bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Bimmser wrote:
Golf = bifreið sem er venjulega með alltof littlar vélar.

Golf = íþrótt sem er með alltof littlar kúlur.




Golf er til með VR6 vélinni sem er 2.8 lítra... finnst það nú ekkert rosalega lítið. Svo má nefna R32... hmm

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 13:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kristjan wrote:
Bimmser wrote:
Golf = bifreið sem er venjulega með alltof littlar vélar.

Golf = íþrótt sem er með alltof littlar kúlur.




Golf er til með VR6 vélinni sem er 2.8 lítra... finnst það nú ekkert rosalega lítið. Svo má nefna R32... hmm


hann sagði líka venjulega :wink: sem er alveg rétt. Allavega hvað Ísland varðar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Pfff, maður á ekkert að miða við Ísland, hér er leiðinlegasta bílamenning í heimi.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 14:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Satt er það - en hún er nú óðum að lagast!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég fór niður í VW umboðið áðan og mér blöskraði gersamlega. Eitt sýningareintak með 2.0 lítra vél, sjálfskiptur og með topplúgu kostaði 2.8 milljónir!!! Er ekki allt í lagi? Mig verkjar bara þegar ég hugsa um hvað 2.0 Túrbó útgáfan á eftir að kosta.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 17:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Mér finnst nýji golfinn mjög fallegur og vel heppnaður bíll.
hefði viljað sjá FSI í 1,6 líka, hvers vegna eru þeir með eldri
vél þar?
Megan er líka fallegur bíll, þó er ég minnst hrifin af 5dyra
útfærslunni. skottbíllinn og stadion og 3dyra eru smart.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
ta wrote:
Mér finnst nýji golfinn mjög fallegur og vel heppnaður bíll.
hefði viljað sjá FSI í 1,6 líka, hvers vegna eru þeir með eldri
vél þar?
Megan er líka fallegur bíll, þó er ég minnst hrifin af 5dyra
útfærslunni. skottbíllinn og stadion og 3dyra eru smart.


Eru ekki til 1.4 1.6 og 2.0 FSI vélar?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 17:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Kristjan wrote:
ta wrote:
Mér finnst nýji golfinn mjög fallegur og vel heppnaður bíll.
hefði viljað sjá FSI í 1,6 líka, hvers vegna eru þeir með eldri
vél þar?
Megan er líka fallegur bíll, þó er ég minnst hrifin af 5dyra
útfærslunni. skottbíllinn og stadion og 3dyra eru smart.


Eru ekki til 1.4 1.6 og 2.0 FSI vélar?


þetta er í boði:
1,4 FSI
1.6
2.0 FSI
1.9TDI

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Er ódýrasti Megane ekki tæpar 2 millur líka?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 18:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Renault Megane II 3 dyra 1400 16V 1.740.000

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 18:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
golf 1400 fsi 3dyra 1.860.000

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þvílíka verðið á þessu :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 18:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
OMG og samt er fólk að kaupa þetta!?!"?!
Hægt að fá fínasta bimma fyrir tæpar 2 millur

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
En það langar ekkert öllum í BMW :twisted:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 21:12 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kristjan wrote:
Ég fór niður í VW umboðið áðan og mér blöskraði gersamlega. Eitt sýningareintak með 2.0 lítra vél, sjálfskiptur og með topplúgu kostaði 2.8 milljónir!!! Er ekki allt í lagi? Mig verkjar bara þegar ég hugsa um hvað 2.0 Túrbó útgáfan á eftir að kosta.


Hmmm, þá er nú bara 400 þús kall eftir í RX8!!!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group