bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 02. Dec 2010 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Eithvað eru þeir að gera rétt ef maður miðar við þetta: http://www.jonas.is/leidarar/greininp.lasso?id=14625 :lol:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Dec 2010 17:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
Bjarkih wrote:
Sammála þér með ferðamannabransan en gjörsamlega ósammála með þoturnar. Það má nefnilega ekki gleyma tilganginum með þeim, þær eru notaðar til að þjálfa menn í að drepa aðra menn. Og við sem yfirlýst herlaus og friðelskandi þjóð verðum að svara því hvort við viljum taka þátt í því.

Þessir jeppar eru ólíkir því að því leiti að það eru engin árásartól sett á þá heldur eingöngu brynvörn til varnar, kannski þunn lína en hún dugir mér.



Mér findist nú bara mjög kúl að fá þessar herþotur hingað og eru þær líka bara notaðar til að þjálfa "góðu gæjana" og halda friðinn... :mrgreen:
hérna er sukhoi 27 enn eca ætlar eða ætlaði að vera með 15 svona stk skildist mer

Image

http://en.wikipedia.org/wiki/Sukhoi_Su-27

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Dec 2010 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Bjarkih wrote:
Eithvað eru þeir að gera rétt ef maður miðar við þetta: http://www.jonas.is/leidarar/greininp.lasso?id=14625 :lol:


Þekki ekki hver viðskiptajöfnuður er á Íslandi en mbl.is vill nú meina annað en þessi jonas.is.. http://www.m5.is/?gluggi=frett&id=128337

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Dec 2010 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
///M wrote:
Bjarkih wrote:
Eithvað eru þeir að gera rétt ef maður miðar við þetta: http://www.jonas.is/leidarar/greininp.lasso?id=14625 :lol:


Þekki ekki hver viðskiptajöfnuður er á Íslandi en mbl.is vill nú meina annað en þessi jonas.is.. http://www.m5.is/?gluggi=frett&id=128337


Og síðan hvenær hefur verið mark takandi á mbl.is? Þeir hættu að hafa áhyggjur af sannleikanum um leið og DO og félagar fóru að stjórna þar.

Varðandi þjálfun á góðu gæjunum, eru það góðu gæjarnir sem drepa fleiri hundruð þúsund almennra borgara?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Dec 2010 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Bjarkih wrote:
///M wrote:
Bjarkih wrote:
Eithvað eru þeir að gera rétt ef maður miðar við þetta: http://www.jonas.is/leidarar/greininp.lasso?id=14625 :lol:


Þekki ekki hver viðskiptajöfnuður er á Íslandi en mbl.is vill nú meina annað en þessi jonas.is.. http://www.m5.is/?gluggi=frett&id=128337


Og síðan hvenær hefur verið mark takandi á mbl.is? Þeir hættu að hafa áhyggjur af sannleikanum um leið og DO og félagar fóru að stjórna þar.

Varðandi þjálfun á góðu gæjunum, eru það góðu gæjarnir sem drepa fleiri hundruð þúsund almennra borgara?


Las þetta vitlaust. mbl er að tala um allan viðskiptajöfnuð við útlönd á meðan jónas er að tala bara um balance á goods og service. Ekki sami hlutur (og mbl.is algjörlega marktækt með viðskiptajöfnuðinn)

klúður hjá mér :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Dec 2010 19:06 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Bjarkih wrote:
Og við sem yfirlýst herlaus og friðelskandi þjóð verðum að svara því hvort við viljum taka þátt í því.


Haha jabb, við erum friðelskandi þjóð, veit ekki betur en við "studdum" innrásina í Írak, svo við erum ekki yfirlýst nein friðelskandi þjóð myndi ég halda.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Dec 2010 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Eru ekki allar þjóðir friðelskandi þangað til annað kemur í ljós?

Við stórgræddum á því að hafa herstöð hérna í gamla daga

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Dec 2010 22:59 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Helvíti flottur samingur hjá þeim, en eru þeir ekki með breytingaverkstæði í Noregi? Verður væntanlega allt unnið þar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Dec 2010 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
JonHrafn wrote:
Helvíti flottur samingur hjá þeim, en eru þeir ekki með breytingaverkstæði í Noregi? Verður væntanlega allt unnið þar.


Ætli þurfi samt ekki að þjálfa ökumenn á jöklum hér á Íslandi.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 09:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Bjarkih wrote:
JonHrafn wrote:
Helvíti flottur samingur hjá þeim, en eru þeir ekki með breytingaverkstæði í Noregi? Verður væntanlega allt unnið þar.


Ætli þurfi samt ekki að þjálfa ökumenn á jöklum hér á Íslandi.



Þessir bílar eru hugsaðir í aðeins heitara landslag.

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Thrullerinn wrote:
Þið eruð svo neikvæðir að ég skallaði skjáinn


:thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
John Rogers wrote:
Bjarkih wrote:
JonHrafn wrote:
Helvíti flottur samingur hjá þeim, en eru þeir ekki með breytingaverkstæði í Noregi? Verður væntanlega allt unnið þar.


Ætli þurfi samt ekki að þjálfa ökumenn á jöklum hér á Íslandi.



Þessir bílar eru hugsaðir í aðeins heitara landslag.


Er það? Ég hélt að þetta væri fyrir akstur í snjó og slíku og það er nú yfirleitt kaldara í Noregi á veturna en hérna. Eða ætla þeir að nota græjurnar utan Noregs?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Bjarkih wrote:
John Rogers wrote:
Bjarkih wrote:
JonHrafn wrote:
Helvíti flottur samingur hjá þeim, en eru þeir ekki með breytingaverkstæði í Noregi? Verður væntanlega allt unnið þar.


Ætli þurfi samt ekki að þjálfa ökumenn á jöklum hér á Íslandi.



Þessir bílar eru hugsaðir í aðeins heitara landslag.


Er það? Ég hélt að þetta væri fyrir akstur í snjó og slíku og það er nú yfirleitt kaldara í Noregi á veturna en hérna. Eða ætla þeir að nota græjurnar utan Noregs?


Er ekki gert ráð fyrir því að þetta þoli alla veðráttu?
Finnst samt merkilegt að breyta LC200 bílum þegar þessir bílar eru hápunktur veraldlegrar eignar hér á skerinu :thup:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég hef bara eitt að segja um þetta ................

ALLIR eiga fá sér,,, Allir eiga að fá sér allir eiga að fá sér .....

LC 80 8) 8)
Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Fri 03. Dec 2010 14:02, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Dec 2010 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Bjarkih wrote:
John Rogers wrote:
Bjarkih wrote:
JonHrafn wrote:
Helvíti flottur samingur hjá þeim, en eru þeir ekki með breytingaverkstæði í Noregi? Verður væntanlega allt unnið þar.


Ætli þurfi samt ekki að þjálfa ökumenn á jöklum hér á Íslandi.



Þessir bílar eru hugsaðir í aðeins heitara landslag.


Er það? Ég hélt að þetta væri fyrir akstur í snjó og slíku og það er nú yfirleitt kaldara í Noregi á veturna en hérna. Eða ætla þeir að nota græjurnar utan Noregs?



Trúi ekki öðru en þetta verði bílar notaðir í miðausturlöndum, miðað við kynningarvideo frá AT

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group