bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 04. May 2011 20:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Mér líst vel á báða listana hjá þér steini minn. Kemur mér mest á óvart að þú sért með Holy Diver með Dio á playlistanum :shock:

Annars er ég bara mjög mikið í öllu. 80´s á rosaleg stórann sess í mér, og til dæmis á ég VIP miða á steelheart núna 8. Júní :twisted: :twisted: 8) 8) :mrgreen: :mrgreen: :argh: :argh: :drool: :drool:

Dio er geggjaður, Judas priest, 80's i heild sinni.



Annars ef að það er einhver áhugamaður um 80's rokk þá er gott að skilja þetta video eftir hérna. Þarna eru allir sem voru eitthvað in the 80's !!


_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
demi wrote:
Fór á Skálmaldar tónleika á nasa síðastliðinn föstudag, Sólstafir hituðu upp, og þetta voru einir mögnuðustu tónleikar sem ég fór á.

Það var rosalegt þegar þeir tóku hefnd eins og sést á eftirfylgjandi vídjó!

http://www.youtube.com/user/karlhr#p/a/u/2/8psiavcG5A0



Þetta voru góðir tónleikar

spes að heyra "shuffle" útgáfuna af Skálmöld

Sá útgáfutónleikana þeirra líka og þeir voru goodshit :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Hlusta aldrei á tónlist né útvarp þegar ég er í bíl, þannig að minn listi er frekar stuttur :lol:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Ég fíla nú bara allt á þessum lista þínum, ekkert mikið ólíkur listanum sem ég myndi hafa ef ég væri að keyra á mínum bíl með útvarpi :lol: :lol: :lol:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 23:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
T-bone wrote:
Mér líst vel á báða listana hjá þér steini minn. Kemur mér mest á óvart að þú sért með Holy Diver með Dio á playlistanum :shock:


úff, holy diver coverað af killswitch er svo fáranlega gott, búinn að vera með það á repeat síðan ég heyrði það fyrst!
Dio klikka samt seint 8)

http://www.youtube.com/watch?v=NR7dG_m3MsI


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2011 15:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
demi wrote:
T-bone wrote:
Mér líst vel á báða listana hjá þér steini minn. Kemur mér mest á óvart að þú sért með Holy Diver með Dio á playlistanum :shock:


úff, holy diver coverað af killswitch er svo fáranlega gott, búinn að vera með það á repeat síðan ég heyrði það fyrst!
Dio klikka samt seint 8)

http://www.youtube.com/watch?v=NR7dG_m3MsI



ronnie james dio klikkar aldrei, svo einfalt er það. Eg er einmitt i bandi þar sem allir meðlimir halda mikið uppa dio. Við tökum einmitt holy diver, were stars og fleiri með honum.

Gamla rokkið klikkar seint...

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2011 18:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
T-bone wrote:
demi wrote:
T-bone wrote:
Mér líst vel á báða listana hjá þér steini minn. Kemur mér mest á óvart að þú sért með Holy Diver með Dio á playlistanum :shock:


úff, holy diver coverað af killswitch er svo fáranlega gott, búinn að vera með það á repeat síðan ég heyrði það fyrst!
Dio klikka samt seint 8)

http://www.youtube.com/watch?v=NR7dG_m3MsI



ronnie james dio klikkar aldrei, svo einfalt er það. Eg er einmitt i bandi þar sem allir meðlimir halda mikið uppa dio. Við tökum einmitt holy diver, were stars og fleiri með honum.

Gamla rokkið klikkar seint...


Varla ert þú í Mystic Dragon?

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2011 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Efa það nú, engir Íslendingar í því bandi.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2011 20:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
SteiniDJ wrote:
Efa það nú, engir Íslendingar í því bandi.


http://www.mbl.is/folk/frettir/2011/01/ ... ic_dragon/

....?

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. May 2011 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. May 2011 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Vlad wrote:
SteiniDJ wrote:
Efa það nú, engir Íslendingar í því bandi.


http://www.mbl.is/folk/frettir/2011/01/ ... ic_dragon/

....?


Hmm? Sé ekkert íslenskt við þessa útlensku ofursveit.

sosupabbi wrote:
http://www.youtube.com/watch?v=RKOngTfTMs0


Svít lag. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. May 2011 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. May 2011 17:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
SteiniDJ wrote:
Vlad wrote:
SteiniDJ wrote:
Efa það nú, engir Íslendingar í því bandi.


http://www.mbl.is/folk/frettir/2011/01/ ... ic_dragon/

....?


Hmm? Sé ekkert íslenskt við þessa útlensku ofursveit.



Áttu bágt?

Mbl skrifar:

Quote:
Hinn 22. janúar, nánar tiltekið á laugardaginn, mun ÍSLENSKA glysrokksveitin Mystic Dragon taka yfir sviðið á Relax-klúbbnum í Hafnarfirði.


Ef það er eitthvað að rugla þig í ríminu þá eru þessar gæar með útlensk alter egos.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. May 2011 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég hef nú talað við þann lengst til vinstri á myndinni og get sagt með góðri samvisku að hér er útlendingur á ferð. Er með Vinnie Glitter á facebook:

Quote:
From Eagle Rock, California

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. May 2011 18:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
þetta cover á Holy Diver á ekki breik í upprunalegu útgáfuna, ekki einu sinni smá

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group