bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 114 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
PostPosted: Mon 17. Oct 2011 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
gardara wrote:
Achos G9 tablet.

týpu 80 eða 101 og taka hana með 250gb hdd.

http://www.archos.com/products/gen9/ind ... se&lang=en

Finnur ekki betri græjur :thup:


101 er nú ekki að fá góða dóma,

http://reviews.cnet.com/tablets/archos-101-16gb/4505-3126_7-34167948.html#reviewPage1

átt þú svona græju ? Verðið er mjög aðlaðandi.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Oct 2011 20:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þetta review á við Gen8, gen9 kom út fyrir stuttu.

Ég á 7" útgáfuna af gen8 og er bara virkilega sáttur :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Oct 2011 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
urban wrote:
Einsii wrote:
Astijons wrote:
enn að hafa ekkert usb ? komdu með alla gallana fyrir okkur
ég er alveg á báðum áttum hérna... manni finnst allt vera gert fyrir ipad þessa dagana...

Hmm.. Ég veit ekki hvernig ég á að svara þessu öðruvísi en að spurja hvað þig vantar USB portið í?

Ef þú ert að spá í file transfare frá usb lykli þá leisir dropbox appið það frábærlega, og þó þú gætir tengt usb lykil við hann þá er enginn Explorer/finder í ipad til að browsa hann.

Ef þú ert að spá í að lesa inn ljósmyndir þá er til camera connector fyrir ipad sem leisir það (veit það kostar auka en samt lausnin er til :) )

Ef það er að geta prentað þá er Airprint snilldar apparat, þarft reyndar sér búnað við það einsog airport express eða prentara sem styður airprint en ég hef líka leist það með smá fikti í win7 servernum mínum og tengt prentarann í hann, Google kann það :)

Ef þetta er bara spurning að koma efni inn á hann, tónlist, myndum og fleira þá er dock connectorinn allt usb tengið sem þú þarft.

Annars skal ég glaður svara öllum þeim spurningum sem koma upp.
Vantar reyndar nokkra Apple haters í þessa umræðu til að gera þetta djúsí ;)



ég er enginn apple hater.

en þú nefnir galla.
það þarf að nota dropbox i staðin fyrir USB tengt dót, ég held að ég eigi 4 minnislykla og ég vill geta farið með minn lykil hvert sem er og náð í hvað sem er, án þess að setja upp dropbox í viðkomandi vél.
Airprint þekki ég ekki, en einsog þú sagðir sjálfur.
það þarf sér búnað eða fikt.
Flashleysi er einfaldlega galli, alveg sama hvernig menn líta á það.


VIÐBÆTT!!
Einsii wrote:
iPad!!
Hvað er tablet annað en forritin sem þú setur upp á hana?
App store gerir þetta að no brainer, svo auðvitað aðrir hlutir eins og batterýið, aukahluta möguleikarnir, einfaldleiki og "einfaldlega virkar" eiginleikar ios og svo er hún sennilega nettust miðað við skjástærð.


geturu nefnt mikið af forritum sem að fást í appstore sem að er ekki hægt að fá sama app eða það sem að gegnir því sama í android ?


look og skjár er nær örugglega betra í Ipad, eða allavega hafa apple vörur yfirleitt verið með mjög góða skjái, hef ekki kynnt mér þetta í Ipad reyndar.
batteríis endingu þekki ég ekki, hvorki í Ipad né öðrum tablets svo sem, en já, aukahlutamöguleikarnir segiru.

hvaða aukahlutir eru möguleikir fyrir Ipadinn ?
og hverja þeirra er ekki hægt að fá fyrir aðra tablets ?

einsog ég sagði fyrr í þessum pósti, þá er ég enginn apple hater, en það fer voðalega í taugarnar á mér þegar að menn meirað segja tala um galla einsog að þeir séu ekki gallar.

Ég þekki nú ekki bæði app store og Android marketinn út í gegn. En ég get lofað þér því að með öll svona sérhæfð forrit einsog það sem ég nota við mixerinn minn, að það eru sára fá þannig forrit til fyrir android,
iOS var á undan og er þessvegna að taka yfir professional markaðinn í apps.

Aukahlutir.. "Made for ipod" er sennilega það einfaldasta að nefna.. Nálægt því öll hljómtæki sem gera ráð fyrir mp3 spilara gera ráð fyrir ios tækjum, og svo er stundum möguleiki að tengja usb stick eða annað við sum þeirra.
Þetta er utan við hrúgurnar af öðrum hlutum einsog til að tengja hljóðfæri og fleira við ipad.. Ég þekki það ekki allt saman frekar en app store og market.

En þú ert margoft búinn að láta vita að því að þú þekkir hvorki ipad né önnur sambærileg tæki persónulega en samt pirrar það þig að ég þykist vita aðeins betur.
Sjálfur hef ég átt minn skamt af pc borð og fartölvum, mac tölvum bæði fyrsta og fjórða iphone, á svo núna android síma og konan reyndar líka og jú ipadinn góða..
Ég þekki þessa hluti og að aðlagast nýjum pælingum sem tablets eru, það ætti eiginlega að pirra mig hversu þröngsýnir menn sem ekki hafa prófað geta verið.

