bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 22:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
benzboy wrote:
Spiderman wrote:
E34 M5 wrote:
Blái M5inn var ekki settur uppí 645CSi, það er alveg pottþétt.... Enda hefði það verið hálf fáránlegt að láta B&L hafa M5inn mörgum vikum áður en 645CSi bíllinn var afhentur. Þ.e.a.s. ef það er búið að afhenda hann!?


Það tekur tíma að selja E39 M5 hér á landi og mér finnst það alls ekkert óeðlilegt að hann hafi látið þá fá bílinn aðeins fyrr í ljósi þess að fyrir utan hús þessa manns stendur Benz SL55 AMG Carlson, Benz ML 55 AMG, Golf og Yaris.


What has that got to do with anything - erum við ekki að tala um bíla hér, M5 og þessar stjörnur eru alveg í klassa saman en hitt er auðvitað bara eitthvað til að lána gestum


Það sem ég átti við var að hann hefur andskotans nóg af bílum og það skiptir hann engu máli hvort hann láti þá fá þennan M5 tveimur mánuðum fyrr á meðan hann hefur SL55 AMG Carlson á hlaðinu hjá sér og hinar druslurnar fyrir aðra fjölskyldumeðlimi og btw var þetta ekki Yaris heldur Getz sem er enn verra :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Spiderman wrote:
...og btw var þetta ekki Yaris heldur Getz sem er enn verra :lol:


Þú fyrirgefur en hefurðu einhverja reynslu af Getz bílunum?

Ég hef einungis heyrt góða hluti um þá, hef að vísu ekki prófað þá sjálfur en mikið af fólki í kringum mig sem keyrir um á þessum bílum sem hefur ekkert annað en góða hluti að segja um þá, get ekki sagt það sama um hinn (er þó ekki að segja að það sé slæmur bíll).

PS Hefði sagt þetta sama áður en ég byrjaði í núverandi vinnu.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 23:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Jss wrote:
Spiderman wrote:
...og btw var þetta ekki Yaris heldur Getz sem er enn verra :lol:


Þú fyrirgefur en hefurðu einhverja reynslu af Getz bílunum?

Ég hef einungis heyrt góða hluti um þá, hef að vísu ekki prófað þá sjálfur en mikið af fólki í kringum mig sem keyrir um á þessum bílum sem hefur ekkert annað en góða hluti að segja um þá, get ekki sagt það sama um hinn (er þó ekki að segja að það sé slæmur bíll).

PS Hefði sagt þetta sama áður en ég byrjaði í núverandi vinnu.


Í fyrsta lagi var þetta sagt í gríni með broskalli á eftir og í öðru lagi var þessi tiltekni bíll nefndur í sömu andrá og Benz SL55 AMG Carlson sem er svona um 20 sinnum dýrari og hraðskreiðasti fjöldaframleiddi sjálfskipti bíll í heimi. Ég hef ekkert út á þennan bíl að setja annað en það, að mér finnst hann ljótur og mér finnst reyndar Yaris líka ljótur. Þessi bíll hefur afturá móti komið nokkuð vel út í erlendum bílablöðum. Það kemur mér hins vegar ekkert á óvart að þú hafir heyrt góða hluti um þessa bíl, þar sem þú hefur lýst því yfir að þú vinnir í umboðinu sem flytur þessa bíla inn :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 01:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Jss wrote:
Spiderman wrote:
...og btw var þetta ekki Yaris heldur Getz sem er enn verra :lol:


Þú fyrirgefur en hefurðu einhverja reynslu af Getz bílunum?

Ég hef einungis heyrt góða hluti um þá, hef að vísu ekki prófað þá sjálfur en mikið af fólki í kringum mig sem keyrir um á þessum bílum sem hefur ekkert annað en góða hluti að segja um þá, get ekki sagt það sama um hinn (er þó ekki að segja að það sé slæmur bíll).

PS Hefði sagt þetta sama áður en ég byrjaði í núverandi vinnu.
Bara yfirvinna hjá Jóa :mrgreen:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 09:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Eins og ég tók fram hér að ofan þá hefði ég tjáð mig um þetta á sama hátt þótt ég væri ekki að vinna í B&L, hef ekkert heyrt nema gott um Getz-inn, tók þessu ekkert illa, vildi bara benda á þetta þar sem það er yfirleitt þannig að fólk sem talar illa um þessa bíla hefur enga/sáralitla reynslu af þeim.

Elskum friðinn og strjúkum kviðinn. ;) :angel:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég hef prófað getz.... ekkert slæmt um þá að segja.
Voru allavega 100x betri en hondan :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 22:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 22. Jan 2004 15:10
Posts: 28
Location: RVK
HVAÐA GAUR ER ÞETTA???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 00:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Allravegna þá hef ég séð hann Guðna bergs nokkrum sinnum á nýju fimmuni. Er farinn að halda að hannsé að elta mig


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 22:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
freysi wrote:
Allravegna þá hef ég séð hann Guðna bergs nokkrum sinnum á nýju fimmuni. Er farinn að halda að hannsé að elta mig


:?:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group