bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Wed 19. Dec 2012 23:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Þeir ætluðu að neita mér að tryggja E30 vegna þess að hann væri of mikið keyrður, en þeir gátu ekkert haldið því til hlítar. Sögðu ekki stakt orð samt með fyrsta skráningardag eða neitt. Það var bara 1. Janúar.

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 00:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
T-bone wrote:
Þeir ætluðu að neita mér að tryggja E30 vegna þess að hann væri of mikið keyrður, en þeir gátu ekkert haldið því til hlítar. Sögðu ekki stakt orð samt með fyrsta skráningardag eða neitt. Það var bara 1. Janúar.



Minn er bara í 260+ :D

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
olinn wrote:
T-bone wrote:
Þeir ætluðu að neita mér að tryggja E30 vegna þess að hann væri of mikið keyrður, en þeir gátu ekkert haldið því til hlítar. Sögðu ekki stakt orð samt með fyrsta skráningardag eða neitt. Það var bara 1. Janúar.



Minn er bara í 260+ :D

Of mikið keyrður á ári, ekki í heildina :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 02:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 31. Oct 2012 00:35
Posts: 45
olinn wrote:
Einmitt, ætti ekki að vera erfitt að vinna mál þar sem mönnum er mismunað svona.
Hvort sem bíllinn er corolla eða einhver ford drusla þá eru þeir báðir fornbílar.


Ég sé ekki hvernig slíkt mál ætti að vera byggt upp. Tryggingafélögum er frjálst að semja hvernig sem þau vilja við viðskiptavini sína með nokkrum undantekningum. Þeim er ekki skylt að bjóða fornbílatryggingar og persónulega skil ég vel að þeir meti hvert tilfelli fyrir sig þegar kemur að svoleiðis tryggingum. Þeir eru eftir allt með tryggingunni að taka á sig ábyrgð á því tjóni sem notkun bifreiðarinnar veldur öðrum. Það er þess vegna skiljanlegt að þeir bjóði lægri tryggingar á fornbíla sem eru aðallega notaðir sem sýningartæki og eru sjaldnast á vegunum því líkurnar á að slíkur bíll valdi tjóni eru litlar.
Kannski væri æskilegt að tryggingafélögin settu sér ákveðnar reglur varðandi t.d. hvað bíll má vera ekinn á ári til að fá fornbílatryggingu en þá þarf kannski líka að hafa í huga hvað þeir myndu opna á með því. Það er til dæmis mjög auðvelt að skrúfa niður mælinn í gömlum bílum.

Sjálfur hef ég bara einu sinni átt bíl eldri en 25 ára. Sá var gömul sendibílsdrusla sem var innréttaður sem húsbíll. Þegar ég óskaði eftir fornbílatryggingu var ég spurður hvernig notkun bílsins væri háttað. Ég svaraði því bara eins og var að þessi bíll væri notaður í 4-5 ferðir á ári en stæði annars kyrr. Það dugði til að ég fékk mjög ódýra tryggingu á hann. Grunnlínan í þessu öllu er samningafrelsið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 18:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
DanielSkals wrote:
olinn wrote:
Einmitt, ætti ekki að vera erfitt að vinna mál þar sem mönnum er mismunað svona.
Hvort sem bíllinn er corolla eða einhver ford drusla þá eru þeir báðir fornbílar.


Ég sé ekki hvernig slíkt mál ætti að vera byggt upp. Tryggingafélögum er frjálst að semja hvernig sem þau vilja við viðskiptavini sína með nokkrum undantekningum. Þeim er ekki skylt að bjóða fornbílatryggingar og persónulega skil ég vel að þeir meti hvert tilfelli fyrir sig þegar kemur að svoleiðis tryggingum. Þeir eru eftir allt með tryggingunni að taka á sig ábyrgð á því tjóni sem notkun bifreiðarinnar veldur öðrum. Það er þess vegna skiljanlegt að þeir bjóði lægri tryggingar á fornbíla sem eru aðallega notaðir sem sýningartæki og eru sjaldnast á vegunum því líkurnar á að slíkur bíll valdi tjóni eru litlar.
Kannski væri æskilegt að tryggingafélögin settu sér ákveðnar reglur varðandi t.d. hvað bíll má vera ekinn á ári til að fá fornbílatryggingu en þá þarf kannski líka að hafa í huga hvað þeir myndu opna á með því. Það er til dæmis mjög auðvelt að skrúfa niður mælinn í gömlum bílum.

Sjálfur hef ég bara einu sinni átt bíl eldri en 25 ára. Sá var gömul sendibílsdrusla sem var innréttaður sem húsbíll. Þegar ég óskaði eftir fornbílatryggingu var ég spurður hvernig notkun bílsins væri háttað. Ég svaraði því bara eins og var að þessi bíll væri notaður í 4-5 ferðir á ári en stæði annars kyrr. Það dugði til að ég fékk mjög ódýra tryggingu á hann. Grunnlínan í þessu öllu er samningafrelsið.


Þannig þú ert að segja að það væri nóg fyrir mig að ljúga að bíllinn sé keyrður lítið á ári og skrúfa bara niður mælinn í honum ?


Annars ætla ég bara að eiga þennann bíl út veturinn líklega, sleppa semsagt að borga bifreiðagjöldin fram í apríl/maí

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Sun 23. Dec 2012 13:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Ég fékk synjun á Merkurinn hjá mér vegna þess að hann var ekki fluttur inn fyrr en 89' þó hann sé framleiddur 85' ég sagði að ég væri ekki sáttur við þetta og talaði við yfirmann gæjans, og hann lét mig fá fornbílatryggingu á hann. Held að lögin skipti þessa gæja engu máli nema þau séu þeim í hag.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fornbílar !
PostPosted: Sun 23. Dec 2012 23:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
srr wrote:
olinn wrote:
T-bone wrote:
Þeir ætluðu að neita mér að tryggja E30 vegna þess að hann væri of mikið keyrður, en þeir gátu ekkert haldið því til hlítar. Sögðu ekki stakt orð samt með fyrsta skráningardag eða neitt. Það var bara 1. Janúar.



Minn er bara í 260+ :D

Of mikið keyrður á ári, ekki í heildina :lol:



Jú, í heildina, vildi hann meina. Þar sem bíllinn var ekki orðinn 25 ára þegar ég var að vesenast í þessu, svo að það voru engin höft komin á það hvað mætti keyra hann mikið.

Þess vegna var þetta svona mikið kjaftæði ;)

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group