bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
JOGA wrote:
Þetta er svolítið áhugavert:

Quote:
Þegar ekki er unnt að leggja fram gögn um skráða losun koltvísýrings (CO2) viðkomandi ökutækis skal losun ökutækis á hvern ekinn kílómetra ákvörðuð sem 0,12 grömm á hvert kíló skráðrar eigin þyngdar ökutækisins að viðbættum 50 grömmum af koltvísýringi.



Geri ráð fyrir að CO2 á E30 t.d. liggi ekki fyrir. Hvað með e36?
Hvað er eigin þyngd á E30 325i t.d. ?
Ef við segjum 1200kg er þetta jafnt 194g/km sem væri þá 36%. Það er lækkun um 9% á þessu ári.


Ef ég hef reiknað þetta rétt, þá er minn bíll E34 520ia í 246,8 sem þýðir að hann fer í M8 flokk


Quote:
Gjaldflokkar skv. 3. gr. laganna um vörugjald af ökutækjum o.fl. verða þessir:
M0 0% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 0-80 g/km
M1 10% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 81-100 g/km
M2 15% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 101-120 g/km
M3 20% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 121-140 g/km
M4 25% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 141-160 g/km
M5 35% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 161-180 g/km
M6 36% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 181-200 g/km
M7 44% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 201-225 g/km
M8 48% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 226-250 g/km
M9 52% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) yfir 250 g/km


þetta er þá aðeins meira en ég reiknaði með í fyrstu... eða 20,475 x2
EF þetta er rétt hjá mér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sýnist þú vera að tala um bifreiðagjöld Gulli?

Quote:
Bifreiðagjald á hverju gjaldtímabili miðast við skráða losun koltvísýrings (CO2) viðkomandi ökutækis. Skráð losun er mæld í grömmum á hvern ekinn kílómetra.
Bifreiðagjald ökutækis á hverju gjaldtímabili, að eigin þyngd 3.500 kg eða minna, skal vera 5.000 kr. fyrir losun allt að 121 gramms af skráðri kolefnislosun ökutækis en 120 kr. fyrir hvert gramm af skráðri losun umfram það.
Liggi upplýsingar um skráða losun koltvísýrings viðkomandi ökutækis ekki fyrir skal losun ökutækis ákvörðuð sem 0,12 grömm á hvert kíló skráðrar eigin þyngdar ökutækisins að viðbættum 50 grömmum af koltvísýringi.
Bifreiðagjald ökutækis, að eigin þyngd meira en 3.500 kg, á hverju gjaldtímabili er 46.880 kr. að viðbættum 2 kr. fyrir hvert kíló skráðrar eigin þyngdar ökutækis umfram 3.500 kg. Bifreiðagjald ökutækis, að eigin þyngd meira en 3.500 kg, skal þó ekki vera hærra en 73.800 kr. á hverju gjaldtímabili.



Fyrir 1200kg bíl væri þá borgað
5000kr + (194-121)x120kr = 5000kr + 8760kr = 13760kr á hvert gjaldtímabil.

Edit: Gulli þú myndir þá borga 20.096kr á hverju tímabili ef CO2 talan hjá þér er rétt.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Jú það er rétt :oops:


Ég var að bara að kúka í buxurnar :lol: Fannst eins og þetta væri viðkomandi bifreiðagjöldum.

Afsakið offtopic.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
JOGA wrote:
Steini B wrote:
En hvernig er með bílana sem ganga fyrir Metani líka?
Ef maður mundi láta setja metankerfi í bíl, ætti þá ekki að lækka töluvert?
Þó að maður noti ekki alltaf metanið (búið og kemst ekki strax á þessa einu stöð)
þá er bíllinn samt að blása muuun minna CO2 heldur en hann væri bara bensín...


