bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 09. Nov 2011 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
http://www.google.com/chromebook/ :?:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Nov 2011 23:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
fart wrote:
IceDev wrote:

Samt...spurning með límmiðana...þar sem að þýskaland notar QWERTZ? held ég...Þannig að þetta gæti ekki virkað fyrir þýsku vélarnar...

Einmitt og frakkarnir eru enn meira í ruglinu :lol:

Einmitt, AZERTY lyklaborðið er EKKI að gera sig í Frakklandi.
Ég á litla skóla tölvu, ASUS 1005HA (með XP), virkar vel og gerir allt sem hún á að gera, mæli allavega með ASUS.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Nov 2011 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ef maður er að leita sér að netbook, þá er Asus the shit. Þeir urðu þeir fyrstu til að gera þetta form factor að vinsælum staðli og hafa alltaf haft forskotið í þessum bransa.

Hinsvegar því meira sem ég skoða þetta þá virðist það borga sig að versla þetta í þýskalandi. Þrátt fyrir Tax free, upp að 15% þá fær maður betri tölvur þar fyrir sama pening, ábyrgð í gegnum amazon/asus þýskalandi og fleiri valkostir.

Eina sem virkilega er að trufla þetta er qwertz lyklaborðavesen. Hinsvegar myndi þetta virka auðveldlega ef maður myndi bara víxla Y og Z tökkunum á lyklaborðinu, þá myndu íslensku límmiðarnir duga fínt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 07:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Spurning hvort maður getur plokkað takkana af án þess að brjóta þá.

Það er náttúrulega lykilatriði að þessi lappi keyri Windows, þar sem ég þarf að geta fírað upp VEMS forritinu :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hvað með eitthvað svona:

http://www.amazon.de/EeePC-Netbook-Inte ... 079&sr=8-9

http://www.asus.com/Eee/Eee_PC/Eee_PC_X ... ifications

og hvað í fjandanum meina menn með MeeGo OS?

Reyndar bara 8gb SSD en tölvan verður meira og minna heima og hefur því aðgang að 3tb geymsluplássi í gegnum wifi.

Ef maður tekur hana með N570 örgjörva er hún á € 229 og með 320gb disk+ Win7 starter... Sýnist þetta vera málið satt best að segja, og hægt að fá hana hvíta eins var prefered.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
MeeGo er stýrikerfi sem ég hélt að væri bara í Nokia símum.. downloading! :) Verð að testa þetta


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þetta Meego dæmi er eitthvað linux dæmi sem tekur lítið pláss. Væri frekar svekkjandi að selja þessar SSD tölvur með hálffullt geymslupláss af stýrikerfi ásamt því að þeir þurfa að borga lítið/ekkert til að dreifa því uppsettu með tölvunum.

Þetta með N570 örranum yrði líklegast best bet imo. Veit ekki hvort að hægt sé að fá þessa límmiða í hvítu en það hlýtur samt að vera, hef ekkert leitað af viti og svo er hægt að swappa Y og Z út skv þessu hrikalega lélega myndbandi ( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Keypti Asus vélina með N570 og 320gb disk, hlýt að finna þessa límmiða í hvítu á Íslandi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Ég fékk einhverntíman hvíta límmiða í tölvulistanum :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Nov 2011 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///M wrote:
Ég fékk einhverntíman hvíta límmiða í tölvulistanum :)


Annars getur tengdó og mágur minn prentað þá fyrir mig.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Nov 2011 02:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
leyptum HP dverg um daginn, einhver lelegasta tölva sem ég hef séð, og er ónýt eftir heila 2 mánuði

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Nov 2011 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
HP er hið mesta drasl sem til er.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Nov 2011 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Vinnufélagi minn var að fá sér HP borðtölvu, hún hrundi 5 mánaða gömul, harðidiskurinn ónýtur.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Nov 2011 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
HAMAR wrote:
Vinnufélagi minn var að fá sér HP borðtölvu, hún hrundi 5 mánaða gömul, harðidiskurinn ónýtur.

HP framleiða ekki harða diska


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Nov 2011 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
ValliFudd wrote:
HAMAR wrote:
Vinnufélagi minn var að fá sér HP borðtölvu, hún hrundi 5 mánaða gömul, harðidiskurinn ónýtur.

HP framleiða ekki harða diska


þá nota þeir ekki burðuga íhluti í tölvurnar sínar.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group