Grétar G. wrote:
bimmer wrote:
Grétar G. wrote:
Harður diskur ??
Notar fólk svoleiðis ennþá ?
Hvað ertu að nota í staðinn?
SSD ?
Þeir eru ennþá dýrir.
Síðan er bara common sense að vera með HDD sem gagnadisk. Ef maður er búinn að kaupa SSD þá er best að nota þannig sem stýrikerfisdisk.
Sem dæmi þá eru stærsta algenga stærðin á SSD bara 240-256gb og þeir kosta aldrei undir 60þús. Fyrir 60þús er hægt að kaupa 2x 2TB diska og vera kominn með 4 TB og eiga samt 14þús kr í afgang.
Verð á SSD per gb: ~271,5 kr/gb
Verð á HDD per gb: ~11,1 kr/gb
(miðað við Verðvaktina
http://www.vaktin.is)
Þannig að þeir sem nota diskana til að geyma fullt af gögnum eru better off með SSD en þeir sem vilja bara pjúra performance eru better off með SSD.