Hámark 1250þús kr. afsláttur og bara af nýjum bílum held ég. Afsláttur af bifreiðagjöldum fyrir bæði notaða og nýja samt.
Quote:
Tollstjóra er heimilt að fella niður vörugjald af nýju og ónotuðu ökutæki að hámarki 1.250.000 kr. sé ökutækinu breytt fyrir nýskráningu þannig að það nýti metan í stað bensíns eða dísilolíu og breytingin sé staðfest og vottuð í skráningarskoðun ökutækisins. Til þess að ökutæki geti notið lækkaðs vörugjalds samkvæmt þessari málsgrein skal það vera útbúið að lágmarki 78 lítra metangeymi. Óheimilt er að fjarlægja eða gera breytingarbúnað ökutækis óvirkan innan fimm ára frá nýskráningu. Ökutæki sem nýtur lækkaðs vörugjalds samkvæmt þessari málsgrein getur ekki hlotið endurgreiðslu á vörugjöldum samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum þessum um endurgreiðslu vörugjalda af ökutækjum sem hefur verið breytt þannig að ökutækið nýti metan í stað bensíns eða dísilolíu.


Já ok, það er sem sagt búið að loka á að kaupa notaðan, breyta og flytja inn :?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Fri 14. Jan 2011 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Thrullerinn wrote:
JOGA wrote:
Steini B wrote:
En hvernig er með bílana sem ganga fyrir Metani líka?
Ef maður mundi láta setja metankerfi í bíl, ætti þá ekki að lækka töluvert?
Þó að maður noti ekki alltaf metanið (búið og kemst ekki strax á þessa einu stöð)
þá er bíllinn samt að blása muuun minna CO2 heldur en hann væri bara bensín...


Hámark 1250þús kr. afsláttur og bara af nýjum bílum held ég. Afsláttur af bifreiðagjöldum fyrir bæði notaða og nýja samt.
Quote:
Tollstjóra er heimilt að fella niður vörugjald af nýju og ónotuðu ökutæki að hámarki 1.250.000 kr. sé ökutækinu breytt fyrir nýskráningu þannig að það nýti metan í stað bensíns eða dísilolíu og breytingin sé staðfest og vottuð í skráningarskoðun ökutækisins. Til þess að ökutæki geti notið lækkaðs vörugjalds samkvæmt þessari málsgrein skal það vera útbúið að lágmarki 78 lítra metangeymi. Óheimilt er að fjarlægja eða gera breytingarbúnað ökutækis óvirkan innan fimm ára frá nýskráningu. Ökutæki sem nýtur lækkaðs vörugjalds samkvæmt þessari málsgrein getur ekki hlotið endurgreiðslu á vörugjöldum samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum þessum um endurgreiðslu vörugjalda af ökutækjum sem hefur verið breytt þannig að ökutækið nýti metan í stað bensíns eða dísilolíu.


Já ok, það er sem sagt búið að loka á að kaupa notaðan, breyta og flytja inn :?


Sýnist það á öllu :(

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Sun 06. Mar 2011 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Fyrsti þristurinn kominn undir 120g
Kannski ekki mest spennandi tækið en góðar fréttir samt sem áður. Þetta þýðir 15% vörugjöld á svona bíl.
Svo er þetta líka sama vél og í 320d en breyttur fyrir sem lægsta CO2. Spurning hvað mr. x gæti leiðrétt

http://www.businesscar.co.uk/story.asp?storycode=4629

EDIT: ELD gömul frétt. Sá það ekki fyrr en eftir á :lol:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Sun 06. Mar 2011 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ef við spólum aðeins fram í tíman þá er þetta í boði:
15% tollaflokkur.

http://www.bmwblog.com/2010/12/16/the-new-bmw-320d-touring-efficientdynamics-edition-more-space-less-co2/

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Sun 06. Mar 2011 13:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hérna eru CO2 tölur fyrir E30
http://www.e30owners.com/forums/showthread.php?t=2926

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Sun 06. Mar 2011 13:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En hvernig verður tollflokkur ákveðinn á bílum sem eru ekki með skráð CO2 gildi?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýjar tollareglur
PostPosted: Sun 06. Mar 2011 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Djofullinn wrote:
En hvernig verður tollflokkur ákveðinn á bílum sem eru ekki með skráð CO2 gildi?


Það verður miðað við þyngd ökutækis og þannig reiknað út Co2 gildi. Sama gildir fyrir bifreiðagjöld þegar það er óskráð Co2.
Formúlan er að mig minnir:

Eigin þyngd x 0,12 + 50. Bíll sem er 1000kg því með reiknað C02 upp á 170. Það er svo notað við val á tollaflokk og síðar bifreiðagjöldum.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group