið að hann gaf mér SPEC Stage II kúplingu og SPEC Lightweight flywheel...

Er að safna nokkrum hlutum í viðbót á bretti áður en ég sendi þetta heim...

En þetta stefnir í fínan mótor :!:

Allt að gerast!


Er svona að dunda eitthvað bara, gera eitthvað lightweight á meðan að ég er að jafna mig í skrokknum eftir þetta ævintýri fyrir norðan..

Er alveg mega massa pirraður á því hvernig ég er í skrokknum núna...

Author:  Angelic0- [ Fri 19. Apr 2013 22:10 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Image

Author:  D.Árna [ Sat 20. Apr 2013 16:32 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Held að eina vitið sé að gera þennan góðan , strumpast aðeins um á þessu og fá sér svo eitthvað germanísk aftur :!: annars til hamingju með þennan vinur :D

Author:  Angelic0- [ Sun 21. Apr 2013 21:11 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Þetta er bara fínasti daily held ég :) ætti ekki að eyða miklu og vera frekar sprækur :)

Fínt sem svona "beater"... konan fær þá að hafa 318d í friði :D hehehe

Author:  Hannsi [ Tue 23. Apr 2013 11:33 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Angelic0- wrote:
konan fær þá að hafa 318d í friði :D hehehe


Eins lengi og hondan helst ökuhæf :mrgreen:

Author:  Angelic0- [ Tue 23. Apr 2013 12:08 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Hannsi wrote:
Angelic0- wrote:
konan fær þá að hafa 318d í friði :D hehehe


Eins lengi og hondan helst ökuhæf :mrgreen:


Þessar Hondur sem að ég hef verið á hafa nú yfirleitt verið þannig að það er hægt að BASHAST á þeim :lol:

Hef mestar áhyggjur af drifrás hér, mótor er þannig að hann er BUILT to last :) eða allavega með components í það :lol:

En ef að Árna "VTi" tekst á láta sinn kassa endast (stock B16A2 kassi) undir 20psi boost, þá ætti ég að duga með mikið minna tog :lol:

Author:  Hannsi [ Tue 23. Apr 2013 12:34 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Angelic0- wrote:
Hannsi wrote:
Angelic0- wrote:
konan fær þá að hafa 318d í friði :D hehehe


Eins lengi og hondan helst ökuhæf :mrgreen:


Þessar Hondur sem að ég hef verið á hafa nú yfirleitt verið þannig að það er hægt að BASHAST á þeim :lol:

Hef mestar áhyggjur af drifrás hér, mótor er þannig að hann er BUILT to last :) eða allavega með components í það :lol:

En ef að Árna "VTi" tekst á láta sinn kassa endast (stock B16A2 kassi) undir 20psi boost, þá ætti ég að duga með mikið minna tog :lol:


Er nú þá aðalega að meina þetta endalausa tjún á öllum bílum hjá þér sem gerir þá stopp :lol:

Author:  Angelic0- [ Tue 23. Apr 2013 12:49 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

:lol:

Author:  Gunnars1 [ Tue 23. Apr 2013 16:55 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Mega svalt, væri til í að sjá þennan mótor þegar þetta er allt redí hljómar eins og skemmtilegt project.

Flott body líka, ekki séð mörg svona á landinu :thup:

Author:  Angelic0- [ Tue 23. Apr 2013 17:25 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Það eru bara 2 svona EK Coupe á landinu...

Ég er búinn að fá slatta af stuffi, nýjasta viðbótin á USA shipmentið er Skunk 2 Alpha flækjur og Skunk 2 pústkerfi, fékk meira að segja Skunk2 olíutappa í kaupbæti...

Author:  gunnar [ Tue 23. Apr 2013 19:48 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Myndir af nýja dótinu?

Author:  srr [ Tue 23. Apr 2013 20:19 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

GX-*** ?

Author:  Djofullinn [ Tue 23. Apr 2013 22:31 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Er ekki lágmark að borga skuldirnar sínar áður en maður er spreðandi í nýtt dót?

Page 2 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/