Og já batterý enlist í 10 tíma í notkun go mánuð á standby ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Oct 2011 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Farðu bara í Best Buy og láttu einhvern úr Geek Squad messa yfir þér um kosti og galla
á mismunandi tablets.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Oct 2011 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Það munar örugglega slatta fyrst það er uppfærsla á stýrikerfinu

en dam, gen 9 er ekki í boði á amazon.ca.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Oct 2011 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
bimmer wrote:
Farðu bara í Best Buy og láttu einhvern úr Geek Squad messa yfir þér um kosti og galla
á mismunandi tablets.


það tekur mig 5 mín að komast í best buy frá hótelinu mínu. held ég geri það :thup:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Oct 2011 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Zed III wrote:
bimmer wrote:
Farðu bara í Best Buy og láttu einhvern úr Geek Squad messa yfir þér um kosti og galla
á mismunandi tablets.


það tekur mig 5 mín að komast í best buy frá hótelinu mínu. held ég geri það :thup:


Ok, þá er líka best að láta þig vita að þeir eru með 3TB flakkara á tilboði - $129 :mrgreen:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Oct 2011 21:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Zed III wrote:
Það munar örugglega slatta fyrst það er uppfærsla á stýrikerfinu

en dam, gen 9 er ekki í boði á amazon.ca.



Hvað með archos.com vefverslunina?

En jú það er töluvert stökk bæði varðandi stýrikerfis uppfærslu og hardware uppfærslu
Kynslóðin sem ég er með er með 1ghz örgjörva og 256mb ram.
Nýju gæjarnir eru með 1.5ghz dual core og 1gb ram :drool:


Ef þú ert annars að spá í einhverju budget dæmi, þá er vel þess virði að skoða Archos Arnova tablet-in, þau eru ekki eins high end en eru hræ ódýr.

http://archosfans.com/2011/09/17/arnova ... scription/

Hef mikið verið að spá í að mounta svona Arnova tablet í bílinn :mrgreen:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Oct 2011 21:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
bimmer wrote:
Farðu bara í Best Buy og láttu einhvern úr Geek Squad messa yfir þér um kosti og galla
á mismunandi tablets.


Þeir reyna bara að selja þér það sem þeir fá stærsta bónusinn fyrir :)

iOS er það lang lang besta!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 02:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Kjallin wrote:
bimmer wrote:
Farðu bara í Best Buy og láttu einhvern úr Geek Squad messa yfir þér um kosti og galla
á mismunandi tablets.


Þeir reyna bara að selja þér það sem þeir fá stærsta bónusinn fyrir :)

iOS er það lang lang besta!


Þessi fullyrðing er röng.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 03:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
var að skoða i elko aðan, og felaginn þar sagði mer að samsung galaxy, held eg alveg örugglega, er með betri skja og lettari en ipad 2. Meira veit eg ekki.

En ef að ipad verður fyrir valinu hja mer,,,, hvað a maður að taka storan?? Er 16 gb nog fyrir skolann, einhverja leiki og vefsoðun??

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 07:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Flash er í útrýmingahættu og verður algjörlega dáið innan skamms, þannig að ég sé ekki afhverju fólk grætur yfir því.

Annars er alveg hægt að redda flash fyrir iOS ef það er alveg nauðsynlegt.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 07:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er að nota mikið iPad2. Fékk mér 32GB version án 3G, enda bara dýrt að vera með 3G á ferðalögum. Uppfyllir 99% af tölvunotkun heimilisins. Sakna stundum Laptop, aðallega ef maður er að spjalla við einhvern eða skrifa langa pósta. Flest af því sem er Flash based er crap hvort eða er, einhver heimsk video eða auglýsingar.

Sem skemmtitæki er þetta helvíti nice græja, batteríið endist all svakalega. Grunar að iPad sem keyrir á 3G endist mun skemur.

Gríðarlegur munur að hafa græju sem er instant-on, v.s. að vera með lappa sem þarf að vekja.

Þarf samt líklega að kaupa Laptop til að getað fokkað eitthvað í VEMSinu þegar það kemur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 08:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Danni wrote:
Kjallin wrote:
bimmer wrote:
Farðu bara í Best Buy og láttu einhvern úr Geek Squad messa yfir þér um kosti og galla
á mismunandi tablets.


Þeir reyna bara að selja þér það sem þeir fá stærsta bónusinn fyrir :)

iOS er það lang lang besta!


Þessi fullyrðing er röng.


Og hin líka.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 08:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
T-bone wrote:
var að skoða i elko aðan, og felaginn þar sagði mer að samsung galaxy, held eg alveg örugglega, er með betri skja og lettari en ipad 2. Meira veit eg ekki.

En ef að ipad verður fyrir valinu hja mer,,,, hvað a maður að taka storan?? Er 16 gb nog fyrir skolann, einhverja leiki og vefsoðun??

Ég myndi bara taka 16gb wifi, er sjálfur með þannig.
Flestir betri símar í dag eru farnir að bjóða upp á Wifi hotspot og þá finnst mér glatað að vera með auka þjónustusamning við vodafone og borga af því fyrir ipadinn þegar ég get bara nýtt það sem fyrir er í jakka vasanum.

Ástæðan fyrir því að fá sér 16gb er verð, þeir hafa verið hlutfallsega ódýrastir vegna verðstríðs.
það eru flestir að rembast með hann og keyra verðin á honum niður á meðan Apple búðirnar fá sjálfar að vera með stærri týpurnar á fullum verðum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 114 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group