bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sun 03. Jul 2011 22:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Senda allt þetta fólk bara heim og loka landamærunum, langbest.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Jul 2011 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Maddi.. wrote:
Senda allt þetta fólk bara heim og loka landamærunum, langbest.


Mig langar miklu meira að senda þig úr landi... :roll:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Jul 2011 23:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Þetta er alltof aumingjagott land. Í Danmörku senda þeir heilu flugvélarnar af Tyrkneskum föngum úr landi, hérna bjóðum við margdæmdum föngum frá Litháen velkomna og spurjum engra spurninga og furðum okkur svo á því þegar fangelsin fyllast af þessum lýð.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Maddi.. wrote:
Þetta er alltof aumingjagott land. Í Danmörku senda þeir heilu flugvélarnar af Tyrkneskum föngum úr landi, hérna bjóðum við margdæmdum föngum frá Litháen velkomna og spurjum engra spurninga og furðum okkur svo á því þegar fangelsin fyllast af þessum lýð.


Það er hellingur til í þessum ummælum hjá Madda

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 11:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Alpina wrote:
Maddi.. wrote:
Þetta er alltof aumingjagott land. Í Danmörku senda þeir heilu flugvélarnar af Tyrkneskum föngum úr landi, hérna bjóðum við margdæmdum föngum frá Litháen velkomna og spurjum engra spurninga og furðum okkur svo á því þegar fangelsin fyllast af þessum lýð.


Það er hellingur til í þessum ummælum hjá Madda


Ég held nú það sé nokkuð ljóst hver lýðurinn er í þessu tilviki ofan amk.

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 11:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Ég er ekkert með neitt útlendingahatur, ég segi þetta bara í framhaldi af umræðu um staðreyndir sbr. framar í þessum þræði.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
úff...
úff....

hvað er eiginlega í gangi, snérist þráður um þennan hroðalega atburð (sem þetta er) yfir í umræður um glæpatíðni útlendinga. það þykir ekkert eðlilegra að setja nýfætt barn í ruslagámí litháen en hérna!

þetta er alveg hrikalegur atburður, og þessi atburðarás hefur ekki verið neitt annað en hrikaleg, ég varla ýmindað mér það sem fór þarna fram, og ég get varla ýmindað mér hvað stelpan var að ganga í gegnum þarna, eða af hverju hún gerði sjálfri sér og barninu þetta,

þessi þráður er ósmekklegur með meiru, og þær umræður sem hann er kominn út í eiga nú betur heima annarstaðar. þótt það sé alveg þörf umræða líka og allt það

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hér er eitt dæmi frá því í fyrra og ekkert síður skelfilegra. Þetta er greinilega vandamál hjá þeim, ásamt öðrum austur-evrópskum löndum. Litháar hafa lögleitt svona barnalúgur sem ég talaði um fyrr í póstinum og vonandi kemur það í veg fyrir svona verknað í framtíðinni.

Að gera svona lagað við barnið sitt er stórglæpur, en þetta er svo mikið ógeðslegra og óhugnanlegra heldur en þeir glæpir sem útlendingar eru oftast settir inn fyrir að ekki er hægt að bera þessa dömu saman við samlanda sína.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group